Menning Umhverfissóðarsuður með sjó Sýningin „Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum: umhverfissóðar láta enn til sín taka“ er samstarfsverkefni þar sem fimmtán myndlistarmenn og myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur rannsókna sinna á Suðurnesjum síðustu þrjú árin. Menning 4.9.2008 06:00 Sýning, leikrit og kvikmynd Ásdísar Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir opnar sýninguna „Appelsínurauði eldurinn sem þú sýndir mér í Hljómskálagarðinum“ í Kling og Bang galleríi, Hverfisgötu 42, á laugardagskvöld kl. 20. Sama kvöld, á sama stað, frumsýnir Ásdís Sif sjónræna leikritið „Fallegi, viðkvæmi konungdómur þinn“ í leikstjórn Guðrúnar Ásmundsdóttur. Menning 4.9.2008 06:00 Langholtskirkja aftur af stað Vetrardagskrá Kórs Langholtskirkju fer senn að hefjast og er ýmislegt áhugavert á döfinni. Mun kórinn koma fram í nýrri mynd þar sem síðastliðið vor voru gerðar skipulagsbreytingar á starfi Kórs Langholtskirkju sem fólu í sér kröfur um aukna kunnáttu kórfélaga. Menning 4.9.2008 05:15 Leiðsögn listamanns Yfirlitssýning á teikningum og skúlptúrum eftir myndlistarkonuna Sigrúnu Ólafsdóttur var opnuð í lok ágústmánaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Það er fréttnæmt í sjálfu sér, en ekki er síður fréttnæmt að listáhugafólki býðst að ganga með Sigrúnu sjálfri um sýninguna í kvöld kl. 20 og hlýða á leiðsögn hennar. Menning 4.9.2008 04:15 Bók um inúíta og jarðhlýnun Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heldur til Alaska og Síberíu á næstunni til að mynda fyrir væntanlega bók sína. Fjallar hún um áhrif hlýnunar jarðar á lifnaðarhætti inúíta og gengur undir vinnuheitinu Last Days of the Arctic, eða Síðustu dagar norðurheimskautsins. Menning 4.9.2008 04:00 Fígúrur í landslagi Ljósmyndasýningin „Fés og fígúrur – kynjamyndir í íslenskri náttúru“ verður opnuð í ljósmyndasalnum Fótógrafí, Skólavörðustíg 4, á laugardag kl. 17. Menning 4.9.2008 04:00 Skemmtileg myndlist Sýning á verkum Ilmar Stefánsdóttur myndlistarmanns verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á föstudag. Menning 3.9.2008 07:00 Einar Áskell stígur fram Það eru rétt tuttugu ár síðan Einar Áskell birtist fyrst á íslensku leiksviði og naut þegar mikillar hylli yngstu kynslóðarinnar sem hafði alist upp með þessum sænska velferðardreng. Menning 29.8.2008 06:00 Sjónlistaverðlaunin Sjónlistaverðlaunin verða afhent 19. september í Flugsafni Íslands við Akureyrarflugvöll. Sent verður beint út frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. Á morgun opnar Listasafn Akureyrar sýningu á verkum þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Menning 29.8.2008 06:00 Akureyrarvaka í kvöld Listasumri á Akureyri lýkur nú um helgina með margbreytilegum hátíðahöldum í bænum. Hefjast þau í kvöld í Lystigarðinum í kvöldhúminu með hljóðfæraslætti Retro Stefson, D.Rangers, sem njóta mikilla vinsælda í Kanada; gjörningum, upplestri fyrir unga sem aldna, rúnaráðningum og er boðið upp á kakó til hressingar. Menning 29.8.2008 04:45 Aldrei fullnuma í leiklist Nemendaleikhúsið er einhvers konar millibilsástand milli skóla og atvinnulífs leikara. Við ræddum við hópinn um áfangann, íþróttagallana, fyrsta verkið og framtíðina. Menning 27.8.2008 04:00 Reykjavík Jazz 2008 hefst í kvöld Næstu dægrin bylur djassinn. Djasshátíð byrjar með fimm samkomum og tónleikum í kvöld og stendur óslitið fram á sunnudag. Mikill fjöldi tónleika er á dagskránni og vantar ekki fjölbreytnina. Boðið er upp á margvísleg kjör á miðum næstu daga og geta áhugasamir kynnt sér dagskrána í heild á vef hátíðarinnar: www.jazz.is/festival. Svo margir viðburðir eru í boði að best er að skoða dagskrána í heild á vefnum. Menning 26.8.2008 03:45 Rekur gallerí fyrir 220 íbúa Gallerí Dynjandi á Bíldudal opnaði aftur í vor eftir að hafa legið niðri um skeið. Galleríið er rekið af Jóni Þórðarsyni, fyrrverandi kaupmanni, en hann rekur einnig ferðaþjónustu í bænum og stundar útgerð. Menning 24.8.2008 04:00 Færir Áströlum íslenska einangrun „Ég ákvað að flytja til Melbourne í Ástralíu eftir hvatningu frá stúlku sem ég kynntist þegar ég bjó í Danmörku,“ segir Sandra Jóhannsdóttir, 26 ára ljósmyndari. Menning 24.8.2008 03:30 Bloggvinkonur með sýningu Fimm myndlistarkonur sem kynntust á blogginu fyrir einu og hálfu ári ætla að halda samsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur sem verður opnuð 30. ágúst. Menning 23.8.2008 04:30 Pétur Jóhann á leikhúsfjalirnar „Ég tel mig vita svör við spurningum sem menn hafa spurt sig um aldir: Hver erum við, hvað erum við að gera hér og hvert liggur leið," segir Pétur Jóhann Sigfússon skemmtikraftur með meiru. Menning 21.8.2008 08:30 Biskup semur ljóð „Þó ég geti lítið sem ekkert gert - þá get ég hugsað,“ segir Pétur Sigurgeirsson biskup. Pétur, sem fæddur er árið 1919, var svo vinsamlegur að lána Fréttablaðinu nýlegt ljóð eftir sig til birtingar. Menning 20.8.2008 06:00 Ljóðahátíð í ríki sjoppunnar Sex erlend skáld og tólf íslensk lesa í ljóðapartíum á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og taka þátt í umræðum með Birnu Bjarnadóttur og Ármanni Jakobssyni í Norræna húsinu á Fjórðu alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhils sem hefst á föstudag. Glæsilegt þýðingarit verður gefið út samhliða hátíðinni, sem stendur fram á sunnudag. Menning 20.8.2008 06:00 Þrjár sýningar, fjórir listamenn Hvorki meira né minna en þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í StartArt listamannahúsi, Laugavegi 12b, í dag kl. 17. Um er að ræða sýningar listamannanna Creighton Michael, Magdalenu Margrétar og samsýningu þeirra Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. Menning 31.7.2008 06:00 Safn um Gísla á Uppsölum Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. Menning 30.7.2008 06:00 Jurtateikningar Eggerts á bók Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. Menning 30.7.2008 06:00 Útihátíð í Kópavogi Ekki ætla allir að fara á hefðbundnar útihátíðir í ár. Eiður Ágúst Egilsson stendur fyrir Westcoastfest 2008 um verslunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags. Á Westcoastfest mætir fólk með tjöld og áfengi á Hælistúnið í Kópavogi og skemmtir sér við gítarspil og samsöng, á einhvers konar „semi-útihátíð". Menning 30.7.2008 06:00 Einar Áskell fer á svið Hinn þýskættaði Bernd Ogrodnik býr í Eyjafirði þar sem hann vinnur sýningar sínar og gerir brúður fyrir ýmsa aðila. Í lok ágúst verður nýjasta verk hans, Klókur ertu Einar Áskell, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið byggir á tveimur bókum eftir Svíann Gunillu Bergström og er hugmyndin að sýningunni komin frá henni sjálfri. Menning 30.7.2008 06:00 Form og fólk í svarthvítu Sýningin Formstaklingar verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á morgun. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Klængs Gunnarssonar, en á þeim eru form og línur, ljós og skuggar og manneskjur í forgrunni. Menning 29.7.2008 06:00 Gamalt píanó, ungur píanisti Píanóleikarinn Shuann Chai heldur tónleika í Húsinu á Eyrarbakka annað kvöld kl. 20.30. Hún mun flytja verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Franz Schubert, Ludwig van Beethoven og Frederic Chopin. Menning 29.7.2008 06:00 Frönsk leik- og gjörningalist Parques Majeures er franskur leik- og gjörningahópur sem hefur sérhæft sig í sýningum á nýstárlegri hreyfimyndalist. Hópurinn er um þessar mundir hér á landi í boði fyrirtækjanna Adami og Spedidam og hefur ferðast um landið með sýningu sína Skin & the Whales. Hún var til að mynda sýnd á Húsavík nú um síðustu helgi. Menning 25.7.2008 06:00 Tvær sýningar frá Ameríku Tvær áhugaverðar myndlistarsýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn kemur. Á báðum sýningunum má sjá listaverk frá Ameríku, en þær eru að öðru leyti afar ólíkar innbyrðis. Menning 24.7.2008 06:00 Menningu miðlað í miðbænum Sigurlaug Ragnarsdóttir listfræðingur annast leiðsögn um útilistaverk í miðbænum í kvöld kl. 20 þegar lagt verður upp í áttundu kvöldgöngu Kvosarinnar sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir. Menning 24.7.2008 06:00 Úr þurru Gjörningahópurinn Stígis ákvað að ljúka sumarstarfi sínu hjá Hinu húsinu með stæl en þau skipulögðu óvænt dans- og söngatriði í Kringlunni í anda feluleikhúss, seinasta föstudag. Um 20 manns tóku þátt í uppátækinu sem kom Kringlugestum skemmtilega á óvart. Menning 24.7.2008 06:00 Sumardjass á Jómfrúnni kveður í bili Á sjöundu og síðustu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu nú á laugardag kemur fram kvartett söngkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Menning 24.7.2008 06:00 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Umhverfissóðarsuður með sjó Sýningin „Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum: umhverfissóðar láta enn til sín taka“ er samstarfsverkefni þar sem fimmtán myndlistarmenn og myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur rannsókna sinna á Suðurnesjum síðustu þrjú árin. Menning 4.9.2008 06:00
Sýning, leikrit og kvikmynd Ásdísar Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir opnar sýninguna „Appelsínurauði eldurinn sem þú sýndir mér í Hljómskálagarðinum“ í Kling og Bang galleríi, Hverfisgötu 42, á laugardagskvöld kl. 20. Sama kvöld, á sama stað, frumsýnir Ásdís Sif sjónræna leikritið „Fallegi, viðkvæmi konungdómur þinn“ í leikstjórn Guðrúnar Ásmundsdóttur. Menning 4.9.2008 06:00
Langholtskirkja aftur af stað Vetrardagskrá Kórs Langholtskirkju fer senn að hefjast og er ýmislegt áhugavert á döfinni. Mun kórinn koma fram í nýrri mynd þar sem síðastliðið vor voru gerðar skipulagsbreytingar á starfi Kórs Langholtskirkju sem fólu í sér kröfur um aukna kunnáttu kórfélaga. Menning 4.9.2008 05:15
Leiðsögn listamanns Yfirlitssýning á teikningum og skúlptúrum eftir myndlistarkonuna Sigrúnu Ólafsdóttur var opnuð í lok ágústmánaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Það er fréttnæmt í sjálfu sér, en ekki er síður fréttnæmt að listáhugafólki býðst að ganga með Sigrúnu sjálfri um sýninguna í kvöld kl. 20 og hlýða á leiðsögn hennar. Menning 4.9.2008 04:15
Bók um inúíta og jarðhlýnun Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heldur til Alaska og Síberíu á næstunni til að mynda fyrir væntanlega bók sína. Fjallar hún um áhrif hlýnunar jarðar á lifnaðarhætti inúíta og gengur undir vinnuheitinu Last Days of the Arctic, eða Síðustu dagar norðurheimskautsins. Menning 4.9.2008 04:00
Fígúrur í landslagi Ljósmyndasýningin „Fés og fígúrur – kynjamyndir í íslenskri náttúru“ verður opnuð í ljósmyndasalnum Fótógrafí, Skólavörðustíg 4, á laugardag kl. 17. Menning 4.9.2008 04:00
Skemmtileg myndlist Sýning á verkum Ilmar Stefánsdóttur myndlistarmanns verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á föstudag. Menning 3.9.2008 07:00
Einar Áskell stígur fram Það eru rétt tuttugu ár síðan Einar Áskell birtist fyrst á íslensku leiksviði og naut þegar mikillar hylli yngstu kynslóðarinnar sem hafði alist upp með þessum sænska velferðardreng. Menning 29.8.2008 06:00
Sjónlistaverðlaunin Sjónlistaverðlaunin verða afhent 19. september í Flugsafni Íslands við Akureyrarflugvöll. Sent verður beint út frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. Á morgun opnar Listasafn Akureyrar sýningu á verkum þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Menning 29.8.2008 06:00
Akureyrarvaka í kvöld Listasumri á Akureyri lýkur nú um helgina með margbreytilegum hátíðahöldum í bænum. Hefjast þau í kvöld í Lystigarðinum í kvöldhúminu með hljóðfæraslætti Retro Stefson, D.Rangers, sem njóta mikilla vinsælda í Kanada; gjörningum, upplestri fyrir unga sem aldna, rúnaráðningum og er boðið upp á kakó til hressingar. Menning 29.8.2008 04:45
Aldrei fullnuma í leiklist Nemendaleikhúsið er einhvers konar millibilsástand milli skóla og atvinnulífs leikara. Við ræddum við hópinn um áfangann, íþróttagallana, fyrsta verkið og framtíðina. Menning 27.8.2008 04:00
Reykjavík Jazz 2008 hefst í kvöld Næstu dægrin bylur djassinn. Djasshátíð byrjar með fimm samkomum og tónleikum í kvöld og stendur óslitið fram á sunnudag. Mikill fjöldi tónleika er á dagskránni og vantar ekki fjölbreytnina. Boðið er upp á margvísleg kjör á miðum næstu daga og geta áhugasamir kynnt sér dagskrána í heild á vef hátíðarinnar: www.jazz.is/festival. Svo margir viðburðir eru í boði að best er að skoða dagskrána í heild á vefnum. Menning 26.8.2008 03:45
Rekur gallerí fyrir 220 íbúa Gallerí Dynjandi á Bíldudal opnaði aftur í vor eftir að hafa legið niðri um skeið. Galleríið er rekið af Jóni Þórðarsyni, fyrrverandi kaupmanni, en hann rekur einnig ferðaþjónustu í bænum og stundar útgerð. Menning 24.8.2008 04:00
Færir Áströlum íslenska einangrun „Ég ákvað að flytja til Melbourne í Ástralíu eftir hvatningu frá stúlku sem ég kynntist þegar ég bjó í Danmörku,“ segir Sandra Jóhannsdóttir, 26 ára ljósmyndari. Menning 24.8.2008 03:30
Bloggvinkonur með sýningu Fimm myndlistarkonur sem kynntust á blogginu fyrir einu og hálfu ári ætla að halda samsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur sem verður opnuð 30. ágúst. Menning 23.8.2008 04:30
Pétur Jóhann á leikhúsfjalirnar „Ég tel mig vita svör við spurningum sem menn hafa spurt sig um aldir: Hver erum við, hvað erum við að gera hér og hvert liggur leið," segir Pétur Jóhann Sigfússon skemmtikraftur með meiru. Menning 21.8.2008 08:30
Biskup semur ljóð „Þó ég geti lítið sem ekkert gert - þá get ég hugsað,“ segir Pétur Sigurgeirsson biskup. Pétur, sem fæddur er árið 1919, var svo vinsamlegur að lána Fréttablaðinu nýlegt ljóð eftir sig til birtingar. Menning 20.8.2008 06:00
Ljóðahátíð í ríki sjoppunnar Sex erlend skáld og tólf íslensk lesa í ljóðapartíum á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og taka þátt í umræðum með Birnu Bjarnadóttur og Ármanni Jakobssyni í Norræna húsinu á Fjórðu alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhils sem hefst á föstudag. Glæsilegt þýðingarit verður gefið út samhliða hátíðinni, sem stendur fram á sunnudag. Menning 20.8.2008 06:00
Þrjár sýningar, fjórir listamenn Hvorki meira né minna en þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í StartArt listamannahúsi, Laugavegi 12b, í dag kl. 17. Um er að ræða sýningar listamannanna Creighton Michael, Magdalenu Margrétar og samsýningu þeirra Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. Menning 31.7.2008 06:00
Safn um Gísla á Uppsölum Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. Menning 30.7.2008 06:00
Jurtateikningar Eggerts á bók Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. Menning 30.7.2008 06:00
Útihátíð í Kópavogi Ekki ætla allir að fara á hefðbundnar útihátíðir í ár. Eiður Ágúst Egilsson stendur fyrir Westcoastfest 2008 um verslunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags. Á Westcoastfest mætir fólk með tjöld og áfengi á Hælistúnið í Kópavogi og skemmtir sér við gítarspil og samsöng, á einhvers konar „semi-útihátíð". Menning 30.7.2008 06:00
Einar Áskell fer á svið Hinn þýskættaði Bernd Ogrodnik býr í Eyjafirði þar sem hann vinnur sýningar sínar og gerir brúður fyrir ýmsa aðila. Í lok ágúst verður nýjasta verk hans, Klókur ertu Einar Áskell, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið byggir á tveimur bókum eftir Svíann Gunillu Bergström og er hugmyndin að sýningunni komin frá henni sjálfri. Menning 30.7.2008 06:00
Form og fólk í svarthvítu Sýningin Formstaklingar verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á morgun. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Klængs Gunnarssonar, en á þeim eru form og línur, ljós og skuggar og manneskjur í forgrunni. Menning 29.7.2008 06:00
Gamalt píanó, ungur píanisti Píanóleikarinn Shuann Chai heldur tónleika í Húsinu á Eyrarbakka annað kvöld kl. 20.30. Hún mun flytja verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Franz Schubert, Ludwig van Beethoven og Frederic Chopin. Menning 29.7.2008 06:00
Frönsk leik- og gjörningalist Parques Majeures er franskur leik- og gjörningahópur sem hefur sérhæft sig í sýningum á nýstárlegri hreyfimyndalist. Hópurinn er um þessar mundir hér á landi í boði fyrirtækjanna Adami og Spedidam og hefur ferðast um landið með sýningu sína Skin & the Whales. Hún var til að mynda sýnd á Húsavík nú um síðustu helgi. Menning 25.7.2008 06:00
Tvær sýningar frá Ameríku Tvær áhugaverðar myndlistarsýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn kemur. Á báðum sýningunum má sjá listaverk frá Ameríku, en þær eru að öðru leyti afar ólíkar innbyrðis. Menning 24.7.2008 06:00
Menningu miðlað í miðbænum Sigurlaug Ragnarsdóttir listfræðingur annast leiðsögn um útilistaverk í miðbænum í kvöld kl. 20 þegar lagt verður upp í áttundu kvöldgöngu Kvosarinnar sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir. Menning 24.7.2008 06:00
Úr þurru Gjörningahópurinn Stígis ákvað að ljúka sumarstarfi sínu hjá Hinu húsinu með stæl en þau skipulögðu óvænt dans- og söngatriði í Kringlunni í anda feluleikhúss, seinasta föstudag. Um 20 manns tóku þátt í uppátækinu sem kom Kringlugestum skemmtilega á óvart. Menning 24.7.2008 06:00
Sumardjass á Jómfrúnni kveður í bili Á sjöundu og síðustu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu nú á laugardag kemur fram kvartett söngkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Menning 24.7.2008 06:00