Tónlist Tegundirnar krufnar Tónlistarpælarinn og uppflettiritið Kristinn Pálsson byrjar í kvöld með útvarpsþátt sinn, Uppruni tegundanna, á Rás 2, þriðja árið í röð. Í þáttunum er fjallað um afmarkaðar stefnur, afbrigði, senur eða stíla sem hafa skotið upp kollinum í rokk- og dægurtónlistarsögunni. Tónlist 18.9.2008 06:00 Tónleikum Soweto aflýst „Það er mjög leiðinlegt að geta ekki boðið landanum upp á þetta," segir Birgir Nielsen hjá 2B Company um tónleika suður-afríska gospelkórsins Soweto sem hefur verið aflýst vegna dræmrar miðasölu. Tónlist 18.9.2008 06:00 Tónlistarhátíð á Tunglinu Unglingar flykktust á tónlistarhátíðina Iceland Music Festival 2008 sem haldin var á Tunglinu um helgina, en hún var sérstaklega fyrir fólk á aldrinum 13-16. Meðal sveitanna sem tróðu upp um helgina voru Sometime, Mammút, Bloodgroup og Dikta, við afar góðar undirtektir gesta. Tónlist 16.9.2008 04:00 Taka upp nýja plötu Hljómsveitin Hot Chip, sem spilaði á Iceland Airwaves hér um árið, hefur upptökur á sinni fjórðu plötu í nóvember. Síðasta plata sveitarinnar, Made in the Dark, kom út í febrúar síðastliðnum og því skammt stórra högga á milli þar á bæ. Tónlist 11.9.2008 04:00 Elbow fékk Mercury-verðlaun Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Tónlist 11.9.2008 04:00 Emilíana fær frábæra dóma Emilíana Torrini hefur fengið hreint út sagt frábæra dóma í Bretlandi fyrir nýjustu plötu sína Me And Armini. Svo virðist sem hún hafi endanlega slegið í gegn þar í landi með fallegri rödd sinni og ekki síðri lagasmíðum. Platan fær fjórar stjörnur í tímaritunum Q og Uncut, auk þess sem dagblaðið The Sun gefur henni fjóra og hálfa stjörnu og segir tíma Emilíönu runninn upp. Tónlist 11.9.2008 03:00 Rokkabillybandið 20 ára 20 ára afmæli Rokkabillybandsins er fagnað með langþráðri plötu. „Það var alltaf pæling að gefa út plötu og við ákváðum loksins að kýla á það,“ segir Tómas Tómasson, söng- og gítarleikari Rokkabillybands Reykjavíkur, um nýútkomna plötu sveitarinnar, Reykjavík, en sveitin fagnar jafnframt tuttugu ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. Tónlist 10.9.2008 06:00 Indí-fólk hefur lítið sjálfsálit Aðdáendur indí-tónlistar hafa lítið sjálfsálit og eru stefnulausir í lífinu en líta samt á sjálfa sig sem skapandi einstaklinga. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var af Heriott Watt-háskólanum í Edinborg og tónlistarsíðunni Peopleintomusic.com. Tónlist 9.9.2008 06:00 Heimstónlistin ómar Hljómsveitin Bardukha kemur fram á tónleikum á Café Rósenberg við Klapparstíg kl. 21 á fimmtudagskvöld. Bardukha leikur margvíslega heimstónlist, en sú tónlistarstefna er sífellt að sækja í sig veðrið hér á landi. Tónlist 9.9.2008 05:00 Troðið á Mammút í Iðnó Hljómsveitin Mammút fagnaði útgáfu nýrrar plötu, Karkara, á föstudagskvöldið með tónleikum í Iðnó. Eins og sjá má á þessum myndum var sveitinni vel tekið, mikið af fólki var í húsinu og eru gagnrýnendur, hvað þá áhorfendur, sammála um að nýjasta afsprengi sveitarinnar sé með endemum gott. Tónlist 9.9.2008 05:00 Allir gefa út fyrir Airwaves Fjölmargar áhugaverðar plötur eru á leiðinni á næstu vikum frá íslenskum hljómsveitum sem kalla mætti „Airwaves-bönd“. Allir stefna á að gefa út fyrir tónlistarhátíðina sem að þessu sinni fer fram helgina 15.