Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2020 19:32 Hallbera Gísladóttir hreinsar frá marki Vals. vísir/hulda margrét Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira