Viðskipti innlent Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44 Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30 Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:55 Enga ládeyðu að sjá á íbúðamarkaði enn sem komið er Viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu voru talsverð í mars síðastliðnum. Var alls 584 kaupsamningum þinglýst sem eru 27 fleiri samningar en í mars í fyrra. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:42 Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:38 ESA samþykkir ríkisábyrgðir á viðbótarlánum Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ráðstöfun íslenskra stjórnvalda sem snýr að því að tryggja þeim fyrirtækjum sem eru í tímabundnum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar aðgang að lausu fé. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:22 Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu Viðskipti innlent 20.4.2020 09:09 Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51 Misvísandi að segja launakostnað flugmanna stóran þátt í rekstrarvanda Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér tilkynningu þar sem félagið segir misvísandi að ýja að því að launakostnaður flugmanna Icelandair sé stór þáttur í rekstrarvanda félagsins. Viðskipti innlent 18.4.2020 16:23 Segir að meirihluti ferðaþjónustufyrirtækja gæti farið í þrot grípi stjórnvöld ekki til aðgerða Stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða fyrir ferðaþjónustuna á næstu vikum eigi meirihluti fyrirtækja í greininni ekki að fara í þrot, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 18.4.2020 13:02 Verktakafélagið VHE í greiðslustöðvun Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt verktaka- og þjónustufyrirtækinu VHE ehf. heimild til greiðslustöðvunar. Starfsemi fyrirtækisins er sögð verða að mestu óbreytt en um 250 manns starfa fyrir það. Viðskipti innlent 17.4.2020 21:42 Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni Viðskipti innlent 17.4.2020 19:57 Seðlabankinn eykur aðgang fjármálafyrirtækja að lausafé Fjármálafyrirtækjum verður boðin sérstök og tímabundin lánafyrirgreiðsla í formi veðlána frá Seðlabanka Íslands sem er ætlað að auk aðgang fyrirtækjanna að lausafé. Viðskipti innlent 17.4.2020 17:55 Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr Eðlilegt að fjárfestar setji ekki fé í Icelandair Group meðan launamálin eru í lausu lofti að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:38 Kemur með menntun frá Kóreu til Egilsstaða Sverrir Örn Sverrisson hefur tekið við starfi útibússtjóra Arion banka á Egilsstöðum. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:10 Stjórnin vill hætta við arðgreiðslu Arion banka Stjórn Arion banka leggur til að enginn arður verði greiddur vegna ársins 2019 og að hagnaður ársins 2019 leggist við eigið fé bankans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:02 Icelandair reynir að bjarga sér með hlutafjárútboði Icelandair Group segist hafa í hyggju að ráðast í hlutafjárútboð á næstunni, til að tryggja „samkeppnishæfni til lengri tíma litið.“ Viðskipti innlent 17.4.2020 09:15 Til greina komi að skera flotann niður um helming Icelandair hefur undanfarna daga rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með eigið fé í reksturinn. Viðskipti innlent 17.4.2020 07:52 Yfir hundrað sóttu um starf markaðsstjóra Stafræns Íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar starf markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 16.4.2020 16:46 Huginn vill halda kröfunni til streitu en Vinnslustöðin fundar síðdegis Fimm útgerðir af sjö sem stóðu að málsókn á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutun makrílaflaheimilda ákváðu í gær að falla frá henni. Viðskipti innlent 16.4.2020 13:09 Atvinnuleysi gæti náð hæstu hæðum í apríl Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Viðskipti innlent 16.4.2020 07:58 Skora á ráðherra að styðja einkarekna fjölmiðla Forsvarsmenn helstu einkareknu fjölmiðla á Íslandi skora á menntamála- og forsætisráðherra að styrkja rekstrargrundvöll þeirra svo þeir hafi möguleika á að standa af sér tekjutap vegna samdráttar í samfélaginu í heimsfaraldrinum. Viðskipti innlent 15.4.2020 17:42 Þorvarður ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice Þorvarður Sveinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice. Hann tekur við starfinu af Ómari Benediktssyni sem tók við starfinu árinu 2012. Viðskipti innlent 15.4.2020 09:50 Tómas Örn úr Seðlabankanum til kjaratölfræðinefndar Tómas Örn Kristinsson, töl- og tölvunarfræðingur, hóf störf fyrir Kjaratölfræðinefnd í aprílbyrjun Viðskipti innlent 14.4.2020 14:34 Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. Viðskipti innlent 14.4.2020 14:12 Danskennari og veitingahúsaeigandi til Origo Inga María Backman hefur verið ráðin sérfræðingur fyrir skýja- og öryggislausnir hjá Origo. Viðskipti innlent 14.4.2020 11:13 Securitas segir upp starfsfólki en nýtir hlutabótaúrræði á uppsagnartímanum Vinnumálastofnun og Alþýðusamband Íslands segja þessa leið ekki standast lög um hlutaatvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 13.4.2020 18:39 Festi eitt fyrirtækjanna sem stóðu að gjöf til Landspítalans Eignarhaldsfélagið Festi er þetta þeirra fjórtán fyrirtækja sem stóðu að rausnarlegri gjöf til íslenskra heilbrigðisyfirvalda á dögunum. Viðskipti innlent 11.4.2020 13:43 Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41 Orka Holding kaupir öll hlutabréf Kredia Group Ltd. Orka Holding hefur fest kaup á öllum hlutabréfum Kredia Group Ltd. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Orku Holding að félagið ætli sér að byggja upp annars konar viðskiptamódel en hefur verið hjá því undanfarin ár. Viðskipti innlent 9.4.2020 12:48 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44
Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30
Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:55
Enga ládeyðu að sjá á íbúðamarkaði enn sem komið er Viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu voru talsverð í mars síðastliðnum. Var alls 584 kaupsamningum þinglýst sem eru 27 fleiri samningar en í mars í fyrra. Viðskipti innlent 20.4.2020 11:42
Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:38
ESA samþykkir ríkisábyrgðir á viðbótarlánum Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ráðstöfun íslenskra stjórnvalda sem snýr að því að tryggja þeim fyrirtækjum sem eru í tímabundnum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar aðgang að lausu fé. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:22
Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu Viðskipti innlent 20.4.2020 09:09
Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51
Misvísandi að segja launakostnað flugmanna stóran þátt í rekstrarvanda Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér tilkynningu þar sem félagið segir misvísandi að ýja að því að launakostnaður flugmanna Icelandair sé stór þáttur í rekstrarvanda félagsins. Viðskipti innlent 18.4.2020 16:23
Segir að meirihluti ferðaþjónustufyrirtækja gæti farið í þrot grípi stjórnvöld ekki til aðgerða Stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða fyrir ferðaþjónustuna á næstu vikum eigi meirihluti fyrirtækja í greininni ekki að fara í þrot, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 18.4.2020 13:02
Verktakafélagið VHE í greiðslustöðvun Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt verktaka- og þjónustufyrirtækinu VHE ehf. heimild til greiðslustöðvunar. Starfsemi fyrirtækisins er sögð verða að mestu óbreytt en um 250 manns starfa fyrir það. Viðskipti innlent 17.4.2020 21:42
Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni Viðskipti innlent 17.4.2020 19:57
Seðlabankinn eykur aðgang fjármálafyrirtækja að lausafé Fjármálafyrirtækjum verður boðin sérstök og tímabundin lánafyrirgreiðsla í formi veðlána frá Seðlabanka Íslands sem er ætlað að auk aðgang fyrirtækjanna að lausafé. Viðskipti innlent 17.4.2020 17:55
Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr Eðlilegt að fjárfestar setji ekki fé í Icelandair Group meðan launamálin eru í lausu lofti að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:38
Kemur með menntun frá Kóreu til Egilsstaða Sverrir Örn Sverrisson hefur tekið við starfi útibússtjóra Arion banka á Egilsstöðum. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:10
Stjórnin vill hætta við arðgreiðslu Arion banka Stjórn Arion banka leggur til að enginn arður verði greiddur vegna ársins 2019 og að hagnaður ársins 2019 leggist við eigið fé bankans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:02
Icelandair reynir að bjarga sér með hlutafjárútboði Icelandair Group segist hafa í hyggju að ráðast í hlutafjárútboð á næstunni, til að tryggja „samkeppnishæfni til lengri tíma litið.“ Viðskipti innlent 17.4.2020 09:15
Til greina komi að skera flotann niður um helming Icelandair hefur undanfarna daga rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með eigið fé í reksturinn. Viðskipti innlent 17.4.2020 07:52
Yfir hundrað sóttu um starf markaðsstjóra Stafræns Íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar starf markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 16.4.2020 16:46
Huginn vill halda kröfunni til streitu en Vinnslustöðin fundar síðdegis Fimm útgerðir af sjö sem stóðu að málsókn á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutun makrílaflaheimilda ákváðu í gær að falla frá henni. Viðskipti innlent 16.4.2020 13:09
Atvinnuleysi gæti náð hæstu hæðum í apríl Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Viðskipti innlent 16.4.2020 07:58
Skora á ráðherra að styðja einkarekna fjölmiðla Forsvarsmenn helstu einkareknu fjölmiðla á Íslandi skora á menntamála- og forsætisráðherra að styrkja rekstrargrundvöll þeirra svo þeir hafi möguleika á að standa af sér tekjutap vegna samdráttar í samfélaginu í heimsfaraldrinum. Viðskipti innlent 15.4.2020 17:42
Þorvarður ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice Þorvarður Sveinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice. Hann tekur við starfinu af Ómari Benediktssyni sem tók við starfinu árinu 2012. Viðskipti innlent 15.4.2020 09:50
Tómas Örn úr Seðlabankanum til kjaratölfræðinefndar Tómas Örn Kristinsson, töl- og tölvunarfræðingur, hóf störf fyrir Kjaratölfræðinefnd í aprílbyrjun Viðskipti innlent 14.4.2020 14:34
Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. Viðskipti innlent 14.4.2020 14:12
Danskennari og veitingahúsaeigandi til Origo Inga María Backman hefur verið ráðin sérfræðingur fyrir skýja- og öryggislausnir hjá Origo. Viðskipti innlent 14.4.2020 11:13
Securitas segir upp starfsfólki en nýtir hlutabótaúrræði á uppsagnartímanum Vinnumálastofnun og Alþýðusamband Íslands segja þessa leið ekki standast lög um hlutaatvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 13.4.2020 18:39
Festi eitt fyrirtækjanna sem stóðu að gjöf til Landspítalans Eignarhaldsfélagið Festi er þetta þeirra fjórtán fyrirtækja sem stóðu að rausnarlegri gjöf til íslenskra heilbrigðisyfirvalda á dögunum. Viðskipti innlent 11.4.2020 13:43
Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41
Orka Holding kaupir öll hlutabréf Kredia Group Ltd. Orka Holding hefur fest kaup á öllum hlutabréfum Kredia Group Ltd. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Orku Holding að félagið ætli sér að byggja upp annars konar viðskiptamódel en hefur verið hjá því undanfarin ár. Viðskipti innlent 9.4.2020 12:48