Golf Ólafía Þórunn með sex skolla á fyrsta hring ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar árið ekki nógu vel en hún spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum á fjórum höggum yfir pari. Golf 25.1.2018 17:15 Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári. Golf 25.1.2018 07:00 Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. Golf 24.1.2018 17:45 Thomas hélt sinn tími væri kominn Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii. Golf 14.1.2018 11:30 Johnson með yfirburði á Hawaii Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Golf 8.1.2018 09:30 Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Golf 30.12.2017 11:30 Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. Golf 22.12.2017 17:30 Guðrún Brá náði ekki í gegn á Evrópumótaröðina Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi í dag er hún lauk leik á lokaúrtökumótinu í Marokkó. Golf 20.12.2017 14:44 Guðrún Brá komst í gegnum niðurskurðinn Er í 51.-58. sæti og þarf að spila betur á lokadeginum á morgun. Golf 19.12.2017 15:26 Guðrún Brá í góðri stöðu í Marokkó Er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 19.12.2017 09:30 Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana. Golf 18.12.2017 15:45 Ólafía Þórunn: Þessari litlu þjóð okkar eru engin takmörk sett Kylfingurinn magnaði segir óbilandi trú koma í veg fyrir að íslenskt íþróttafólk efist um sjálft sig. Golf 14.12.2017 12:30 Ólafía: Var með stjörnur í augunum en nú eru þetta vinkonur mínar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í viðtali í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Golf 12.12.2017 13:00 Valdís Þóra fyrir neðan niðurskurðarlínuna eftir annan hring Skagamærin þarf að vonast til að hlutirnir falli með henni. Golf 7.12.2017 07:22 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. Golf 5.12.2017 06:00 Fowler fór á kostum á lokahringnum | Myndband Tiger Woods endaði í níunda sæti á Hetjumótinu á Bahama. Golf 4.12.2017 08:00 Birgir Leifur lauk keppni á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á ástralska PGA-meistarmótinu í golfi í Queensland í nótt en fyrir 4.hring var hann á 3 höggum yfir pari. Golf 3.12.2017 11:15 Japanir unnu á heimavelli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Golf 3.12.2017 11:00 Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. Golf 2.12.2017 13:30 Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. Golf 2.12.2017 13:30 Tiger Woods snéri til baka með góðum hring: „Nú elska ég lífið“ Tiger Woods lék í nótt sinn fyrsta golfhring í keppni í meira en 300 daga og það var ekki mikið hægt að kvarta yfir spilamennskunni hjá karlinum. Golf 1.12.2017 10:30 Frábær annar hringur og Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði frábært golf á öðrum hring á móti í Ástralíu í nótt. Golf 1.12.2017 08:30 Ólafía í tapliði í fjórleik Keppni á Queens-mótinu hófst í Japan í nótt. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í úrvalsliði Evrópu. Golf 1.12.2017 08:00 Fyrirliðinn hrósar Ólafíu en fyrsta prófið hennar á Drottningamótinu verður erfitt Gwladys Nocera, fyrirliði Evrópuúrvalsins, talar vel um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún fer yfir leiki fyrsta dagsins á Drottningamótinu í Japan sem hefst í nótt. Golf 30.11.2017 12:00 Birgir Leifur ekki á meðal efstu manna Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á móti á Evrópumótaröðinni í Ástralíu. Golf 30.11.2017 09:30 Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. Golf 29.11.2017 14:00 Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Golf 29.11.2017 08:30 Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. Golf 27.11.2017 15:00 Stefnir á Ólympíuleikana Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Golf 21.11.2017 19:30 Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Golf 21.11.2017 13:15 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 178 ›
Ólafía Þórunn með sex skolla á fyrsta hring ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar árið ekki nógu vel en hún spilaði fyrsta hringinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum á fjórum höggum yfir pari. Golf 25.1.2018 17:15
Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári. Golf 25.1.2018 07:00
Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. Golf 24.1.2018 17:45
Thomas hélt sinn tími væri kominn Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii. Golf 14.1.2018 11:30
Johnson með yfirburði á Hawaii Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Golf 8.1.2018 09:30
Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Golf 30.12.2017 11:30
Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. Golf 22.12.2017 17:30
Guðrún Brá náði ekki í gegn á Evrópumótaröðina Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi í dag er hún lauk leik á lokaúrtökumótinu í Marokkó. Golf 20.12.2017 14:44
Guðrún Brá komst í gegnum niðurskurðinn Er í 51.-58. sæti og þarf að spila betur á lokadeginum á morgun. Golf 19.12.2017 15:26
Guðrún Brá í góðri stöðu í Marokkó Er að berjast um að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 19.12.2017 09:30
Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana. Golf 18.12.2017 15:45
Ólafía Þórunn: Þessari litlu þjóð okkar eru engin takmörk sett Kylfingurinn magnaði segir óbilandi trú koma í veg fyrir að íslenskt íþróttafólk efist um sjálft sig. Golf 14.12.2017 12:30
Ólafía: Var með stjörnur í augunum en nú eru þetta vinkonur mínar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í viðtali í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Golf 12.12.2017 13:00
Valdís Þóra fyrir neðan niðurskurðarlínuna eftir annan hring Skagamærin þarf að vonast til að hlutirnir falli með henni. Golf 7.12.2017 07:22
Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. Golf 5.12.2017 06:00
Fowler fór á kostum á lokahringnum | Myndband Tiger Woods endaði í níunda sæti á Hetjumótinu á Bahama. Golf 4.12.2017 08:00
Birgir Leifur lauk keppni á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á ástralska PGA-meistarmótinu í golfi í Queensland í nótt en fyrir 4.hring var hann á 3 höggum yfir pari. Golf 3.12.2017 11:15
Japanir unnu á heimavelli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Golf 3.12.2017 11:00
Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. Golf 2.12.2017 13:30
Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. Golf 2.12.2017 13:30
Tiger Woods snéri til baka með góðum hring: „Nú elska ég lífið“ Tiger Woods lék í nótt sinn fyrsta golfhring í keppni í meira en 300 daga og það var ekki mikið hægt að kvarta yfir spilamennskunni hjá karlinum. Golf 1.12.2017 10:30
Frábær annar hringur og Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði frábært golf á öðrum hring á móti í Ástralíu í nótt. Golf 1.12.2017 08:30
Ólafía í tapliði í fjórleik Keppni á Queens-mótinu hófst í Japan í nótt. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í úrvalsliði Evrópu. Golf 1.12.2017 08:00
Fyrirliðinn hrósar Ólafíu en fyrsta prófið hennar á Drottningamótinu verður erfitt Gwladys Nocera, fyrirliði Evrópuúrvalsins, talar vel um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún fer yfir leiki fyrsta dagsins á Drottningamótinu í Japan sem hefst í nótt. Golf 30.11.2017 12:00
Birgir Leifur ekki á meðal efstu manna Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á móti á Evrópumótaröðinni í Ástralíu. Golf 30.11.2017 09:30
Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. Golf 29.11.2017 14:00
Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Golf 29.11.2017 08:30
Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. Golf 27.11.2017 15:00
Stefnir á Ólympíuleikana Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Golf 21.11.2017 19:30
Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Golf 21.11.2017 13:15