Körfubolti Elvar sá fyrsti til að skora 30 stig á móti Dönum í 41 ár Elvar Már Friðriksson fór á kostum á dögunum þegar íslenska körfuboltalandsliðið burstaði Dani með 21 stigi í forkeppni HM í körfubolta. Körfubolti 16.8.2021 12:46 41 árs og spilaði bara einn leik á síðasta tímabili en fékk samt nýjan NBA samning Udonis Haslem er búinn að ganga frá nýjum samningi við Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta. Haslem kemst um leið í fámennan hóp. Körfubolti 16.8.2021 12:15 Nat-vélin þurfti að einangra sig frá restinni af íslenska landsliðshópnum Þetta var ekki sérstök helgi fyrir landsliðsmiðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson sem er staddur úti í Svartfjallalandi með íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 16.8.2021 09:31 Jón Axel í stuði með Phoenix Suns Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson lék í 16 mínútur með Phoenix Suns í sumardeild NBA þegar liðið lagði Portland í nótt. Körfubolti 15.8.2021 12:46 Gríska undrið fékk kveðju frá átrúnargoðinu Giannis Antetokounmpo, gríska undrið, varð í vor meistari í NBA-deildinni í körfubolta með liði sínu Milwaukee Bucks. Hann vildi þó á sínum tíma alltaf verða atvinnumaður í fótbolta en faðir hans spilaði fótbolta þegar Giannis var ungur. Körfubolti 14.8.2021 09:00 Ty Sabin yfirgefur KR Bandaríski körfuboltamaðurinn Tyler Sabin hefur yfirgefið herbúðir KR og heldur nú til Ítalíu þar sem hann mun spila með San Sevro. Körfubolti 13.8.2021 22:31 Leik lokið: Ísland - Danmörk 91-70 | Auðveldur en mikilvægur sigur Íslands Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Danmörku í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Eftir að hafa tapað fyrir Svartfjallalandi í gær var ljóst að liðið einfaldlega þurfti að vinna til þess að vera í góðri stöðu fyrir síðari umferðina. Körfubolti 13.8.2021 19:57 Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Körfubolti 13.8.2021 12:01 Jón Axel fékk aðeins sex mínútur í fyrsta sigri Suns í sumardeildinni Jón Axel Guðmundsson fékk ekki margar mínútur er Phoenix Suns vann sex stiga sigur á Denver Nuggets í sumardeild NBA í körfubolta, lokatölur 90-84. Körfubolti 13.8.2021 07:30 Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. Körfubolti 12.8.2021 20:31 Þegar Jason Kidd frestaði jólunum Þrátt fyrir að nú sé NBA tímabilið í hléi þá hefur nýútgefin ævisaga NBA meistarans Giannis Antetokounmpo sett nafn nýráðins þjálfara Dallas Mavericks, Jason Kidd í sviðsljósið. Körfubolti 12.8.2021 14:30 Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. Körfubolti 12.8.2021 12:00 Jón Axel sagður á leið til Ítalíu Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er sagður vera á förum frá Frankfurt Skyliners í Þýskalandi til að semja við Bologna á Ítalíu. Körfubolti 11.8.2021 22:00 Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 11.8.2021 12:45 Martin Hermansson: Manni svona dreymir um að ná verkefni þar sem að við erum allir með og það vantar engann Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum og Svartfellingum í vikunni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, gaf ekki kost á sér þar sem að hann þarf að vera mættur til æfinga með félagsliði sínu næsta mánudag. Körfubolti 10.8.2021 19:16 Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10.8.2021 11:41 Luka skrifaði undir risasamning og verður áfram hjá Mavericks Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Er samningurinn til fimm ára og skilar Luka 207 milljónum Bandaríkjadala í laun eða um 26 milljarða íslenskra króna. Körfubolti 10.8.2021 09:30 Jón Axel fékk fyrstu mínúturnar sínar í Sumardeild NBA en skotin duttu ekki Jón Axel Guðmundsson spilaði sínar fyrstu mínútur í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt þegar lið hans Phoenix Suns tapaði á móti Utah Jazz. Körfubolti 10.8.2021 07:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 9.8.2021 13:45 Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30 Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Körfubolti 9.8.2021 08:16 Sjöundi titill Bandaríkjanna í röð Bandaríkin urðu Ólympíumeistari kvenna í körfubolta í nótt eftir 90-75 sigur á heimakonum frá Japan í úrslitum. Bandaríkin hafa unnið keppni í körfubolta kvenna sjö leika í röð. Körfubolti 8.8.2021 11:01 42 stig Mills tryggðu Áströlum fyrstu verðlaunin á ÓL Ástralir hlutu verðlaun í körfubolta karla á Ólympíuleikum í fyrsta sinn eftir 107-93 sigur á Slóveníu í bronsleiknum í dag. Frakkar hlutu brons kvennamegin eftir sigur á Serbíu. Körfubolti 7.8.2021 13:01 Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Körfubolti 7.8.2021 09:31 Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6.8.2021 19:00 Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. Körfubolti 6.8.2021 11:30 Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6.8.2021 10:21 Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6.8.2021 09:01 Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5.8.2021 12:57 Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5.8.2021 06:58 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Elvar sá fyrsti til að skora 30 stig á móti Dönum í 41 ár Elvar Már Friðriksson fór á kostum á dögunum þegar íslenska körfuboltalandsliðið burstaði Dani með 21 stigi í forkeppni HM í körfubolta. Körfubolti 16.8.2021 12:46
41 árs og spilaði bara einn leik á síðasta tímabili en fékk samt nýjan NBA samning Udonis Haslem er búinn að ganga frá nýjum samningi við Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta. Haslem kemst um leið í fámennan hóp. Körfubolti 16.8.2021 12:15
Nat-vélin þurfti að einangra sig frá restinni af íslenska landsliðshópnum Þetta var ekki sérstök helgi fyrir landsliðsmiðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson sem er staddur úti í Svartfjallalandi með íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 16.8.2021 09:31
Jón Axel í stuði með Phoenix Suns Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson lék í 16 mínútur með Phoenix Suns í sumardeild NBA þegar liðið lagði Portland í nótt. Körfubolti 15.8.2021 12:46
Gríska undrið fékk kveðju frá átrúnargoðinu Giannis Antetokounmpo, gríska undrið, varð í vor meistari í NBA-deildinni í körfubolta með liði sínu Milwaukee Bucks. Hann vildi þó á sínum tíma alltaf verða atvinnumaður í fótbolta en faðir hans spilaði fótbolta þegar Giannis var ungur. Körfubolti 14.8.2021 09:00
Ty Sabin yfirgefur KR Bandaríski körfuboltamaðurinn Tyler Sabin hefur yfirgefið herbúðir KR og heldur nú til Ítalíu þar sem hann mun spila með San Sevro. Körfubolti 13.8.2021 22:31
Leik lokið: Ísland - Danmörk 91-70 | Auðveldur en mikilvægur sigur Íslands Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Danmörku í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Eftir að hafa tapað fyrir Svartfjallalandi í gær var ljóst að liðið einfaldlega þurfti að vinna til þess að vera í góðri stöðu fyrir síðari umferðina. Körfubolti 13.8.2021 19:57
Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Körfubolti 13.8.2021 12:01
Jón Axel fékk aðeins sex mínútur í fyrsta sigri Suns í sumardeildinni Jón Axel Guðmundsson fékk ekki margar mínútur er Phoenix Suns vann sex stiga sigur á Denver Nuggets í sumardeild NBA í körfubolta, lokatölur 90-84. Körfubolti 13.8.2021 07:30
Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. Körfubolti 12.8.2021 20:31
Þegar Jason Kidd frestaði jólunum Þrátt fyrir að nú sé NBA tímabilið í hléi þá hefur nýútgefin ævisaga NBA meistarans Giannis Antetokounmpo sett nafn nýráðins þjálfara Dallas Mavericks, Jason Kidd í sviðsljósið. Körfubolti 12.8.2021 14:30
Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. Körfubolti 12.8.2021 12:00
Jón Axel sagður á leið til Ítalíu Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er sagður vera á förum frá Frankfurt Skyliners í Þýskalandi til að semja við Bologna á Ítalíu. Körfubolti 11.8.2021 22:00
Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 11.8.2021 12:45
Martin Hermansson: Manni svona dreymir um að ná verkefni þar sem að við erum allir með og það vantar engann Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum og Svartfellingum í vikunni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, gaf ekki kost á sér þar sem að hann þarf að vera mættur til æfinga með félagsliði sínu næsta mánudag. Körfubolti 10.8.2021 19:16
Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10.8.2021 11:41
Luka skrifaði undir risasamning og verður áfram hjá Mavericks Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Er samningurinn til fimm ára og skilar Luka 207 milljónum Bandaríkjadala í laun eða um 26 milljarða íslenskra króna. Körfubolti 10.8.2021 09:30
Jón Axel fékk fyrstu mínúturnar sínar í Sumardeild NBA en skotin duttu ekki Jón Axel Guðmundsson spilaði sínar fyrstu mínútur í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt þegar lið hans Phoenix Suns tapaði á móti Utah Jazz. Körfubolti 10.8.2021 07:30
Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 9.8.2021 13:45
Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30
Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Körfubolti 9.8.2021 08:16
Sjöundi titill Bandaríkjanna í röð Bandaríkin urðu Ólympíumeistari kvenna í körfubolta í nótt eftir 90-75 sigur á heimakonum frá Japan í úrslitum. Bandaríkin hafa unnið keppni í körfubolta kvenna sjö leika í röð. Körfubolti 8.8.2021 11:01
42 stig Mills tryggðu Áströlum fyrstu verðlaunin á ÓL Ástralir hlutu verðlaun í körfubolta karla á Ólympíuleikum í fyrsta sinn eftir 107-93 sigur á Slóveníu í bronsleiknum í dag. Frakkar hlutu brons kvennamegin eftir sigur á Serbíu. Körfubolti 7.8.2021 13:01
Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Körfubolti 7.8.2021 09:31
Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6.8.2021 19:00
Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. Körfubolti 6.8.2021 11:30
Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6.8.2021 10:21
Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6.8.2021 09:01
Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5.8.2021 12:57
Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5.8.2021 06:58