Viðskipti innlent Icelandair rauk upp meðan Bogi og Eva kynntu uppgjörið Búið er að bókfæra hluta Boeingbótanna en flugfélagið áætlar þó að kostnaður vegna innleiðingar og gagnsetningar vélanna komi fram eftir áramót. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:45 Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:04 Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata Elsa Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Hún tekur við starfinu af Erlu Hlynsdóttur og hefur störf þann 1. febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:52 Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38 Áætla rúmlega 2 prósenta hagvöxt til 2025 Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,2 prósent í ár, samanborið við 4,8 prósent hagvöxt í fyrra. Viðskipti innlent 1.11.2019 09:25 Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32 Þjóðhagsspá kynnt í dag Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor.. Viðskipti innlent 1.11.2019 07:15 Icelandair og Boeing ná samkomulagi um frekari bætur Viðræður er enn sagðar standa yfir um frekari bætur vegna kyrrsetningar Max-vélanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 21:41 Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56 Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:28 Öfluðu milljarðs til að ljúka framkvæmdum félags GAMMA Þar með segir GAMMA að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Upphafs sem er í eigu fjárfestingasjóðsins GAMMA: Novus. Viðskipti innlent 31.10.2019 17:45 Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31.10.2019 14:15 Arnar Þór til Isavia Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumótunar hjá Isavia. Viðskipti innlent 31.10.2019 13:18 Birna Ósk frá RÚV til 101 Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvember. Viðskipti innlent 31.10.2019 12:03 „Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“ Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð. Viðskipti innlent 31.10.2019 12:00 Dæmi um að Míla aftengi og rífi niður búnað samkeppnisaðila á heimilum Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur segir töluvert um að samkeppnisaðilinn Míla aftengi ljósleiðara gagnaveitunnar og taki jafnvel niður búnað inni á heimilum án þess að húsráðendur viti það. Þetta hamli samkeppni og geti valdið fólki óþarfa raski og jafnvel kostnaði. Viðskipti innlent 31.10.2019 12:00 Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47 „Miðborgarálagið“ lækkað verulega á þremur árum Á árinu 2017 var meðalverð í miðborginni 20 prósent hærra en í nálægum hverfum og rúmlega 30 prósent hærra en á höfuðborgarsvæðinu öllu. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:16 Tekur við starfi framkvæmdastjóra Samhjálpar Stjórn Samhjálpar hefur ráðið Valdimar Þór Svavarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:03 Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31.10.2019 10:18 Bein útsending: Geta netárásir fellt fyrirtæki? Fjallað verður um netárásir á fyrirtæki og stofnanir undir yfirskriftinni Geta netárásir fellt fyrirtæki? Á morgunfundi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Samtaka atvinnulífsins í dag. Viðskipti innlent 31.10.2019 08:00 Sáralítið streymir inn á markaðinn Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:45 Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:45 Hið opinbera fjárfesti í stað niðurgreiðslu skulda Á árunum 2019–2021 verður hægt að nýta tæplega 120 milljarða tekjur frá fyrirtækjum í ríkiseigu til að greiða niður skuldir hins opinbera. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:40 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:30 Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17 Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:19 Hafna því að hafa horft sérstaklega til þekktra veganvörumerkja Bent hefur verið á það á samfélagsmiðlum, meðal annars úr herbúðum Jömm, að umbúðir og merki nýs Júmbó-hafragrautar séu afar líkar merkjum veganfyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:00 Björn Markús nýr sölustjóri hjá Origo Björn Markús Þórsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Þjónustulausnum upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:46 WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:45 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
Icelandair rauk upp meðan Bogi og Eva kynntu uppgjörið Búið er að bókfæra hluta Boeingbótanna en flugfélagið áætlar þó að kostnaður vegna innleiðingar og gagnsetningar vélanna komi fram eftir áramót. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:45
Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:04
Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata Elsa Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Hún tekur við starfinu af Erlu Hlynsdóttur og hefur störf þann 1. febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:52
Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38
Áætla rúmlega 2 prósenta hagvöxt til 2025 Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,2 prósent í ár, samanborið við 4,8 prósent hagvöxt í fyrra. Viðskipti innlent 1.11.2019 09:25
Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32
Þjóðhagsspá kynnt í dag Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor.. Viðskipti innlent 1.11.2019 07:15
Icelandair og Boeing ná samkomulagi um frekari bætur Viðræður er enn sagðar standa yfir um frekari bætur vegna kyrrsetningar Max-vélanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 21:41
Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56
Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:28
Öfluðu milljarðs til að ljúka framkvæmdum félags GAMMA Þar með segir GAMMA að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Upphafs sem er í eigu fjárfestingasjóðsins GAMMA: Novus. Viðskipti innlent 31.10.2019 17:45
Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31.10.2019 14:15
Arnar Þór til Isavia Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumótunar hjá Isavia. Viðskipti innlent 31.10.2019 13:18
Birna Ósk frá RÚV til 101 Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvember. Viðskipti innlent 31.10.2019 12:03
„Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“ Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð. Viðskipti innlent 31.10.2019 12:00
Dæmi um að Míla aftengi og rífi niður búnað samkeppnisaðila á heimilum Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur segir töluvert um að samkeppnisaðilinn Míla aftengi ljósleiðara gagnaveitunnar og taki jafnvel niður búnað inni á heimilum án þess að húsráðendur viti það. Þetta hamli samkeppni og geti valdið fólki óþarfa raski og jafnvel kostnaði. Viðskipti innlent 31.10.2019 12:00
Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47
„Miðborgarálagið“ lækkað verulega á þremur árum Á árinu 2017 var meðalverð í miðborginni 20 prósent hærra en í nálægum hverfum og rúmlega 30 prósent hærra en á höfuðborgarsvæðinu öllu. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:16
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Samhjálpar Stjórn Samhjálpar hefur ráðið Valdimar Þór Svavarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:03
Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31.10.2019 10:18
Bein útsending: Geta netárásir fellt fyrirtæki? Fjallað verður um netárásir á fyrirtæki og stofnanir undir yfirskriftinni Geta netárásir fellt fyrirtæki? Á morgunfundi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Samtaka atvinnulífsins í dag. Viðskipti innlent 31.10.2019 08:00
Sáralítið streymir inn á markaðinn Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:45
Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:45
Hið opinbera fjárfesti í stað niðurgreiðslu skulda Á árunum 2019–2021 verður hægt að nýta tæplega 120 milljarða tekjur frá fyrirtækjum í ríkiseigu til að greiða niður skuldir hins opinbera. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:40
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 31.10.2019 06:30
Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17
Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:19
Hafna því að hafa horft sérstaklega til þekktra veganvörumerkja Bent hefur verið á það á samfélagsmiðlum, meðal annars úr herbúðum Jömm, að umbúðir og merki nýs Júmbó-hafragrautar séu afar líkar merkjum veganfyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:00
Björn Markús nýr sölustjóri hjá Origo Björn Markús Þórsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Þjónustulausnum upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:46
WOW enn á flugi í Tælandi Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:45