Veður Léttir til um hádegi og vaxandi norðaustanátt í nótt Veðurstofan gerir ráð fyrir austan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag en öllu hvassara um sunnanvert landið. Veður 22.11.2022 07:16 Hvasst við suðvesturströndina í kvöld og skúrir víða um land Veðurstofan spáir austlægum áttum í dag og allhvössu eða hvössu við suðvestursturstöndina í kvöld og nótt. Veður 21.11.2022 07:07 Bjart með köflum norðan- og vestantil en hvessir á morgun Veðurstofan spáir suðaustan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag þar sem bjart verður með köflum um landið norðan- og vestanvert. Áfram verður þó rigning eða skúrir á suðaustanverðu landinu. Veður 18.11.2022 07:05 Hvasst á suðvestanverðu landinu fram eftir degi Áfram halda suðaustlægar áttir hjá okkur með vætu og þá sérstaklega um landið suðaustanvert. Úrkomulítið verður hins vegar fyrir norðan. Veður 17.11.2022 07:19 Víða vindasamt og rigning á suðaustanverðu landinu Veðurstofan reiknar með austan og suðaustan kalda eða strekkingi og allvíða skúrum, en rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum í fyrstu. Veður 16.11.2022 07:33 Hvassast syðst á landinu Veðurstofan spáir austan og norðaustan fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu. Veður 15.11.2022 07:20 Eðlilegt að menn séu á tánum vegna rigninga á Seyðisfirði Eftirlit með hreyfingu í jarðvegi á Seyðisfirði hefur verið aukið vegna mikillar úrkomu sem er spáð næstu vikuna. Veðurfræðingur segir úrkomuákefð á landinu nokkuð óeðlilega miðað við árstíma. Veður 14.11.2022 11:24 Veðrið teygir sig inn í næstu viku Spáð er mikilli rigningu í kvöld og næstu tvo daga, þá sérstaklega á Suðausturlandi. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu. Veður 13.11.2022 10:50 Hvasst, úrkoma og gular viðvaranir Gular viðvaranir eru í gildi við Faxaflóa, Strandir og Norðurland vestra, Suðausturland og Suðurland í dag. Vindhraði gæti náð allt að 25 metrum á sekúndum á þessum svæðum. Veður 13.11.2022 07:59 Gul viðvörun gefin út á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Vestfjörðum vegna norðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu sem sé í vændum. Veður 9.11.2022 12:45 Allhvöss norðvestanátt norðantil og víða úrkoma Veðurstofan gerir ráð fyrir að norðaustanáttin verði ríkjandi á landinu í dag. Hún verði allhvöss á norðvestanverðu landinu og einnig á annesjum fyrir norðan. Veður 9.11.2022 07:11 Lægð færir okkur stífa norðaustanátt með vætu víða Suður af landinu liggur nú víðáttumikil 964 millibara lægð og færir hún okkur stífa norðaustanátt í dag með vætu víða. Þó verður þurrt um landið suðvestanvert og líklega bjart á köflum. Veður 8.11.2022 07:15 Austlæg átt og dálítil rigning Veðurstofan spáir austlægri átt og dálítilli rigningu í dag, en yfirleitt þurru veðri vestanlands. Veður 7.11.2022 07:06 Hætt við flughálku á Öxnadalsheiði Norðaustanlands skapast í dag aðstæður þar sem hætt er við frostrigningu og með flughálku, þegar milt og rakt loft flæðir yfir frostkalt yfirborð. Einkum frá Öxnadalsheiði og austur á Hérað. Veður 6.11.2022 10:19 Hvessir seinnipartinn og þykknar upp Veðurstofan spáir fremur hægri, norðlægri og síðar austlægri átt og lítilsháttar vætu á Norður- og Austurlandi og slyddu í innsveitum. Annars er búist við léttskýjuðu og fremur mildu veðri. Veður 4.11.2022 07:14 Ört dýpkandi lægð nálgast landið Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða kalda eða strekkingi, og dálítilli vætu norðan- og austanlands. Annars má reikna með léttskýjuðu og að það lægi heldur í nótt. Hiti á landinu verður á bilinu