-19. október. Næstu vikur verða því „djúsí“ fyrir tónlistargeggjara. Tónlist 8.9.2008 06:00 Uppselt á 20 mínútum Fjögur þúsund miðar seldust upp á aðeins tuttugu mínútum á minningartónleika um Vilhjálm Vilhjálmsson sem verða haldnir í Laugardalshöll 10. október. Tónlist 6.9.2008 07:00 Ritar sögu íslenskrar tónlistar Tónlistarmaðurinn Jón Þórarinsson gefur fyrir jólin út bókina Tónlistarsaga Íslands hjá Forlaginu. Bókin, sem þykir ákaflega vegleg, fjallar um tónlistarsöguna frá landnámsöld og fram undir miðja nítjándu öld. Tónlist 6.9.2008 05:00 Kings með heimavideo Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Tónlist 5.9.2008 07:00 Skinner búinn að fá nóg af Streets Í ágústbyrjun fóru menn að spekúlera í því hvort lag, sem lekið hafði á netið, væri úr samstarfi The Streets og Muse. Því til sönnunar voru fundin orð Matts Bellamy um að hann væri til í að mynda breskt svar við Rage Against the Machine með Mike Skinner, sem er betur þekktur sem The Streets. Tónlist 5.9.2008 03:00 Íslendingar á Popkomm Mugison, Seabear og Borko munu koma fram á hinni virtu Popkomm í Þýskalandi. Popkomm er orðin ein af aðal sýningarhátíðum tónlistargeirans og koma um 400 listamenn fram á 25 tónleikastöðum í Berlín. Tónlist 4.9.2008 06:15 Hádegistónleikar af stað að nýju Fyrstu tónleikar vetrarins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram í hádeginu í dag. Þar stíga á stokk þau Antonía Hevesi píanóleikari og Gissur Páll Gissurarson tenór og flytja nokkur vel valin sönglög fyrir viðstadda. Tónlist 4.9.2008 06:00 Endaði í súrrealískri martröð Ultra mega technobandið Stefán ferðast með Sirkusi AgorA, en eins og frést hefur féll ein sýningarstúlkan þeirra á mánudaginn. „Við vorum baksviðs þegar þetta gerðist.“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, söngvari UMTBS. Hann segir þá ekki hafa vitað hvað gerðist fyrr en sjúkrabílarnir komu. Tónlist 4.9.2008 03:45 Með fjórar tilnefningar Hljómsveitin Coldplay hefur fengið fjórar tilnefningar til bresku Q-tónlistarverðlaunanna. Meðal annars er hún tilnefnd fyrir bestu plötuna, Viva La Vida or Death and All His Friends. Tónlist 4.9.2008 03:45 Einhverjir virðast hafa saknað okkar Breska hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika á Nasa 11. september næstkomandi Af því tilefni sló Trausti Júlíusson á þráðinn til söngvarans Stuart Staples sem var staddur á heimili sínu í Limousin í Frakklandi. Tónlist 4.9.2008 03:30 Djassinn dunar Jazzhátíð Reykjavíkur heldur áfram í kvöld með forvitnilegri dagskrá. Tónlist 29.8.2008 07:00 Frí smáskífa á netið Skakkamanage hefur ákveðið að breiða út boðskapinn og gefa smáskífu með tveimur lögum. Skífuna má nálgast á netinu. Tónlist 29.8.2008 06:15 Frægir gítarleikarar á djasshátíð Japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og hinn belgíski Philip Catherine koma fram á gítarveislu Jazzhátíðar í Háskólabíói annað kvöld, 28. ágúst. Watanabe er afar hátt skrifaður bæði í heimalandi sínu og í hinum alþjóðlega gítarheimi. Hefur hann verið kostinn besti djassleikari ársins í 24 ár samfleytt í japanska tímaritinu Swing Journal. Catherine, sem hefur áður heimsótt Ísland, hefur verið í fremstu röð gítarleikara heims um árabil. Tónlist 27.8.2008 07:00 Djassinn vinsæll Jasspíanistinn Agnar Már Magnússon heldur tvenna tónleika í kvöld í tengslum við Jazzhátíð Reykjavíkur. Agnar fær til liðs við sig tvo heimsþekkta tónlistarmenn, þá Ben Street og Bill Stewart sem báðir eru vel þekktir innan jasssenunnar. Sjálfur hefur Agnar vakið mikla athygli fyrir tónlist sína og vann hann meðal annars verðlaun fyrir bestu tónsmíð á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Tónleikarnir verða haldnir í Vonarsal, þar sem einn glæsilegasta flygil landsins er að finna. Tónlist 26.8.2008 06:00 Órafmögnuð tónlistarhátíð Svavar Knútur Kristinsson skipuleggur órafmagnaða tónlistarhátíð um helgina. Listamenn frá fimm löndum koma fram. Tónlist 26.8.2008 04:15 Rokkarar heiðraðir Rokkararnir í Metallica og Rage Against the Machine voru hylltir sem hetjur á hinni árlegu verðlaunahátíð tímaritsins Kerrang! í London. Metallica fékk verðlaun fyrir að hafa veitt öðrum rokksveitum innblástur á meðan Rage voru vígðir inn í frægðarhöll tímaritsins. Tónlist 26.8.2008 04:00 Múm notar hljóðnema úr skriðdrekahlutum Tónlistarmaðurinn Gunnar Örn Tynes dvaldist í sumar í hinum afskekkta Galtarvita á Vestfjörðum, en vinnur nú að upptöku nýjustu plötu hljómsveitarinnar Múm - þar sem meðal annars er notast við hljóðnema úr skriðdrekahlutum. Tónlist 25.8.2008 06:00 Tónleikar fyrir Tíbet Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Raddir fyrir Tíbet. Tónlist 24.8.2008 14:51 Órafmögnuð Björk Björk Guðmundsdóttir heldur órafmagnaða tónleika í Langholtskirkju næstkomandi þriðjudagskvöld. Henni til halds og trausts verða Wonderbrass og Jónas Sen sem hafa staðið þétt við bakið á söngkonunni á nýafstaðinni tónleikaferð um heiminn. Á tónleikunum verða flutt lög sem hafa verið uppistaðan í tónleikadagskrá Bjarkar, þar á meðal lög af síðustu plötu hennar, Volta. Tónlist 23.8.2008 02:00 Heimstúr Madonnu hefst á morgun Söngkonan Madonna undirbýr sig þessa dagana undir tónleikaferð um heiminn sem hefst á morgun á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Madonna sem varð fimmtug fyrir rúmri viku mun koma fram á 16 tónleikum í Evrópu, þar á meðal á Wembley í London, áður en hún færir sig yfir til Norður- og Suður-Ameríku. Tónlist 22.8.2008 20:45 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 226 ›
Tegundirnar krufnar Tónlistarpælarinn og uppflettiritið Kristinn Pálsson byrjar í kvöld með útvarpsþátt sinn, Uppruni tegundanna, á Rás 2, þriðja árið í röð. Í þáttunum er fjallað um afmarkaðar stefnur, afbrigði, senur eða stíla sem hafa skotið upp kollinum í rokk- og dægurtónlistarsögunni. Tónlist 18.9.2008 06:00
Tónleikum Soweto aflýst „Það er mjög leiðinlegt að geta ekki boðið landanum upp á þetta," segir Birgir Nielsen hjá 2B Company um tónleika suður-afríska gospelkórsins Soweto sem hefur verið aflýst vegna dræmrar miðasölu. Tónlist 18.9.2008 06:00
Tónlistarhátíð á Tunglinu Unglingar flykktust á tónlistarhátíðina Iceland Music Festival 2008 sem haldin var á Tunglinu um helgina, en hún var sérstaklega fyrir fólk á aldrinum 13-16. Meðal sveitanna sem tróðu upp um helgina voru Sometime, Mammút, Bloodgroup og Dikta, við afar góðar undirtektir gesta. Tónlist 16.9.2008 04:00
Taka upp nýja plötu Hljómsveitin Hot Chip, sem spilaði á Iceland Airwaves hér um árið, hefur upptökur á sinni fjórðu plötu í nóvember. Síðasta plata sveitarinnar, Made in the Dark, kom út í febrúar síðastliðnum og því skammt stórra högga á milli þar á bæ. Tónlist 11.9.2008 04:00
Elbow fékk Mercury-verðlaun Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Tónlist 11.9.2008 04:00
Emilíana fær frábæra dóma Emilíana Torrini hefur fengið hreint út sagt frábæra dóma í Bretlandi fyrir nýjustu plötu sína Me And Armini. Svo virðist sem hún hafi endanlega slegið í gegn þar í landi með fallegri rödd sinni og ekki síðri lagasmíðum. Platan fær fjórar stjörnur í tímaritunum Q og Uncut, auk þess sem dagblaðið The Sun gefur henni fjóra og hálfa stjörnu og segir tíma Emilíönu runninn upp. Tónlist 11.9.2008 03:00
