

Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar.
KR-ingurinn Björgvin Stefánsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Knattspyrnusambands Íslands.
Gary Martin ræðir vistaskiptin til Eyja.
Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni.
Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí.
Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi.
Markvörðurinn hefur ekki samið við Breiðablik.
Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes.
Stórleikur 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna er viðureign Þór/KA og Vals.
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins.
Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar.
Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag.
Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni í sjöundu umferðinni í gær.
Ágúst Gylfason er að gera vel með Breiðablik, að minnsta kosti gegn FH.
Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna.
FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli.
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi.
Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær.
Enski framherjinn hefur samið við ÍBV.
Þjálfari Fylkis var kátur eftir langþráðan sigur í Pepsi Max-deildinni.
Íslandsmeistararar Vals eru neðstir er Pepsi Max-deildin fer í frí.
Helgi Valur Daníelsson skoraði bæði mörk Fylkis í 1-2 sigri á HK í Kórnum.
Stjörnumenn sendu Val á botninn í dag.
FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla.
Breiðablik niðurlægði FH í Kópavoginum.
ÍBV lyfti sér upp úr fallsæti Pepsi Max-deildar karla með óvæntum 3-2 sigri á toppliði ÍA á heimavelli.
Sjálfsmark Hallgríms Mar Steingrímssonar skildi KR og KA að í leik liðanna í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.
Rúnar Kristinsson fékk aðeins að blása eftir leik.
Þór vann góðan sigur á Þrótti R. í Inkasso-deild karla í dag.
Ólafur Kristjánsson segir FH-inga ekki vita nákvæmlega hvað það er sem hrjáir Steven Lennon, en hann hefur ekki byrjað leik með FH í sumar.