Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þér finnst vera til mikils mælst af þér og þú ekki metinn að verðleikum fyrir það sem þú gerir. Vinur þinn segir þér eitthvað sem þér bregður við að heyra.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þér finnst og þú mætir einhverri andstöðu við hugmyndir þínar.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Þú hefur mörg járn í eldinum og þér gengur illa að einbeita þér að einu verkefni í einu. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú ert að gera.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þú lendir í dálítilli tímaþröng og þér finnast aðrir vera frekir á tíma þinn. Þú átt skemmtilegt samtal við einhvern.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Tilhneiging þín til að gagnrýna fólk auðveldar þér ekki að eignast vini eða að halda þeim sem fyrir eru. Sýndu þolinmæði hvað sem á dynur.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Ekki leggja árar í bát þó að á móti blási. Leitaðu heldur eftir aðstoð ef þér reynast aðstæður erfiðar.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Það verður ekki auðvelt að fylgja fyrir fram ákveðnum áætlunum og raunar ættir þú ekki að reyna það að svo stöddu.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú ert mjög bjartsýnn á framtíðina og hefur líka ástæðu til að vera það. Þér vinnst vel og gengur yfirleitt allt í haginn.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Fjármálin gætu verið betri og þú ættir að fara betur með peningana um tíma. Flutningar hafa freistað þín og þú ættir að bíða með það til betri tíma.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Þú færð óvæntar fréttir sem hafa áhrif á fjölskyldu þína. Ferðalag verður til umræðu og von er á frekari fréttum sem snerta það.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Viðkvæmt mál sem tengist fortíðinni kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt að því þó að þú ættir að einbeita þér að öðru.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þetta er ekki þinn dagur og hugmyndirnar koma frá öðrum en þér. Það er langbest fyrir þig að þiggja alla þá aðstoð sem þú getur fengið.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Dagurinn verður ánægjulegur og þá einkum seinni hluti hans. Heimilislífið er gott og ættingjar þínir verða þér ofarlega í huga í dag.

Menning