Menning

Finna upp lyf gegn gleymsku

Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur.

Menning

Handsaumar stúdentshúfur

Á næstu vikum setja stúdentarnir upp sína hvítu kolla. Annríki er því þessa dagana í húfugerð Péturs J. Eyfeld sem sér alfarið um saumaskapinn á stúdentshúfunum. </font /></b />

Menning

Máttur kvenna kemur sér vel

Yfir eitt hundrað konur hafa útskrifast frá Bifröst úr ellefu vikna rekstranámi sem ber yfirskriftina Máttur kvenna. </font /></b />

Menning

Máttur kvenna kemur sér vel

Yfir eitt hundrað konur hafa útskrifast frá Bifröst úr ellefu vikna rekstranámi sem ber yfirskriftina Máttur kvenna. </font /></b />

Menning

TIlfinningar tengdar golfinu

Stöðugt fjölgar þeim sem stunda golf. Því þarf alltaf fleiri og fleiri velli og líka að fjölga brautum á þeim sem fyrir eru. Þá er gott að hafa golfvallarhönnuði. Einn þeirra er Edwin R. Rögnvaldsson. </font /></b />

Menning

Ný tónlistarhátíð í sumar

Rock 2005 er ný, alþjóðleg tónlistarhátíð sem halda á hér á landi nú í sumar og eins og aðstandendurnir orða það, um ókomna tíð. Þetta árið eigum við von á hljómsveitum á borð við Duran Duran og Foo Fighters.

Menning

Áhuginn vaknaði í tölvuleik

Bílar og sport er nýlegt bílatímarit sem kemur út mánaðarlega. Birgir Þór Harðarsson er aðeins fimmtán ára en skrifar um Formúlu 1 í blaðinu enda algjör formúlufræðingur. Birgir hefur í nógu að snúast enda kann hann ekki að segja nei. </font /></b />

Menning

"Stelpustrákur" á blæjubíl

Sólrún Dröfn Helgadóttir ekur um á brjálæðislega flottum sportbíl með blæju. Fólk rekur upp stór augu þegar það sér stelpu undir stýri. </font /></b />

Menning

Fær harðsperrur af hlátri

Bjarni Þór Grétarsson, einn af þáttastjórnendum Zúber á FM 95,7, heldur andanum ungum og frískum með því að hlæja og grínast sem mest. </font /></b />

Menning

Skótískan fer illa með fætur

Fólk í nútímasamfélagi hefur tilhneigingu til að hugsa illa um fæturna á sér en fótaaðgerðafræðingar geta bæði lagað það sem aflaga hefur farið og ráðlagt um forvarnir. </font /></b />

Menning

Nevolution hitar upp fyrir Maiden

Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní.

Menning

Að rækta andann og upplifa vorið

Námskeið í líföndun og Kundalini jóga verður haldið um næstu helgi fyrir þá sem vilja tengjast sjálfum sér og upplifa vorið innra með sér. </font /></b />

Menning

Fátækt barn verður fátækt foreldri

Lára Björnsdóttir segir mikilvægt að útrýma barnafátækt á Íslandi, því ef búið er vel um börnin verði þau yfirleitt vel sett á efri árum. Börn fátækra foreldra verða yfirleitt fátæk á efri árum og því nauðsynlegt að rjúfa vítahringinn. </font /></b />

Menning

Hvolpur að Leirum leitar eiganda

Nokkur fjöldi fólks hefur haft samband við hundahótelið að Leirum vegna fjögurra mánaða gamals hvolps sem ekki hefur verið vitjað. Hvolpurinn fjörugi hefur þó ekki enn eignast nýja fjölskyldu. Hreiðar Karlsson, eigandi hundahótelsins, hefur ákveðið að framlengja dvöl hundsins í þeirri von að einhver vilji gefa honum tækifæri á lífinu.