núll til sjö stig, mildast syðst. Veður 3.11.2022 07:42 Norðanátt og rigning og slydda með köflum Veðurstofan spáir norðan og norðaustan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag. Úrkomulítið vestanlands, annars rigning eða slydda með köflum, einkum norðaustantil og þar má búast við snjókomu á heiðum. Veður 2.11.2022 07:15 Víða strekkingur sunnan- og vestantil í kvöld Veðurstofan spáir breytilegri og síðar norðlægri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Víða megi þó reikna með strekkingi sunnan- og vestantil í kvöld. Veður 1.11.2022 07:00 Breytilegar áttir vegna tveggja smálægða nálægt landinu Tvær smálægðir verða nálægt landinu í dag. Önnur þeirra ferðast meðfram austurströndinni til norðurs og hin skammt vestur af landinu, sömuleiðis til norðurs. Staðsetning lægðanna veldur breytilegum vindáttum og vindhraða. Veður 31.10.2022 07:25 Víða hálka í morgunsárið Veðurstofa Íslands varar við því að ísing geti myndast á vegum og gangstéttum á vestanverðu landinu snemma í dag. Þá hafa Vísi borist ábendingar um að víða hafi verið hált á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Veður 29.10.2022 09:30 Veður áfram með rólegasta móti miðað við árstíma Veður á landinu er áfram með rólegasta móti miðað við árstíma. Spár gera ráð fyrir vestlægri átt, þremur til átta metrum á sekúndu í dag. Veður 28.10.2022 07:03 Veðrið með rólegasta móti Veður er með rólegasta móti á landinu um þessar mundir. Veðurstofan segir norðlæga eða breytilega átt í vændum og vindur víðast hvar hægur. Það blæs aðeins með austurströndinni, fimm til tíu metrar á sekúndu á þeim slóðum. Veður 27.10.2022 07:13 Milt veður og dálítil væta á víð og dreif Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag og mildu veðri með dálítilli vætu á víð og dreif framan af degi. Síðan léttir til á vestanverðu landinu. Veður 26.10.2022 07:17 Strekkingur syðst á landinu og sums staðar væta Veðurstofan spáir austan golu eða kalda á landinu í dag og strekkingi syðst á landinu. Veður 24.10.2022 07:08 Stöku skúrir eða él við norðurströndina Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt og verður hún víða hæg. Stöku skúrir eða él við norðurströndina og sums staðar dálítil væta austan- og suðaustanlands, en bjartviðri á Suðvestur- og Vesturlandi. Veður 21.10.2022 07:10 Austlæg átt og sums staðar smáskurir Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag og verður hún fremur hæg víðast hvar. Hiti verður á bilinu núll til stig og verður mildast syðst. Veður 20.10.2022 07:08 Þungbúið vestantil og fallegur haustdagur í vændum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi suðvestanátt í dag. Má reikna með fimm til tíu metrum á sekúndu víðast en tíu til fimmtán metrar á sekúndu um landið norðvestanvert. Veður 19.10.2022 07:13 Suðvestanátt og strekkingur um landið norðvestanvert Útlit er fyrir suðvestanátt í dag og á morgun og má víða reikna með golu eða kalda, en strekkingi um landið norðvestanvert. Jafnvel má búast við allhvössu í afmörkuðum strengjum við fjöll á því svæði. Veður 18.10.2022 07:20 Stefnir í rólegheitaveður þessa vikuna Það stefnir í rólegheitaveður þessa vikuna sem sé væntanlega kærkomið eftir norðan hvassviðrið um liðna helgi. Veður 17.10.2022 06:58 Rigning, slydda og gular viðvaranir Í dag er ekki spáð úrkomu sunnantil á landinu en norðantil verður rigning eða slydda. Búast má við snjókomu á heiðum. Vaxandi norðanátt er á landinu, víða 13-20 metrar á sekúndu. Gular viðvaranir taka gildi um norðanvert landið um hádegisbilið í dag. Veður 15.10.2022 08:49 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 44 ›
