

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta.
Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana.
KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.
Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta.
Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals.
Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið.
Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki.
Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið.
Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag.
Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára.
Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.
Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni.
Guðjón Guðmundsson hitti nafna sinn, Baldvinsson, eftir að hann skrifaði undir samning við KR.
Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili.
Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR.
Ef aðeins væri farið eftir tölfræði Pepsi Max deildar karla í sumar hefði Breiðablik endað sem sigurvegari þar líkt og í Pepsi Max deild kvenna. Liðið hefði átt að skora flest mörk í deildinni ásamt því að fá á sig fæst.
Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar.
Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fagnar fréttum dagsins um að ríkisstjórn Íslands hafi samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu.
Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára.
Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný.
Knattspyrnudeild FH staðfesti fyrir helgi að Eiður Smári Guðjohnsen yrði áfram aðalþjálfari liðsins næstu tvö árin. Ræddi hann við Rikka G fyrr í dag um þá spennandi tíma sem framundan eru í Kaplakrika.
Helgi Valur Daníelsson ætlar að taka eitt ár til viðbótar með Fylki í Pepsi Max deildinni. Hann meiddist illa í sumar en stefnir á að spila með liðinu næsta sumar, þá fertugur að aldri.
Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar.
Gummi Ben og félagar í Pepsi Max Stúkunni eru búnir að velja þá sem stóðu sig best á 2020 tímabilinu í Pepsi Max deild karla.
Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn.
Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku.
Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna.
Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku.
Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni.