
Íslenski boltinn

29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar
Í dag eru 29 dagar þar til keppni í Pepsi Max-deild karla 2020 hefst.

Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum
KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins.

Willum Þór er viss: Gummi Ben hefði spilað með stærstu liðum í heimi
Guðmundur Benediktsson hafði allt til þess að ná mjög langt í knattspyrnuvellinum og Willum Þór Þórsson veit það manna best eftir frábært samstarf þeirra í gegnum tíðina.

30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní
Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020.

Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum
Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum.

Fylkir fær reynslubolta sem er tuttugu árum eldri en markvörður liðsins
Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við hina reynslumiklu Vesnu Elísu Smiljkovic sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið leikmaður Íslandsmeistara Vals.

Þór/KA fær enskan Sauðkræking í markið
Þór/KA hefur fengið til sín enska markvörðinn Lauren-Amie Allen sem hefja mun æfingar með liðinu á morgun og leika með því í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar.

„Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“
Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri.

KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld
Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt.

Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar
HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta.

Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána
Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku.

Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur
Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst.

Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður
Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu.

Bergsveinn hættur í fótbolta
Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld.

Topp 5 hefst í kvöld: Baldur, Hörður og Pedersen segja frá uppáhalds mörkunum sínum
Topp 5 er ný þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Þættirnir eru sex talsins en þar fara þekktir leikmenn yfir fimm uppáhalds mörk sín á ferlinum.

Meistarakeppnin fer fram fyrstu helgina í júní
Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í Meistarakeppni KSÍ fyrstu helgina í júní.

Allir leikir í fyrstu og annarri umferð Pepsi Max karla í beinni á Stöð 2 Sport
Knattspyrnuáhugafólk fær tækifæri til að sjá alla leikina í fyrstu tveimur umferðum Pepsi Max deildar karla í sumar.

Stelpurnar byrja á undan strákunum
Pepsi Max deild karla hefur alltaf byrjað á undan Pepsi Max deild kvenna en það verður ekki í ár.

Pepsi Max deildin byrjar 13. júní og endar líklega 31. október
KSÍ hefur birt nýja leikjadagskrá fyrir Pepsi Max deild karla og þar kemur fram að lokaumferðin mun fara fram á síðasta degi októbermánaðar.

Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins
Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi.

Segir að það sé kjánalegt að bíða á grænu ljósi og byrja ekki mótið 25. maí
Er hægt að byrja Pepsi Max deild karla þremur vikum fyrr en áætlað er? Það er skoðun ritstjóra vefsins Fótbolti.net sem vill sjá deildina byrja í maí.

„Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“
Möguleikar Víkings í Pepsi Max-deild karla í sumar voru til umræðu í Sportinu í kvöld í gær.

Ómærðar hetjur efstu deildar
Vísir tók saman tíu vanmetna leikmenn í sögu efstu deildar karla í fótbolta.

FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ
Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni.

Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna
Ungir leikmenn í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu fengu flest tækifæri hjá Víkingum í fyrrasumar.

Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“
„Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins.

Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum
Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum.

Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann
Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason.

Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað
FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport.

Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben
Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina.