Samstarf

Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum

Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár.

Kynningar

Plast eða ekki plast?

"Vegna þeirra lagabreytinga er varða lífrænan úrgang er erfitt að átta sig á hvernig það að banna einnota plast muni vera flóknara og dýrara fyrir samfélagið þar sem innviðirnir þurfa að breytast óháð því hvort bann á einnota plast umbúðum verður að veruleika eða ekki."

Kynningar

Málefni sem snerta alla heimskringluna

Arctic Circle þingið hefst á morgun í Hörpu. Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á heimsbyggðina eru helsta umfjöllunarefni þingsins en það sækja yfir 2000 manns frá 50 til 60 löndum. Dagfinnur Sveinbjörnsson, forstjóri Arctic Circle segir þingið sameina vísindin, stjórnmál og umhverfisvernd.

Kynningar

Vertu vitringur

Dale Carnegie kynnir: Í huga margra er nýtt ár nýtt upphaf og margir sem vilja nota þessi tímamót til að breyta til eða bæta sig.

Kynningar

Organic Human lífræn orkuskot í erli dagsins

Innnes kynnir: Organic Human orkuskotin eru auðveld og fljótleg leið til að auka orkuna í erli dagsins. Orkuskotin eru kjörin viðbót við heilbrigðan lífsstíl og fjölbreytt mataræði og hundrað prósent lífræn.

Kynningar

Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu

Retor fræðsla stendur fyrir vitundarvakningu um notkun íslensku sem leiðandi tungumáls á vinnustöðum. Enska hafi tekið yfir sem samskiptamáti vegna stefnuleysis stjórnvalda. Styrkir til íslenskukennslu fyrir innflytjendur voru 240 milljónir árið 2008 en 120 milljónir árin 2016 og 2017.

Kynningar

5.000 bílfarmar af brotamálmi

Hringrás er eitt elsta endurvinnslufyrirtæki landsins. Hringrás sérhæfir sig í söfnun málma til endurvinnslu en tekur einnig á móti spilliefnum, notuðum hjólbörðum og raftækjum frá fyrirtækjum og einstaklingum.

Kynningar

Sterkastir á vegum og flugvöllum

Í tæp 40 ár hafa Aflvélar séð íslenskum ferðalöngum fyrir öryggi á vegum og flugvöllum. Fyrirtækið slær í takt við tímann og hefur nú látið íslenska stjórnbúnað vinnutækja sem tryggir öryggi og sparnað.

Kynningar

Lambakjöt í nýjum búningi

Icelandic Lamb hefur ásamt samstarfsaðilum sett á markað nýja vörulínu með umbúðum á ensku. Í greininni er gómsæt uppskrift að Lambi "stir fry“ með spínati, kirsuberjatómötum og mango chutney.

Kynningar

Ný námslína sem eykur færni í stjórnun

Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar.

Kynningar

Gott að geta klárað á einu ári

Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið.

Kynningar

Char-Broil bylting á Íslandi

Rekstrarland kynnir: Frá því ameríski framleiðandinn Char-Broil setti fyrsta kolagrililð á markað árið 1948 hefur fyrirtækið verið leiðandi í hönnun grilla og tækninýjunga.

Kynningar

Fagmennska og framþróun

KYNNING: Malbikunarstöðin Höfði hf. sinnir fjölbreyttum verkefnum víða um land. Áhersla er lögð á umhverfisvænar lausnir og rannsóknir.

Kynningar

Byltingarkennd nýjung

Fagverk verktakar ehf. hafa flutt inn nýjan malbikunarbíl sem notaður verður til holuviðgerða. Malbiksblöndu er dælt í holur með fjarstýrðum armi og sjálfur vörubíllinn er fjarstýrður líka.

Kynningar

Fyrsta heimilið – stórt skref

KYNNING Það eru stór skref að flytja að heiman úr foreldrahúsum. Því fylgir aukið sjálfstæði og frelsi en einnig aukin ábyrgð og skyldur. Ísskápurinn hættir að fyllast sjálfkrafa og húsálfurinn hættir að koma og þrífa. Þetta er hins vegar mikilvægt og nauðsynlegt skref að taka.

Kynningar