Menning

Kynningarmiðstöð myndlistar opnuð

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar verður opnuð á morgun. Hlutverk hennar er einkum að kynna íslenska myndlist og listamenn á erlendri grund og renna stoðum undir samstarf innlendra og erlendra listamanna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar er Þjóðverjinn dr. Christian Schoen og er aðsetur miðstöðvarinnar í Hafnarstræti í Reykjavík.

Menning

Lítum á fólk sem manneskjur fremur

Svæðanudd, heilsunudd, alexandertækni, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er meðal þess sem boðið er upp á í Heilsuhvoli. Þar verður opið hús um næstu helgi. </font /></b />

Menning

Kennir fólki að bjarga mannslífum

Aukin eftirspurn er eftir að komast á skyndihjálparnámskeið enda getur kunnátta í skyndihjálp bjargað mannslífum á ögurstundu. Þjálfarar í faginu telja að fólk þurfi að sækja námskeið á tveggja ára fresti. </font /></b />

Menning

Glöð á sálinni eftir fiskát

Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona hefur alltaf verið hrædd við líkamsræktarstöðvar en heldur línunum í lagi með fiskiáti, hestamennsku og göngutúrum niður að sjó. </font /></b />

Menning

Með gjörning vegna húsnæðisvanda

Á morgun skín maísól og margir komnir í pólitísku baráttubuxurnar. Þeirra á meðal eru nemendur og kennarar í Listaháskólanum sem voru með gjörning á gamla hafnarbakkanum í dag til að vekja athygli á húsnæðisvanda skólans.

Menning

Kynna og selja bútasaum um helgina

Félagsmenn í Íslenska bútasaumsfélaginu verða með handverks- og skiptimarkað um helgina að Vesturgötu 7 í Reykjavík frá klukkan tvö til fjögur. Gestum gefst kostur á að líta inn í opnar vinnustofur þar sem bæði er saumað í höndum og á saumavélar.

Menning

Clint-kvöldsins og kúrekastemmning

"Þessi hugmynd kviknaði á "brainstorming" fundi hjá starfsfólkinu. Það er skemmst frá því að segja að þessar kúrekaferðir hafa gert allt vitlaust. Þetta er greinilega það sem saumaklúbbar, vinahópar og starfsmannahópar höfðu verið að bíða eftir," segir Einar G. Bollason, framkvæmdastjóri Íshesta. 

Menning

Tímabært að gefa útsauminum gaum

Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir útsaumshelgi um næstu helgi. Útsaumshelgin hefst á fyrirlestri Ríkeyjar Kristjánsdóttur, textílhönnuðar og handmenntakennara, um íslenskar útsaumsgerðir.

Menning

Góðir hálsar sungu í samveru

"Það er alltaf svona hátíð einu sinni í mánuði í bekknum, þá förum við út í lítinn sal í félagsheimilinu Rimum og stundum syngjum við, það er kallað "söngur á sal" en nú var "samvera á sal". 

Menning

Spennandi námskeið í sumarbúðum

<strong>Sumarbúðirnar Ævintýraland á Hvanneyri bjóða upp á heilmörg spennandi námskeið fyrir börnin og ætti engum að leiðast. Birgitta Haukdal mætir á svæðið.</strong> </font /></b />

Menning

Aukin áfengisneysla ungra kvenna

Ungar konur hafa stóraukið áfengisneyslu sína á aðeins þremur árum, eða um 28 prósent, en karlar á efri árum hafa snarminnkað drykkju sína á sama tímabili, eða um fimmtung. Þetta kemur fram í samanburði á könnunum Lýðheilsustöðvar á drykkjuvenjum Íslendinga árið 2001 og svo aftur í fyrra.

Menning

Börnin biðja aldrei um sykur

"Markmið okkar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listir í gegnum leik," segir Unnur Stefánsdóttir, sem stýrir heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi. Hugmyndafræðina á bak við leikskólann þróaði hún ásamt samstarfsfólki sínu en Unnur er sjálf mikil íþróttakona.

Menning