Garcia á meðal tíu efstu á ný Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. janúar 2014 16:15 Sergio Garcia er á uppleið. Vísir/AP Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03