Tónlist

Milljarðamæringar í músíkbransanum
Taylor Swift þénar mest af öllu tónlistarfólki í heiminum.

Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision
Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina.

Dramatískt lag frá Svartfjallalandi
Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu.

Neil Young æfir á Íslandi
Tónlistarmaðurinn ætlar að nota Laugardalshöllina sem æfingahúsnæði fyrir tónleikaferðlag sitt.

Syngur uppáhaldslögin sín
Tónlistarmaðurinn Steingrímur Teague ætlar að spila og syngja nokkur af uppáhaldslögunum sínum í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld.

Danir treysta á þennan í Eurovision
Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð?

Lily Allen með nýtt myndband
Enska tónlistarkonan Lily Allen hefur sent frá sér nýtt myndband og er það við lagið Our Time.

Sautján ár liðin frá dauða Biggie Smalls
Í gær voru sautján ár liðin frá því að einn vinsælasti rappari sögunnar var myrtur.

Idol-keppandi í Eurovision
Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela.

Rolling Stones fluttu þetta í fyrsta sinn í 41 ár
Sveitin var upp á sitt besta á tónleikum í Tókýó.

Miley Cyrus þarf lesvél til að muna textana sína
Aðdáendur voru ekki ánægðir.

Prince frumflytur nýtt lag
Lagið heitir Funknroll

Linkin Park og 30 Seconds To Mars skemmta saman
Hljómsveitirnar Linkin Park, 30 Seconds to Mars og AFI fara saman í tónleikaferðalag undir lok sumars.

Kynna fleiri listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves
Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fimmtán listamenn til viðbótar sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir rúmlega 200.

Mannréttindi í Úganda styrkt
Samtökin 78 & Íslandsdeild Amnesty International, ásamt nemum í tómstunda- og félagsmálafræði standa fyrir tónleikumí kvöld til styrktar mannréttindum í Úganda.

Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland
Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun.

Uppselt á Justin Timberlake
16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“

Miði.is hrundi vegna álags
Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram.

Breytir öllu í gull sem hann snertir
Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams skapaði sér nafn sem pródúsent árið 1994.

OMAM í óða önn að semja nýja plötu
Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld.

Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision
Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm.

Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum
Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí.

Ásgeir Trausti með nýtt lag
Lagið samdi hann við leikritið Furðulegt háttalag hunds um nótt

Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision
Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache.

Þetta er framlag Bretlands í Eurovision
Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe.

Stórtónleikar í þágu náttúruverndar
Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars.

Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT
Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu.

Ný plata frá Coldplay í maí
Sveitin hefur staðfest að hún ætli að gefa út sína sjöttu breiðskífu þann 19. maí næstkomandi.

„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“
Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg.

Elta rokkstjörnudrauminn erlendis
Hljómsveitin Vintage Caravan flytur til Danmerkur í næsta mánuði til að elta draumana. Önnur breiðskífa sveitarinnar, Voyage, er komin út víða um heim.