Íslenski boltinn Valur framlengir ekki samning Kristins Inga Kristinn Ingi Halldórsson verður ekki áfram í herbúðum Vals. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins, fyrr í dag. Íslenski boltinn 21.1.2020 23:00 KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa í fréttinni. Íslenski boltinn 21.1.2020 18:00 Valgeir til reynslu hjá AaB Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku. Íslenski boltinn 20.1.2020 16:30 Fjórtán ára tryggði Leikni sigurinn Tveir leikir fóru fram á Reykjavíkurmótinu í dag. Íslenski boltinn 18.1.2020 19:47 Atli eftir fund með Arnari: Heyrði í umboðsmanninum og sagði að þetta væri liðið sem ég vildi fara í Átján ára bakvörðurinn Atli Barkarson er kominn heim. Íslenski boltinn 18.1.2020 15:30 Ingvar: Víkingur var lang mest spennandi félagið sem kom upp Ingvar Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking og mun verja mark liðsins á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 18.1.2020 15:00 Tveggja marka sigrar hjá Blikum og ÍA Breiðablik og ÍA unnu bæði leiki sína í Fótbolta.net mótinu í dag en báðir enduðu þeir 2-0. Íslenski boltinn 18.1.2020 13:59 Bikarmeistararnir krækja í Ingvar Jónsson og Atla Barkarson Bikarmeistarar Víkings hafa heldur betur styrkt sig en í dag var tilkynnt um komu Ingvars Jónssonar og Atla Barkarsonar. Íslenski boltinn 18.1.2020 12:30 Emil með slitið krossband og Finnur Tómas ristarbrotinn Tveir leikmenn KR verða frá næstu mánuðina vegna meiðsla. Íslenski boltinn 17.1.2020 22:14 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. Íslenski boltinn 14.1.2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 14.1.2020 17:29 Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFA Pro þjálfaragráðu á dögunum en UEFA Pro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Íslenski boltinn 13.1.2020 15:15 Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. Íslenski boltinn 13.1.2020 07:00 Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. Íslenski boltinn 11.1.2020 14:40 Bikarmeistararnir með Moses á reynslu Christian Moses, framherji Viborg í dönsku B-deildinni, er nú til reynslu hjá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 10.1.2020 18:30 Íslandsmeistararnir sækja markvörð KR hefur fundið eftirmann Sindra Jenssonar. Íslenski boltinn 9.1.2020 23:30 Valur og KR mætast í upphafsleik Pepsi Max-deildar karla Búið er að birta drög að niðurröðun leikja fyrir Pepsi Max-deild karla 2020. Íslenski boltinn 8.1.2020 16:12 Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8.1.2020 14:00 Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Íslenski boltinn 6.1.2020 12:30 Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6.1.2020 07:00 Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll. Íslenski boltinn 4.1.2020 17:15 Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.12.2019 13:30 Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Íslenski boltinn 30.12.2019 07:00 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. Íslenski boltinn 28.12.2019 20:45 Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó. Íslenski boltinn 28.12.2019 14:00 Morten Beck tekur slaginn með FH næsta sumar Morten Beck Guldsmed leikur með FH á næsta tímabili. Íslenski boltinn 28.12.2019 10:27 Helsingborg kaupir Brand Olsen af FH Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 27.12.2019 14:52 Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 27.12.2019 07:00 Segja Helsingborg vilja kaupa Brand Færeyingurinn Brandur Olsen gæti verið á leið frá FH en sænska blaðið Helsingborg Dagblad greinir frá því að Helsingborg vilji kaupa miðjumanninn. Íslenski boltinn 24.12.2019 08:00 Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Íslenski boltinn 20.12.2019 09:30 « ‹ 235 236 237 238 239 240 241 242 243 … 334 ›
Valur framlengir ekki samning Kristins Inga Kristinn Ingi Halldórsson verður ekki áfram í herbúðum Vals. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins, fyrr í dag. Íslenski boltinn 21.1.2020 23:00
KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa í fréttinni. Íslenski boltinn 21.1.2020 18:00
Valgeir til reynslu hjá AaB Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku. Íslenski boltinn 20.1.2020 16:30
Fjórtán ára tryggði Leikni sigurinn Tveir leikir fóru fram á Reykjavíkurmótinu í dag. Íslenski boltinn 18.1.2020 19:47
Atli eftir fund með Arnari: Heyrði í umboðsmanninum og sagði að þetta væri liðið sem ég vildi fara í Átján ára bakvörðurinn Atli Barkarson er kominn heim. Íslenski boltinn 18.1.2020 15:30
Ingvar: Víkingur var lang mest spennandi félagið sem kom upp Ingvar Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking og mun verja mark liðsins á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 18.1.2020 15:00
Tveggja marka sigrar hjá Blikum og ÍA Breiðablik og ÍA unnu bæði leiki sína í Fótbolta.net mótinu í dag en báðir enduðu þeir 2-0. Íslenski boltinn 18.1.2020 13:59
Bikarmeistararnir krækja í Ingvar Jónsson og Atla Barkarson Bikarmeistarar Víkings hafa heldur betur styrkt sig en í dag var tilkynnt um komu Ingvars Jónssonar og Atla Barkarsonar. Íslenski boltinn 18.1.2020 12:30
Emil með slitið krossband og Finnur Tómas ristarbrotinn Tveir leikmenn KR verða frá næstu mánuðina vegna meiðsla. Íslenski boltinn 17.1.2020 22:14
Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. Íslenski boltinn 14.1.2020 21:20
Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 14.1.2020 17:29
Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFA Pro þjálfaragráðu á dögunum en UEFA Pro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Íslenski boltinn 13.1.2020 15:15
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. Íslenski boltinn 13.1.2020 07:00
Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. Íslenski boltinn 11.1.2020 14:40
Bikarmeistararnir með Moses á reynslu Christian Moses, framherji Viborg í dönsku B-deildinni, er nú til reynslu hjá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 10.1.2020 18:30
Íslandsmeistararnir sækja markvörð KR hefur fundið eftirmann Sindra Jenssonar. Íslenski boltinn 9.1.2020 23:30
Valur og KR mætast í upphafsleik Pepsi Max-deildar karla Búið er að birta drög að niðurröðun leikja fyrir Pepsi Max-deild karla 2020. Íslenski boltinn 8.1.2020 16:12
Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8.1.2020 14:00
Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Íslenski boltinn 6.1.2020 12:30
Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6.1.2020 07:00
Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll. Íslenski boltinn 4.1.2020 17:15
Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.12.2019 13:30
Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Íslenski boltinn 30.12.2019 07:00
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. Íslenski boltinn 28.12.2019 20:45
Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó. Íslenski boltinn 28.12.2019 14:00
Morten Beck tekur slaginn með FH næsta sumar Morten Beck Guldsmed leikur með FH á næsta tímabili. Íslenski boltinn 28.12.2019 10:27
Helsingborg kaupir Brand Olsen af FH Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 27.12.2019 14:52
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 27.12.2019 07:00
Segja Helsingborg vilja kaupa Brand Færeyingurinn Brandur Olsen gæti verið á leið frá FH en sænska blaðið Helsingborg Dagblad greinir frá því að Helsingborg vilji kaupa miðjumanninn. Íslenski boltinn 24.12.2019 08:00
Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Íslenski boltinn 20.12.2019 09:30