Rokkabillybandið 20 ára 20 ára afmæli Rokkabillybandsins er fagnað með langþráðri plötu. „Það var alltaf pæling að gefa út plötu og við ákváðum loksins að kýla á það,“ segir Tómas Tómasson, söng- og gítarleikari Rokkabillybands Reykjavíkur, um nýútkomna plötu sveitarinnar, Reykjavík, en sveitin fagnar jafnframt tuttugu ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. Tónlist 10.9.2008 06:00
Indí-fólk hefur lítið sjálfsálit Aðdáendur indí-tónlistar hafa lítið sjálfsálit og eru stefnulausir í lífinu en líta samt á sjálfa sig sem skapandi einstaklinga. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var af Heriott Watt-háskólanum í Edinborg og tónlistarsíðunni Peopleintomusic.com. Tónlist 9.9.2008 06:00
Heimstónlistin ómar Hljómsveitin Bardukha kemur fram á tónleikum á Café Rósenberg við Klapparstíg kl. 21 á fimmtudagskvöld. Bardukha leikur margvíslega heimstónlist, en sú tónlistarstefna er sífellt að sækja í sig veðrið hér á landi. Tónlist 9.9.2008 05:00
Troðið á Mammút í Iðnó Hljómsveitin Mammút fagnaði útgáfu nýrrar plötu, Karkara, á föstudagskvöldið með tónleikum í Iðnó. Eins og sjá má á þessum myndum var sveitinni vel tekið, mikið af fólki var í húsinu og eru gagnrýnendur, hvað þá áhorfendur, sammála um að nýjasta afsprengi sveitarinnar sé með endemum gott. Tónlist 9.9.2008 05:00
Allir gefa út fyrir Airwaves Fjölmargar áhugaverðar plötur eru á leiðinni á næstu vikum frá íslenskum hljómsveitum sem kalla mætti „Airwaves-bönd“. Allir stefna á að gefa út fyrir tónlistarhátíðina sem að þessu sinni fer fram helgina 15.-19. október. Næstu vikur verða því „djúsí“ fyrir tónlistargeggjara. Tónlist 8.9.2008 06:00
Uppselt á 20 mínútum Fjögur þúsund miðar seldust upp á aðeins tuttugu mínútum á minningartónleika um Vilhjálm Vilhjálmsson sem verða haldnir í Laugardalshöll 10. október. Tónlist 6.9.2008 07:00
Ritar sögu íslenskrar tónlistar Tónlistarmaðurinn Jón Þórarinsson gefur fyrir jólin út bókina Tónlistarsaga Íslands hjá Forlaginu. Bókin, sem þykir ákaflega vegleg, fjallar um tónlistarsöguna frá landnámsöld og fram undir miðja nítjándu öld. Tónlist 6.9.2008 05:00
Kings með heimavideo Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Tónlist 5.9.2008 07:00
Skinner búinn að fá nóg af Streets Í ágústbyrjun fóru menn að spekúlera í því hvort lag, sem lekið hafði á netið, væri úr samstarfi The Streets og Muse. Því til sönnunar voru fundin orð Matts Bellamy um að hann væri til í að mynda breskt svar við Rage Against the Machine með Mike Skinner, sem er betur þekktur sem The Streets. Tónlist 5.9.2008 03:00
Íslendingar á Popkomm Mugison, Seabear og Borko munu koma fram á hinni virtu Popkomm í Þýskalandi. Popkomm er orðin ein af aðal sýningarhátíðum tónlistargeirans og koma um 400 listamenn fram á 25 tónleikastöðum í Berlín. Tónlist 4.9.2008 06:15
Hádegistónleikar af stað að nýju Fyrstu tónleikar vetrarins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram í hádeginu í dag. Þar stíga á stokk þau Antonía Hevesi píanóleikari og Gissur Páll Gissurarson tenór og flytja nokkur vel valin sönglög fyrir viðstadda. Tónlist 4.9.2008 06:00
Endaði í súrrealískri martröð Ultra mega technobandið Stefán ferðast með Sirkusi AgorA, en eins og frést hefur féll ein sýningarstúlkan þeirra á mánudaginn. „Við vorum baksviðs þegar þetta gerðist.“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, söngvari UMTBS. Hann segir þá ekki hafa vitað hvað gerðist fyrr en sjúkrabílarnir komu. Tónlist 4.9.2008 03:45
Með fjórar tilnefningar Hljómsveitin Coldplay hefur fengið fjórar tilnefningar til bresku Q-tónlistarverðlaunanna. Meðal annars er hún tilnefnd fyrir bestu plötuna, Viva La Vida or Death and All His Friends. Tónlist 4.9.2008 03:45
Einhverjir virðast hafa saknað okkar Breska hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika á Nasa 11. september næstkomandi Af því tilefni sló Trausti Júlíusson á þráðinn til söngvarans Stuart Staples sem var staddur á heimili sínu í Limousin í Frakklandi. Tónlist 4.9.2008 03:30
Djassinn dunar Jazzhátíð Reykjavíkur heldur áfram í kvöld með forvitnilegri dagskrá. Tónlist 29.8.2008 07:00
Frí smáskífa á netið Skakkamanage hefur ákveðið að breiða út boðskapinn og gefa smáskífu með tveimur lögum. Skífuna má nálgast á netinu. Tónlist 29.8.2008 06:15
Frægir gítarleikarar á djasshátíð Japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og hinn belgíski Philip Catherine koma fram á gítarveislu Jazzhátíðar í Háskólabíói annað kvöld, 28. ágúst. Watanabe er afar hátt skrifaður bæði í heimalandi sínu og í hinum alþjóðlega gítarheimi. Hefur hann verið kostinn besti djassleikari ársins í 24 ár samfleytt í japanska tímaritinu Swing Journal. Catherine, sem hefur áður heimsótt Ísland, hefur verið í fremstu röð gítarleikara heims um árabil. Tónlist 27.8.2008 07:00
Djassinn vinsæll Jasspíanistinn Agnar Már Magnússon heldur tvenna tónleika í kvöld í tengslum við Jazzhátíð Reykjavíkur. Agnar fær til liðs við sig tvo heimsþekkta tónlistarmenn, þá Ben Street og Bill Stewart sem báðir eru vel þekktir innan jasssenunnar. Sjálfur hefur Agnar vakið mikla athygli fyrir tónlist sína og vann hann meðal annars verðlaun fyrir bestu tónsmíð á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Tónleikarnir verða haldnir í Vonarsal, þar sem einn glæsilegasta flygil landsins er að finna. Tónlist 26.8.2008 06:00
Órafmögnuð tónlistarhátíð Svavar Knútur Kristinsson skipuleggur órafmagnaða tónlistarhátíð um helgina. Listamenn frá fimm löndum koma fram. Tónlist 26.8.2008 04:15
Rokkarar heiðraðir Rokkararnir í Metallica og Rage Against the Machine voru hylltir sem hetjur á hinni árlegu verðlaunahátíð tímaritsins Kerrang! í London. Metallica fékk verðlaun fyrir að hafa veitt öðrum rokksveitum innblástur á meðan Rage voru vígðir inn í frægðarhöll tímaritsins. Tónlist 26.8.2008 04:00
Múm notar hljóðnema úr skriðdrekahlutum Tónlistarmaðurinn Gunnar Örn Tynes dvaldist í sumar í hinum afskekkta Galtarvita á Vestfjörðum, en vinnur nú að upptöku nýjustu plötu hljómsveitarinnar Múm - þar sem meðal annars er notast við hljóðnema úr skriðdrekahlutum. Tónlist 25.8.2008 06:00
Tónleikar fyrir Tíbet Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Raddir fyrir Tíbet. Tónlist 24.8.2008 14:51
Órafmögnuð Björk Björk Guðmundsdóttir heldur órafmagnaða tónleika í Langholtskirkju næstkomandi þriðjudagskvöld. Henni til halds og trausts verða Wonderbrass og Jónas Sen sem hafa staðið þétt við bakið á söngkonunni á nýafstaðinni tónleikaferð um heiminn. Á tónleikunum verða flutt lög sem hafa verið uppistaðan í tónleikadagskrá Bjarkar, þar á meðal lög af síðustu plötu hennar, Volta. Tónlist 23.8.2008 02:00
Heimstúr Madonnu hefst á morgun Söngkonan Madonna undirbýr sig þessa dagana undir tónleikaferð um heiminn sem hefst á morgun á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Madonna sem varð fimmtug fyrir rúmri viku mun koma fram á 16 tónleikum í Evrópu, þar á meðal á Wembley í London, áður en hún færir sig yfir til Norður- og Suður-Ameríku. Tónlist 22.8.2008 20:45