Lífið samstarf

Spennandi námskeið í meðferðardáleiðslu að hefjast
Dáleiðsluskóli Íslands heldur spennandi grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu í Reykjavík, sem hefst þann 20. september næstkomandi. Námskeiðið hentar fólki með ólíkan bakgrunn og nýtist vel innan margra starfsgreina.

Fer með fjölnota ílát í bakaríið og í bíó
Plastlaus september árvekniátak hefst á morgun. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og leita leiða til að minnka plastnotkun.

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón
Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Unaðsvörur sem sameina byltingarkennda tækni og gæði
Zalo unaðsvörurnar hafa tekið markaðinn með trompi og umsagnir viðskiptavina eru nánast allar upp á fimm stjörnur. Hermosa.is er umboðsaðili Zalo á Íslandi.

Modibodi túrnærbuxurnar bylting fyrir alla sem fara á blæðingar
Modibodi.is netverslun selur rakadrægar nærbuxur sem nota má á meðan á blæðingum stendur. Eigandi verslunarinnar segir öra tækniþróun í textílgeiranum hafa gjörbreytt valkostum í tíðavörum. Modibodi verður á Haust Pop-Up markaði í Víkingsheimilinu um helgina.

„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase
Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi
KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Í uppáhaldi hjá Sunnevu Einars
Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi og slær ekki slöku við í ræktinni. Fáir Íslendingar eru með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum og virðist fólk mjög forvitið um hennar hagi.

Sumarpartý ársins við Ingólfstorg
Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri.

Sex tonn af hindrunum í Laugardal
Í gær hófst uppsetning á uppblásnum hindrunum sem dreift verður víðsvegar um Laugardalinn vegna Gung-Ho skemmtihlaupsins sem fram fer á morgun. Alls eru hindranirnar sex tonn að þyngd og kom búnaðurinn til landsins í síðustu viku frá Danmörku.

Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára
Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins. Þetta verður í tuttugasta og fimmta sinn sem hátíðin er haldin og dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg.

Kristófer Acox og Binni Löve í troðslukeppni á Ampera e
Binni Löve vildi komast að því hversu stór Opel Ampera e er. Hann fór því og fann stærsta mann sem hann þekkir, Kristófer Ancox, og bauð honum í bíltúr og troðslukeppni.

Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni
Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár.

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ
Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Gaman að búa til nöfn á liðin
Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til
Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur.

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók
Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum
Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn
Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra.

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins
Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon
Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð 2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku.

Spennandi matarmarkaður í Laugardalnum
Reykjavík Street Food stendur fyrir spennandi matarmarkaði í Laugardalnum tvær næstu helgarnar í júlí, í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Spider-Man: Far From Home frumsýnd á morgun
Spider-Man þarf að að takast á við nýjar ógnir í heimi sem hefur breyst að eilífu eftir atburði Avengers: Endgame.

Miklu betra en að sitja heima í sófa og láta sér leiðast
Ásthildur Einarsdóttir, grasalæknir tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ á Neskaupstað um helgina. Hún hvetur alla til þess að rífa sig upp úr sófanum og vera með. Sjálf vann hún silfururverðlaun í bogfimi á síðasta móti en hafði aldrei áður skotið af boga.

Spenningur í bæjarbúum fyrir Landsmóti UMFÍ 50+
Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjarðabyggðar segir mikla tilhlökkun ríkja í Neskaupstað en Landsmót UMFÍ 50+ fer þar fram um helgina.

Pílukast og pönnukökur trekkja að á Landsmót 50+
Landsmót 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. til 30. júní. Undirbúningur er í fullum gangi. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ segir pláss fyrir alla á mótinu.

Binni Löve skíthræddur með Benna á Opel Ampera-e
Binni Löve, samfélagsmiðlastjarna, mætti á Kvartmílubrautina með Benedikt Eyjólfssyni, Benna í Bílabúð Benna, til að prufa 100% rafmagnsbílinn Opel Ampera-e. Benni leyfði Binna að finna hversu öflugur bíllinn er.

Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum
Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn.

Leynist svikari í innsta hring Men in Black?
Men in Black: International verður frumsýnd á morgun. Chris Hemsworth, Tessa Thompson, Emma Thompson og Liam Neeson fara með aðalhlutverk.