Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 9. ágúst 2021 10:42 Stóra Laxá hefur verið eitt af flaggskipunum hjá Lax-Á en þetta er síðasta sumarið sem félagið verður leigutaki af ánni. Málið hefur farið afar hljóðlega um veiðisamfélagið en virðist hafa lekið út og er staðfest af tveimur heimildarmönnum Veiðivísis. Nýr leigutaki er Finnur B. Harðarson en hann er einn af landeigendum við ánna. Stóra Laxá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár eftir að ánni var breytt þannig að aðeins er veitt á flugu og svo til öllum afla sleppt. Hún er best þekkt fyrir að eiga oft frábæra endaspretti og dæmi eru um að síðsumars holl hafa verið að fá 100 laxa á fjórar stangir og mest af því verið í yfirvigt. Ekki liggur ennþá fyrir hvort breytt fyrirkomulag á veiðum við ánni verði sett á en lengi hefur verið talað um á milli þeirra sem veiða ánna mikið að svæði 3 þurfi að renna í svæði 1-2 þar sem svæði 3 gefur fáa laxa á hverju sumri á meðan svæðin fyrir ofan og neðan geta verið mjög góð. Stangveiði Mest lesið Ein öflugasta flugan í göngulax Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði Vatnaveiðin að komast í góðan gír Veiði Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Flott veiði í Laxá í Dölum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði
Málið hefur farið afar hljóðlega um veiðisamfélagið en virðist hafa lekið út og er staðfest af tveimur heimildarmönnum Veiðivísis. Nýr leigutaki er Finnur B. Harðarson en hann er einn af landeigendum við ánna. Stóra Laxá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár eftir að ánni var breytt þannig að aðeins er veitt á flugu og svo til öllum afla sleppt. Hún er best þekkt fyrir að eiga oft frábæra endaspretti og dæmi eru um að síðsumars holl hafa verið að fá 100 laxa á fjórar stangir og mest af því verið í yfirvigt. Ekki liggur ennþá fyrir hvort breytt fyrirkomulag á veiðum við ánni verði sett á en lengi hefur verið talað um á milli þeirra sem veiða ánna mikið að svæði 3 þurfi að renna í svæði 1-2 þar sem svæði 3 gefur fáa laxa á hverju sumri á meðan svæðin fyrir ofan og neðan geta verið mjög góð.
Stangveiði Mest lesið Ein öflugasta flugan í göngulax Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði Vatnaveiðin að komast í góðan gír Veiði Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Flott veiði í Laxá í Dölum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði