Veiði

Síðasti séns í Þingvallavatni
Vötnin hafa mörg hver lokað fyrir veiði en síðasti séns er núna næstu daga í þau sem ennþá eru opin.

Fyrstu lokatölurnar að koma í hús
Nú er veiðitímabilinu í laxveiðinni senn að ljúka og lokatölurnar úr ánum sem opnuðu fyrstar að detta í hús.

Tíu laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa
Núna á síðustu metrunum af laxveiðitímabilinu eru tíu ár komnar yfir 1000 laxa og alla vega tvær sem eru á þröskuldinum við markið.

Ágætar haustveiðitölur í laxveiðiánum
Vikutölurnar úr laxveiðiánum voru birtar á miðvikudagskvöldið og það er greinilega góður kippur í veiðinni og þá sérstaklega í Borgarfirðinum.

Gott skot í Straumfjarðará
Straumfjarðará hefur verið frekar róleg framan af sumri en þar er helst um að kenna vatnsleysi sem hrjáði ánna í nokkrar vikur.

Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd
Stórlöxum í íslenskum laxveiðiám hefur fjölgað síðustu ár og á hverju ári veiðast laxar sem fara aðeins yfir 100 sm.

Lifnar yfir Mýrarkvísl
Mýrarkvísl er ein af þessum ám sem getur tekið vel við sér þegar hausta tekur en í henni geta legið laxar sem ná yfirstærð eins og í öðrum norðlenskum ám.

200 laxar komnir úr Staðarhólsá
Staðarhólsá og Hvolsá hafa lengst af verið þekktar sem skemmtilegar sjóbleikjuár með laxavon en í sumar hefur verið afar góð laxveiði í ánum.

164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá
Ytri Rangá er enn sem komið er aflahæsta laxveiðiá landsins og það er nokkuð víst að hún heldur því sæti á þessu tímabili.

108 sm hængur úr Hnausastreng
Tími hausthængana er runnin upp og við erum að fá fregnir reglulega af stærðar hængum sem eru að stökkva á flugur veiðimanna.

Gæsaveiðin gengur vel um allt land
Skyttur landsins virðast gera það gott þessa dagana og það berast fréttir víða að um góðan afla.

Haustbragur á veiðitölum vikunnar
Það er komin haustbragur á veiðitölurnar og það styttist í að fyrstu lokatölurnar berist af bökkum ánna.

Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum
Núna er tíminn þar sem fréttir af stórum hausthængum fara að berast því hængarnir eru komnir á ferðina.

Veiðimyndakeppni Veiðimannsins
Veiðimaðurinn málgagn stangveiðimanna efnir árlega til samkeppni um bestu veiðimynd sumarsins.

Haustbragur á veiðitölum vikunnar
Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr vikuveiðinni í laxveiðiánum á miðvikudagskvöldið og árnar eru að eiga misgóða viku.

Það sem er líklegt til árangurs í litlu vatni
Vatnsleysi herjar nú á laxveiðiárnar á vestur og norðvesturlandi með tökuleysi og áskorunum í að fá laxinn til að taka.

Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti
Langá á Mýrum hefur lengi verið þekkt fyrir að vera á sem að næstum því öllu leiti fékk bara eins árs laxa.

Veiðiþjófnaður orðin mun algengari en áður þekkist
Á þessu sumri hafa borist reglulegar fréttir af veiðiþjófnaði í laxveiðiám á landinu og hlutfall erlendra ferðamanna af þessum veiðiþjófum er mjög hátt.

Ennþá lausir veiðidagar í Elliðaárnar
Veiðin í Elliðaánum hefur verið ágæt í sumar en heildarveiðiner komin í 741 lax sem er nokkuð meira en lokatalan eftir sumarið í fyrra.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum
Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur í gærkvöldi sem sýna að þrátt fyrir að seinni hluti laxveiðitímabilsins sé háflnaður en ennþá líf í kolunum.

Þrír dagar í gæsaveiðina
Einhverjir veiðimenn hafa líklega lagt veiðistöngunum nú þegar og farið að gera byssurnar klárar.

Lausir dagar í Ytri Rangá
Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í ágúst og það stefnir í að hundrað laxa dagarnir verði nokkuð margir í þessum mánuði.

Farið að vanta hressilegar rigningar
Veiðitímabilið sígur hægt og rólega á seinni helminginn en hann getur þó oft verið mjög gjöfull.

Frábær veiði í Ytri Rangá
Veiðin síðustu daga í Ytri Rangá hefur verið í einu orði sagt frábær og hver dagur er að skila um og yfir 100 löxum á land.

40-60 laxar á dag í Miðfjarðará
Veiðin í Miðfjarðará stendur upp úr veiðitölum á Norðurlandi en veiðin í þessum landshluta hefur verið æði misjöfn en nokkrar ár standa þó upp úr.

Fínasta veiði í Apavatni
Apavatn hefur ekki oft verið nefnt á nafn sem vinsælt veiðivatn sem er eiginlega hálf skrítið því vatnið getur verið mjög gjöfult.

Hnúðlaxar eru að veiðast víða á landinu
Það hefur verið frekar sjaldgæft að fá hnúðlax í ám á Íslandi þó svo að það gerist á hverju ári en hingað til hefur þetta verið einn og einn fiskur.

594 laxar veiddir á einni viku
Vikuveiðin í laxveiðiánum síðustu daga er ágæt þegar á heildina er litið en það er ljóst að sumarið verður ansi misjafnt eftir landshlutum.

Sjö laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær eins og venjulega á miðvikudögum en þar má sjá stöðuna milli vikna í helstu ám landsins.

20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni
Eystri Rangá hefur verið að taka all verulega við sér eftir heldur rólega byrjun en staðan í henni núna virðist vera ansi góð.