Handbolti Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16 Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 25.4.2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. Handbolti 25.4.2023 10:26 Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. Handbolti 25.4.2023 07:00 Strax byrjað að skipuleggja næsta tímabil þó liðið sé í undanúrslitum Lið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta hefur þegar hafið að safna liði fyrir komandi tímabil. Handbolti 24.4.2023 18:17 Viktor í Val Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 24.4.2023 17:31 Aron ekki með Íslandi í Ísrael Aron Pálmarsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Ísrael ytra í undankeppni EM 2024. Hann er meiddur. Handbolti 24.4.2023 14:19 Leggja til breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla Lögð verður fram tillaga um breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla á ársþingi HSÍ sem verður haldið næsta sunnudag. Handbolti 24.4.2023 14:00 Hafdís staðfestir brottför frá Fram Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, er á förum frá Fram. Hún hefur verið orðuð við Val. Handbolti 24.4.2023 13:31 Hafdís sögð vera á leið yfir lækinn til Vals Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins og Fram í Olís deild kvenna í handbolta, ku vera á leið til Vals. Handbolti 24.4.2023 09:01 Elvar skoraði sex mörk í sigri Ribe-Esbjerg Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, fór fyrir Ribe-Esbjerg í markaskorun er liðið bar sigurorðið af KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.4.2023 19:52 Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin. Handbolti 23.4.2023 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33 - 22 KA/Þór | Stjarnan sendi KA/Þór í sumarfrí Stjarnan sendi lið KA/Þórs í sumarfrí með sigri í oddaleik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Stjörnunnar, 33-22, í leik sem var í raun aldrei í hættu. Handbolti 23.4.2023 15:15 Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. Handbolti 23.4.2023 14:25 Teitur og félagar fengu skell gegn toppliðinu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola tíu marka tap er liðið heimsótti topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-19. Handbolti 23.4.2023 13:40 Lærisveinar Hannesar tryggðu sér austurríska bikarmeistaratitilinn Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard tryggðu sér austurríska bikarmeistaratitilinn í gær með öruggum sex marka sigri í úrslitum gegn Füchse, 33-27. Handbolti 23.4.2023 11:00 Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47 Lærisveinar Guðmundar í góðri stöðu í Danmörku Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Federicia unnu sinn annan leik í röð í dag er liðið tók á móti Skandrborg í úrslitakeppni dönsku deildarinnar. Handbolti 22.4.2023 16:34 Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins. Handbolti 22.4.2023 10:31 Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Handbolti 21.4.2023 22:31 Níu mörk Kristjáns dugðu ekki til Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Chambery Savoie í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 21.4.2023 19:34 Nálgun Vals harðlega gagnrýnd: „Ekki bara eitthvað sem þú opnar í Cocoa-puffs pakka“ Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta voru á dögunum sendir í snemmbúið sumarfrí með hvelli þegar að liðið steinlá gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Lokatölur í Hafnarfirði voru 33-14 Haukum í vil og í nýjasta þætti Handkastsins var staðan hjá Valsmönnum rædd. Handbolti 21.4.2023 16:15 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. Handbolti 21.4.2023 13:20 Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 21.4.2023 12:01 „Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. Handbolti 21.4.2023 11:30 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Fram 31-30 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik Haukar eru komnar í undanúrslit í Olís deildinni í handbolta eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum Fram að Ásvöllum í dag. Handbolti 20.4.2023 18:00 „Það bjóst enginn við þessu nema kannski við sjálfar“ Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var að ná sér á jörðina aftur eftir spennuþrungin framlengdan leik á Ásvöllum í dag þegar Vísir náði tali af henni. Handbolti 20.4.2023 17:28 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 334 ›
Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16
Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01
„Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 25.4.2023 13:01
Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. Handbolti 25.4.2023 10:26
Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15
„Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. Handbolti 25.4.2023 07:00
Strax byrjað að skipuleggja næsta tímabil þó liðið sé í undanúrslitum Lið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta hefur þegar hafið að safna liði fyrir komandi tímabil. Handbolti 24.4.2023 18:17
Viktor í Val Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 24.4.2023 17:31
Aron ekki með Íslandi í Ísrael Aron Pálmarsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Ísrael ytra í undankeppni EM 2024. Hann er meiddur. Handbolti 24.4.2023 14:19
Leggja til breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla Lögð verður fram tillaga um breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla á ársþingi HSÍ sem verður haldið næsta sunnudag. Handbolti 24.4.2023 14:00
Hafdís staðfestir brottför frá Fram Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, er á förum frá Fram. Hún hefur verið orðuð við Val. Handbolti 24.4.2023 13:31
Hafdís sögð vera á leið yfir lækinn til Vals Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins og Fram í Olís deild kvenna í handbolta, ku vera á leið til Vals. Handbolti 24.4.2023 09:01
Elvar skoraði sex mörk í sigri Ribe-Esbjerg Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, fór fyrir Ribe-Esbjerg í markaskorun er liðið bar sigurorðið af KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.4.2023 19:52
Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin. Handbolti 23.4.2023 15:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33 - 22 KA/Þór | Stjarnan sendi KA/Þór í sumarfrí Stjarnan sendi lið KA/Þórs í sumarfrí með sigri í oddaleik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Stjörnunnar, 33-22, í leik sem var í raun aldrei í hættu. Handbolti 23.4.2023 15:15
Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. Handbolti 23.4.2023 14:25
Teitur og félagar fengu skell gegn toppliðinu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola tíu marka tap er liðið heimsótti topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-19. Handbolti 23.4.2023 13:40
Lærisveinar Hannesar tryggðu sér austurríska bikarmeistaratitilinn Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard tryggðu sér austurríska bikarmeistaratitilinn í gær með öruggum sex marka sigri í úrslitum gegn Füchse, 33-27. Handbolti 23.4.2023 11:00
Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47
Lærisveinar Guðmundar í góðri stöðu í Danmörku Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Federicia unnu sinn annan leik í röð í dag er liðið tók á móti Skandrborg í úrslitakeppni dönsku deildarinnar. Handbolti 22.4.2023 16:34
Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins. Handbolti 22.4.2023 10:31
Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Handbolti 21.4.2023 22:31
Níu mörk Kristjáns dugðu ekki til Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Chambery Savoie í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 21.4.2023 19:34
Nálgun Vals harðlega gagnrýnd: „Ekki bara eitthvað sem þú opnar í Cocoa-puffs pakka“ Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta voru á dögunum sendir í snemmbúið sumarfrí með hvelli þegar að liðið steinlá gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Lokatölur í Hafnarfirði voru 33-14 Haukum í vil og í nýjasta þætti Handkastsins var staðan hjá Valsmönnum rædd. Handbolti 21.4.2023 16:15
Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. Handbolti 21.4.2023 13:20
Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 21.4.2023 12:01
„Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. Handbolti 21.4.2023 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Fram 31-30 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik Haukar eru komnar í undanúrslit í Olís deildinni í handbolta eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum Fram að Ásvöllum í dag. Handbolti 20.4.2023 18:00
„Það bjóst enginn við þessu nema kannski við sjálfar“ Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var að ná sér á jörðina aftur eftir spennuþrungin framlengdan leik á Ásvöllum í dag þegar Vísir náði tali af henni. Handbolti 20.4.2023 17:28