Golf

Tiger jafnaði sinn næstversta hring

Tiger Woods var í miklu basli á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari vallarins. Hann spilaði á 44 höggum á fyrri níu sem er hans versti árangur frá upphafi.

Golf

Tiger og Rory léku illa

Tiger Woods var nokkuð frá sínu besta á fyrsta degi Memorial-mótsins sem hófst í Ohio-fylki í Bandaríkjunum í gær.

Golf

Tiger hættur að hugsa um Garcia

Tiger Woods segist vera búinn að leggja deiluna við Sergio Garcia til hliðar. Það skiptir hann engu máli hvort þeir ræði um málið eður ei.

Golf

Deila Tiger og Garcia er heimskuleg

Golfgoðsögnin Jack Nicklaus er ekki hrifinn af deilu Tiger Woods og Sergio Garcia sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum síðustu vikur.

Golf

Sögulegur sigur hjá Manassero

Ítalinn Matteo Manassero varð um helgina yngsti kylfingurinn sem vinnur PGA-meistaramótið í golfi. Hann vann þá sigur á Simon Khan og Marc Warren í umspili.

Golf

Ætlar upp heimslistann

Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir unnu fyrsta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni sem fór fram við erfiðar aðstæður á Garðavelli á Akranesi.

Golf

Axel og Guðrún unnu fyrsta mót sumarsins

Fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni í Golfi fór fram á Garðavelli um helgina en Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, vann í kvennaflokki og það var Axel Bóasson, GK, sem bar sigur úr býtum í karlaflokki.

Golf

Axel og Guðrún Brá héldu bæði forystunni

Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru áfram efst á á Egils Gull golfmótinu sem leikið er á Garðavelli á Akranesi en öðrum degi af þremur er nú lokið. Þetta er fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni.

Golf

Axel byrjar vel á Garðavelli

Axel Bóasson úr Keili er efstur á Egils Gull golfmótinu á Garðavelli og lék hann fyrsta hringinn í mótinu á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Þetta er fyrsta stigamótið á Eimskipsmótaröðinni.

Golf

Fín bæting á milli daga

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði annan hringinn í landsúrslitum NCAA í gær á þremur höggum yfir pari. Hún er samanlagt á tíu höggum yfir pari þegar keppni er hálfnuð.

Golf

Ekkert gefins á Korpunni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í sístækkandi hópi ungra og efnilegra afrekskylfinga sem Ísland hefur eignast. Hann og bestu kylfingar landsins verða í eldlínunni á Eimskipsmótaröðinni í sumar.

Golf

Birgir Leifur tapaði í bráðabana

Birgir Leifur Hafþórsson komst nálægt því að vinna sér þátttökurétt á móti í Evrópumótaröðinni sem fer fram í Svíþjóð í lok mánaðarins.

Golf

Frá gassprengingu til Georgíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik í landsúrslitum bandaríska háskólagolfsins NCAA í Georgíufylki. Hún er sjötti kylfingurinn í sögu Wake Forest-háskólans í Norður-Karólínufylki sem kemst þangað af eigin rammleik og sú fyrsta sem nær þeim árangri í tólf ár.

Golf

Birgir Leifur nálægt sæti í móti á Evrópumótaröðinni

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, tók þátt í úrtökumóti fyrir Nordea Masters mótið sem fram fer á Evrópumótaröðinni um næstu mánaðamót. Um 100 kylfingar kepptu um þrjú laus sæti í mótinu sem er stærsta golfmót sem haldið er á Norðurlöndum.

Golf

Tók víti inni á klósetti

Belginn Nicolas Colsaerts lenti í heldur betur óvenjulegu atviki þegar hann var við keppni á Volvo Match Play mótinu á evrópsku mótaröðinni í golfi. Í leik sínum gegn Norður-Íranum Graeme McDowell þá átti Colsaerts slæmt högg á 10. braut. Bolti hans fór í torfæru og þurfti Belginn að taka víti.

Golf

Leik frestað í Þorlákshöfn

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik á öðrum hring á stigamóti unglinga á Íslandsmótaröðinni sem fram átti að fara í Þorlákshöfn í dag.

Golf

Fór holu í höggi í sínu fyrsta höggi

Ungur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, Bryndís María Ragnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór á holu í höggi í sínu fyrsta höggi á fyrsta stigamóti unglinga sem leikið er um helgina í Þorlákshöfn.

Golf

Tiger Woods vann Players-golfmótið í kvöld

Tiger Woods tryggði sér í kvöld sigur á Players-golfmótinu með því að spila lokadaginn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Woods lék tveimur höggum betur en næstu menn sem voru Svíinn David Lingmerth og Bandaríjamennirnir Jeff Maggert og Kevin Streelman.

Golf

Garcia ósáttur við Tiger Woods

Sergio Garcia kenndi öskrum áhorfenda um misheppnað högg sem varð til þess að forysta hans á Players-mótinu fór fyrir bý. Garcia og Tiger Woods spiluðu saman þriðja hringinn á mótinu í gær.

Golf