Léttir til um hádegi og vaxandi norðaustanátt í nótt Veðurstofan gerir ráð fyrir austan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag en öllu hvassara um sunnanvert landið. Veður 22.11.2022 07:16
Hvasst við suðvesturströndina í kvöld og skúrir víða um land Veðurstofan spáir austlægum áttum í dag og allhvössu eða hvössu við suðvestursturstöndina í kvöld og nótt. Veður 21.11.2022 07:07
Bjart með köflum norðan- og vestantil en hvessir á morgun Veðurstofan spáir suðaustan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag þar sem bjart verður með köflum um landið norðan- og vestanvert. Áfram verður þó rigning eða skúrir á suðaustanverðu landinu. Veður 18.11.2022 07:05
Hvasst á suðvestanverðu landinu fram eftir degi Áfram halda suðaustlægar áttir hjá okkur með vætu og þá sérstaklega um landið suðaustanvert. Úrkomulítið verður hins vegar fyrir norðan. Veður 17.11.2022 07:19
Víða vindasamt og rigning á suðaustanverðu landinu Veðurstofan reiknar með austan og suðaustan kalda eða strekkingi og allvíða skúrum, en rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum í fyrstu. Veður 16.11.2022 07:33
Hvassast syðst á landinu Veðurstofan spáir austan og norðaustan fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu. Veður 15.11.2022 07:20
Eðlilegt að menn séu á tánum vegna rigninga á Seyðisfirði Eftirlit með hreyfingu í jarðvegi á Seyðisfirði hefur verið aukið vegna mikillar úrkomu sem er spáð næstu vikuna. Veðurfræðingur segir úrkomuákefð á landinu nokkuð óeðlilega miðað við árstíma. Veður 14.11.2022 11:24
Veðrið teygir sig inn í næstu viku Spáð er mikilli rigningu í kvöld og næstu tvo daga, þá sérstaklega á Suðausturlandi. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu. Veður 13.11.2022 10:50
Hvasst, úrkoma og gular viðvaranir Gular viðvaranir eru í gildi við Faxaflóa, Strandir og Norðurland vestra, Suðausturland og Suðurland í dag. Vindhraði gæti náð allt að 25 metrum á sekúndum á þessum svæðum. Veður 13.11.2022 07:59
Gul viðvörun gefin út á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Vestfjörðum vegna norðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu sem sé í vændum. Veður 9.11.2022 12:45
Allhvöss norðvestanátt norðantil og víða úrkoma Veðurstofan gerir ráð fyrir að norðaustanáttin verði ríkjandi á landinu í dag. Hún verði allhvöss á norðvestanverðu landinu og einnig á annesjum fyrir norðan. Veður 9.11.2022 07:11
Lægð færir okkur stífa norðaustanátt með vætu víða Suður af landinu liggur nú víðáttumikil 964 millibara lægð og færir hún okkur stífa norðaustanátt í dag með vætu víða. Þó verður þurrt um landið suðvestanvert og líklega bjart á köflum. Veður 8.11.2022 07:15
Austlæg átt og dálítil rigning Veðurstofan spáir austlægri átt og dálítilli rigningu í dag, en yfirleitt þurru veðri vestanlands. Veður 7.11.2022 07:06
Hætt við flughálku á Öxnadalsheiði Norðaustanlands skapast í dag aðstæður þar sem hætt er við frostrigningu og með flughálku, þegar milt og rakt loft flæðir yfir frostkalt yfirborð. Einkum frá Öxnadalsheiði og austur á Hérað. Veður 6.11.2022 10:19
Hvessir seinnipartinn og þykknar upp Veðurstofan spáir fremur hægri, norðlægri og síðar austlægri átt og lítilsháttar vætu á Norður- og Austurlandi og slyddu í innsveitum. Annars er búist við léttskýjuðu og fremur mildu veðri. Veður 4.11.2022 07:14
Ört dýpkandi lægð nálgast landið Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða kalda eða strekkingi, og dálítilli vætu norðan- og austanlands. Annars má reikna með léttskýjuðu og að það lægi heldur í nótt. Hiti á landinu verður á bilinu núll til sjö stig, mildast syðst. Veður 3.11.2022 07:42
Norðanátt og rigning og slydda með köflum Veðurstofan spáir norðan og norðaustan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag. Úrkomulítið vestanlands, annars rigning eða slydda með köflum, einkum norðaustantil og þar má búast við snjókomu á heiðum. Veður 2.11.2022 07:15
Víða strekkingur sunnan- og vestantil í kvöld Veðurstofan spáir breytilegri og síðar norðlægri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Víða megi þó reikna með strekkingi sunnan- og vestantil í kvöld. Veður 1.11.2022 07:00
Breytilegar áttir vegna tveggja smálægða nálægt landinu Tvær smálægðir verða nálægt landinu í dag. Önnur þeirra ferðast meðfram austurströndinni til norðurs og hin skammt vestur af landinu, sömuleiðis til norðurs. Staðsetning lægðanna veldur breytilegum vindáttum og vindhraða. Veður 31.10.2022 07:25
Víða hálka í morgunsárið Veðurstofa Íslands varar við því að ísing geti myndast á vegum og gangstéttum á vestanverðu landinu snemma í dag. Þá hafa Vísi borist ábendingar um að víða hafi verið hált á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Veður 29.10.2022 09:30
Veður áfram með rólegasta móti miðað við árstíma Veður á landinu er áfram með rólegasta móti miðað við árstíma. Spár gera ráð fyrir vestlægri átt, þremur til átta metrum á sekúndu í dag. Veður 28.10.2022 07:03
Veðrið með rólegasta móti Veður er með rólegasta móti á landinu um þessar mundir. Veðurstofan segir norðlæga eða breytilega átt í vændum og vindur víðast hvar hægur. Það blæs aðeins með austurströndinni, fimm til tíu metrar á sekúndu á þeim slóðum. Veður 27.10.2022 07:13
Milt veður og dálítil væta á víð og dreif Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag og mildu veðri með dálítilli vætu á víð og dreif framan af degi. Síðan léttir til á vestanverðu landinu. Veður 26.10.2022 07:17
Strekkingur syðst á landinu og sums staðar væta Veðurstofan spáir austan golu eða kalda á landinu í dag og strekkingi syðst á landinu. Veður 24.10.2022 07:08
Stöku skúrir eða él við norðurströndina Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt og verður hún víða hæg. Stöku skúrir eða él við norðurströndina og sums staðar dálítil væta austan- og suðaustanlands, en bjartviðri á Suðvestur- og Vesturlandi. Veður 21.10.2022 07:10
Austlæg átt og sums staðar smáskurir Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag og verður hún fremur hæg víðast hvar. Hiti verður á bilinu núll til stig og verður mildast syðst. Veður 20.10.2022 07:08
Þungbúið vestantil og fallegur haustdagur í vændum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi suðvestanátt í dag. Má reikna með fimm til tíu metrum á sekúndu víðast en tíu til fimmtán metrar á sekúndu um landið norðvestanvert. Veður 19.10.2022 07:13
Suðvestanátt og strekkingur um landið norðvestanvert Útlit er fyrir suðvestanátt í dag og á morgun og má víða reikna með golu eða kalda, en strekkingi um landið norðvestanvert. Jafnvel má búast við allhvössu í afmörkuðum strengjum við fjöll á því svæði. Veður 18.10.2022 07:20
Stefnir í rólegheitaveður þessa vikuna Það stefnir í rólegheitaveður þessa vikuna sem sé væntanlega kærkomið eftir norðan hvassviðrið um liðna helgi. Veður 17.10.2022 06:58
Rigning, slydda og gular viðvaranir Í dag er ekki spáð úrkomu sunnantil á landinu en norðantil verður rigning eða slydda. Búast má við snjókomu á heiðum. Vaxandi norðanátt er á landinu, víða 13-20 metrar á sekúndu. Gular viðvaranir taka gildi um norðanvert landið um hádegisbilið í dag. Veður 15.10.2022 08:49