Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, segir óskiljanlegt að Íslendingar vilji ekki vera í fremstu röð þegar kemur að bólusetningum gegn COVID-19, rétt eins og við höfum verið almennt í vörninni gegn veirunni. Þetta kom fram í spjalli hans við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Harmageddon 3.3.2021 13:45
Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Dr. Robin Carhart-Harris sem er sérfræðingur í rannsóknum á ofskynjunarlyfjum segir þær meðferðir, sem rannsóknarteymi hans hjá Imperial College í London hafi framkvæmt á þunglyndissjúklingum á undanförnum árum, hafa skilað markverðum árangri. Þetta kemur fram í viðtali sem tekið var við hann í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. Harmageddon 7.10.2020 12:00
Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Heiðveig Einarsdóttir telur rétt að þeir sem vísuðu henni úr Sjómannafélaginu ættu að axla ábyrgð á gjörðum sínum. Harmageddon 6.3.2019 17:07
Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm Móðir Hauks Hilmarssonar segir yfirvöld hafa glæpavætt baráttuna fyrir réttindum flóttafólks Harmageddon 18.2.2019 20:31
Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Erna Ýr Öldudóttir hefur áhyggjur af vaxandi tilhneygingu til ofbeldis og hótana í garð blaðmanna og fjölmiðlafólks. Harmageddon 15.2.2019 13:34
Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Snæbjörn Brynjarsson er mjög vonsvikinn með hegðun sína en axlar á henni fulla ábyrgð. Harmageddon 13.2.2019 21:39
Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Ólafur Ísleifsson kærir sig ekki um að starfa undir forystu Ingu Sælands aftur. Harmageddon 12.2.2019 22:38
Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Þorsteinn Sæmundsson ræddi um hátt matvöruverð í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Harmageddon 11.2.2019 22:03
Læknar með hjálp andanna Seiðskrattinn Shaman Durek kom til Íslands til að hjálpa fólki í veikindum. Harmageddon 26.2.2016 12:46
Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Símtalið hefur vakið mikla athygli. Harmageddon 19.2.2016 16:18
Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Nígerískum hælisleitanda vísað úr landi á mánudag án þess að mál hans fái umfjöllun. Harmageddon 29.1.2016 12:56
Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Magnús S. Magnússon telur trúlausa presta geta átt bótakröfu á hendur íslenska ríkinu. Harmageddon 28.1.2016 12:53
Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Salmann Tamimi segir vafasama einstaklinga vera í forsvari fyrir Íslandsstofnun múslima. Harmageddon 26.1.2016 12:59
Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Helgi Hrafn Gunnarsson styður ekki útskúfun eða mismunun þrátt fyrir að vera hugmyndafræðilegur andstæðingur íslams. Harmageddon 22.1.2016 17:41
Fólkið í Pírötum Harmageddon gægist inn á landsfund hjá stærsta stjórnmálaafli landsins. Harmageddon 3.9.2015 13:55
Yfirburðir X977 á Menningarnótt halda áfram X977 kynnir dagskrá Menningarnæturtónleika sinna Harmageddon 13.8.2015 11:45
Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Indverska prinsessan í góðum félagskap og engum trekant. Harmageddon 12.8.2015 23:24
Segir Kristján Loftsson vera bæði hrokafullann og sjálfumglaðann Formaður Sea Shepard samtakanna spjallar við útvarpsþáttinn Harmageddon. Harmageddon 12.8.2015 10:20
Dave Grohl fótbrotnaði á tónleikum Foo Fighters í gær Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters féll af sviðinu á tónleikum sveitarinn í gær með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Harmageddon 13.6.2015 11:24
Nýju myndbandi með Hljómsveitt lekið á netið Nýju myndbandi með Hljómsveitt við lagið Elska að fá það var lekið á Reddit. Breyttu áformum um frumsýningu í kjölfarið. Harmageddon 18.5.2015 01:56
Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain Harmageddon 13.5.2015 11:41
"Þetta er besta platan okkar“ Matthew Bellamy segir væntanlega plötu frá Muse vera þá bestu sem þeir hafa sent frá sér Harmageddon 12.5.2015 13:23
Er Sweet Child O' Mine stolið? Áströlsk hljómsveit sakar nú Guns N' Roses um að hafa stolið laginu Harmageddon 11.5.2015 12:06
Slash aftur í Guns N' Roses? Gítarleikarinn Slash segist vera opinn fyrir því að ganga aftur til liðs við Guns N' Roses en hann yfirgaf hljómsveitina árið 1996 Harmageddon 8.5.2015 11:00
Sannleikurinn: Stofnfundur félags fólks með ofvirkni fór úr böndunum: Stofnuðu 7 önnur félög Harmageddon