Ásgerður flytur sönglög Bjarkar 12. maí 2011 06:00 jónas og ásgerður Langt fyrir utan ystu skóga er þriðji hljómdiskur Ásgerðar. Þar syngur hún meðal annars sönglög Bjarkar Guðmundsdóttur, sem Jónas útsetti sérstaklega að beiðni Bjarkar. Fréttablaðið/Stefán Ásgerður Júníusdóttir messósópran syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Björk Guðmundsdóttur og Magnús Blöndal Jóhannsson á hljómdisknum Langt fyrir utan ystu skóga, sem nýkomin er út. Tónskáldin þrjú eiga það sameiginlegt að dansa á mörkum klassískrar tónlistar og annarra tónlistarstefna, til dæmi djass, popps, leikhús-, kvikmynda- og raftónlistar. Á disknum koma út í fyrsta sinn nýjar útsetningar Jónasar Sen á sönglögum Bjarkar. Björk pantaði útsetningarnar sjálf og voru þær unnar í samráði við hana, en Jónas hefur leikið undir á hljómplötum og á tónleikaferðalögum með Björk. Einnig má á disknum finna nýjan texta eftir skáldið Sjón við fyrstu tónsmíð Bjarkar, lagið Kjarval, sem kom út á hljómplötu þegar hún var tólf ára. Meðleikarar Ásgerðar á disknum eru Jónas Sen og Sveitin, djasskvartett sem settur var saman fyrir upptökur disksins en í honum eru Pétur Grétarsson, Þórður Högnason, Kjartan Valdemarsson og Óskar Guðjónsson. Langt fyrir utan ystu skóga er þriðji hljómdiskur Ásgerðar Júníusdóttur. Á sínum öðrum diski, Í rökkri, flutti hún sönglög Magnúsar Blöndal Jóhannssonar en hér hafa þau verið sett í annan búning. Þá eru lög Gunnars Reynis Sveinssonar flutt í nýjum djassútsetningum Péturs Grétarssonar og Sveitarinnar. Smekkleysa gefur diskinn út. Menning Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Ásgerður Júníusdóttir messósópran syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Björk Guðmundsdóttur og Magnús Blöndal Jóhannsson á hljómdisknum Langt fyrir utan ystu skóga, sem nýkomin er út. Tónskáldin þrjú eiga það sameiginlegt að dansa á mörkum klassískrar tónlistar og annarra tónlistarstefna, til dæmi djass, popps, leikhús-, kvikmynda- og raftónlistar. Á disknum koma út í fyrsta sinn nýjar útsetningar Jónasar Sen á sönglögum Bjarkar. Björk pantaði útsetningarnar sjálf og voru þær unnar í samráði við hana, en Jónas hefur leikið undir á hljómplötum og á tónleikaferðalögum með Björk. Einnig má á disknum finna nýjan texta eftir skáldið Sjón við fyrstu tónsmíð Bjarkar, lagið Kjarval, sem kom út á hljómplötu þegar hún var tólf ára. Meðleikarar Ásgerðar á disknum eru Jónas Sen og Sveitin, djasskvartett sem settur var saman fyrir upptökur disksins en í honum eru Pétur Grétarsson, Þórður Högnason, Kjartan Valdemarsson og Óskar Guðjónsson. Langt fyrir utan ystu skóga er þriðji hljómdiskur Ásgerðar Júníusdóttur. Á sínum öðrum diski, Í rökkri, flutti hún sönglög Magnúsar Blöndal Jóhannssonar en hér hafa þau verið sett í annan búning. Þá eru lög Gunnars Reynis Sveinssonar flutt í nýjum djassútsetningum Péturs Grétarssonar og Sveitarinnar. Smekkleysa gefur diskinn út.
Menning Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira