Körfubolti

Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann

LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James.

Körfubolti

Sigurður Gunnar í ÍR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur gert samning við ÍR í Dominos-deild karla um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Körfubolti