Veiði

Báðar Rangárnar komnar yfir 3.000 laxa
Nú berast lokatölur úr fleiri laxveiðiám enda er veiðitíminn í sjálfbæru ánum búinn en áfram er veitt í ánum sem byggja á sleppingum.

Hörður með gott stórlaxasumar
Það er draumur allra veiðimanna að ná stórlaxi og því er vel fagnað þegar slík tröll landa í háfnum.

Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára
Nýr rekstraraðili er tekin við Norðurá en orðómur um þetta hefur verið í gangi frá því um mitt sumar og er nú staðfestur.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum
Það sér fyrir endan á veiðitímabilinu í flestum laxveiðiánum en lokatölur eru nú að berast úr nokkrum þeirra.

Mikið vatn og stórir laxar
Stóra Laxá hefur ekki farið varhluta af þeim vatnavöxtum sem hrjáir veiðimenn á suður og vesturlandi síðustu daga en þrátt fyrir það er veiðimenn að setja í stóra laxa.

Lokatölur komnar úr Veiðivötnum
Veiði er lokið í Veiðivötnum þetta tímabilið og það liggur fyrir að veiðin var meiri en í fyrra og mestu munar um betri veiði í Litlasjó.

Ytri Rangá ennþá á toppnum
Það styttist í að fyrstu lokatölur sumarsins verði opinberar úr laxveiðiánum en það er orðið illveiðanlegt í mörgum ánum.

102 sm hausthængur í Víðidalsá
Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra.

Ytri Rangá ennþá aflahæst í sumar
Nýjar veiðitölur Landssambands Veiðifélaga voru birtar í gær og Ytri Rangá situr ennþá á toppnum á þeim lista.

Ytri Rangá komin á toppinn
Veiðin í Ytri Rangá hefur tekið ágætan kipp eftir miðjan ágúst og staðan er þannig að núna er hún komin fram úr systur sinni Eystri Rangá.

27 fiska holl í Tungufljóti
Tungufljót í Skaftafellssýslu er eitt af öflugri sjóbirtingssvæðum landsins og besti tíminn þar er framundan.

Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni
Varmá er eins og veiðimenn þekkja oft mjög góð á vorin og er af þeim sökum oftast mest sótt á þeim tíma.

Hreindýraveiðar ganga vel
Hreindýraveiðar hafa gengið vel enda hefur viðrað vel til veiða á austurlandi og dýrin virðast vel á sig komin.

Rangárnar standa upp úr í sumar
Þegar listinn yfir aflahæstu árnar er skoðaður standa Rangárnar upp úr í sumar og líklega fara þær báðar yfir 3.000 laxa

Fín veiði í Kvíslaveitum
Við höfum ekki fengið margar fréttir ofan af hálendinu í sumar og þess vegna er gaman að fá loksins í blálokin á veiðitímanum þar smá fréttir.

Gæsaveiðin hófst í gær
Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og það var eins og venjulega á fyrsta degi ansi fjölmennt á vinsælum veiðislóðum

Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða
Laxárdalurinn í Laxá er eitt af þeim veiðisvæðum sem veiðimenn verða að prófa því fá svæði gefa jafn eftirminnilega upplifun af tæknilegri veiði.

Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá
Fimmti stórlaxinn yfir 100 sm var háfaður eftir baráttu veiðimanns við bakka Laxár í Aðaldal en hún er ein sú þekktasta á landinu fyrir stórlaxa.

Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr
Sífellt fleiri fréttir eru að berast af hnúðlaxi í ánum á landinu og er svo komið að það þykir ekki lengur frétt að sjá eða veiða þessa laxa.

Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum
Eftir ansi rólegar vikur í Laxá í Dölum er eins og eitthvað hafi spyrnt við þeim löxum sem áttu eftir að ganga í ánna.

18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum
Veiðin er farin að róast í Veiðivötnum og það styttist í að tímabilinu ljúki þar og verður þá alveg ágætu sumri lokið í vötnunum.

Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá
Eyjafjarðará er oftar og oftar að skila á land vænum fiskum sem sýnir að sú regla að sleppa aftur fiski er að skila þeim stærri til baka.

Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri
Nýjar vikulegar veiðitölur voru birtar í morgun á vef Landssambands Veiðifélaga og þær staðfesta að þetta er ansi hreint rólegt sumar í lang flestum ánum.

Sogið greinilega að taka við sér
Sogið hefur verið að taka ágætlega við sér í sumar og og það er vonandi að það verði áfram í bata.

Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá
Stóra Laxá hefur verið eitt af flaggskipunum hjá Lax-Á en þetta er síðasta sumarið sem félagið verður leigutaki af ánni.

Nýtt Sportveiðiblað er komið út
Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi.

Urriðinn í dalnum bara stækkar
Laxárdalurinn er hægt og rólega að verða eitt áhugaverðasta urriðaveiðisvæði landsins og það er ekkert skrítið að menn sæki þangað á hverju ári.

Þrjár komnar yfir 1.000 laxa
Listinn yfir veiðina í laxveiðiánum er uppfærður öll miðvikudagskvöld og nú hefur staðan þar aðeins batnað.1.292 laxa

Ein besta vikan í Veiðivötnum
Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa
Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar.