Fastir pennar Helgi og Helgi Magnús Halldórsson skrifar Helgi Magnússon fjárfestir, og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafa báðir notið góðs af uppgangi Marels undanfarið. Markaðsvirði þess fyrirtækis hefur aukist um tæp 300 prósent frá því fjármálakerfið hrundi og krónan með. Fastir pennar 28.4.2012 14:35 Öryggi á þjóðvegi númer 1 Teitur Guðmundsson skrifar Okkur er öllum umhugað um umferðaröryggi á vegum landsins og hafa átt sér stað miklar framfarir á síðastliðnum árum hvað snertir merkingar, vegrið og einbreiðum brúm hefur fækkað svo dæmi séu tekin. Þá hefur áróður Umferðarstofu gegn hraðakstri og áfengis eða vímuefnanotkun í akstri, notkun bílbelta og aukið eftirlit lögreglu sem hluti af markvissri umferðaröryggisáætlun skilað árangri. Fastir pennar 28.4.2012 06:00 Pólitískir ákærendur fá á baukinn Þorsteinn Pálsson skrifar Geir Haarde þurfti ekki að vera ósáttur við niðurstöðu Landsdóms. Satt best að segja gat hann verið mjög ánægður. En hann hafði ekki tilefni til að vera hæstánægður. Fastir pennar 28.4.2012 06:00 Kjarkur og gleði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kjör Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti biskups Íslands markar tímamót í sögu íslenzku kirkjunnar. Í næstum því þúsund ár, allt frá árinu 1056, hafa eintómir karlar setið biskupsstólana á Hólum, í Skálholti og Reykjavík. Innan við fjörutíu ár eru síðan fyrsta konan tók prestsvígslu, sem þá var umdeild ráðstöfun. Fastir pennar 28.4.2012 06:00 Landsdómur sögunnar Pawel Bartoszek skrifar Pólitísk réttarhöld tíðkast því miður víða. Fyrrum forsætisráðherra Úkraínu, Júlía Týmosjenko, situr í fangelsi fyrir að hafa gert vondan gassamning við Rússa. Staðan í Hvíta-Rússlandi er jafnvel verri. En þar í landi enda pólitísk réttarhöld ekki með því að sakborningar fá að fara heim, eftir að hafa verið sýknaðir af langstærstum hluta ákæruatriðanna og ríkið hefur greitt þeim málsvarnarkostnaðinn. Þar með er ekki sagt að um dóm Landsdóms megi ekki deila, eða mótmæla því að hann sé oftúlkaður. Eftirfarandi setning úr dómsorðinu, kristallar það sem dæmt er fyrir. Fastir pennar 27.4.2012 06:00 Nám er nauðsyn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Brottfall nemenda úr framhaldsskólum er meira hér á landi en í þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við. Einhver teikn munu vissulega vera um að þróunin sé heldur í rétta átt en hitt en engu að síður er staðan ekki viðunandi. Fastir pennar 27.4.2012 06:00 Af stjórnmálamenningarástandi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi ályktar að brýnt sé að starfshættir þingsins verði teknir til endurskoðunar. Mikilvægt sé að Alþingi verji og styrki sitt grundvallarhlutverk. Fastir pennar 26.4.2012 06:00 Vaðlaheiðarvegavinnuvarnaðarorð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þingmenn ræða á næstu dögum frumvarp Oddnýjar Harðardóttur fjármálaráðherra þar sem hún fer fram á heimild Alþingis til að lána Vaðlaheiðargöngum hf. 8,7 milljarða króna af peningum skattgreiðenda. Fastir pennar 25.4.2012 06:00 Ríkið fer „all in“ Magnús Halldórsson skrifar Eitt af því sem olli miklum breytingum í íslenskum húsnæðislánamarkaði, sem að lokum kallaði fjárhagslegar hörmungar yfir tugþúsundir heimila, var of mikil skuldsetning við kaup eða byggingu fasteigna. Þannig hófu bankarnir árið 2004 að veita 100 prósent verðtryggð húsnæðislán, þrátt fyrir afar slæma verðbólgusögu íslenska hagkerfisins. Til þess að gera langa sögu stutta þá leiddu þessar lánveitingar marga í skuldafen sem erfitt er að komast upp úr. Fastir pennar 24.4.2012 09:52 Hlauptu drengur, hlauptu! Teitur Guðmundsson skrifar Mér er minnisstæð þessi bók sem ég las sem unglingur eftir höfundana Nicky Cruz og James Buckingham þar sem fjallað er um sanna sögu af táningsstráknum Nicky á götum New York borgar sem snýr af glæpabraut og villum vegar til betra lífs. Titillinn er stílfærður og vísar í flótta viðkomandi frá átökum, eiturlyfjafíkn og volæði. Fastir pennar 24.4.2012 06:00 Fædd lítil mús Ólafur Þ. Stephensen skrifar Um málareksturinn gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er óhætt að segja að fjallið hafi tekið jóðsótt og fæðzt lítil mús. Fastir pennar 24.4.2012 06:00 Grænn apríl, maí, júní, júlí... Menn sem byggt hafa þau ríki jarðar sem kölluð eru þróuð síðustu áratugi hafa tekið margfalt meiri toll af gæðum jarðar en bæði forfeður þeirra og -mæður og íbúar annarra hluta jarðarinnar. Fastir pennar 23.4.2012 11:00 Barlómur RE Formaður samtaka afskriftaframleiðenda segir að verði kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar að veruleika í núverandi mynd muni rigna blóði af himnum og engisprettufaraldur eyða landinu. Framkvæmdastjóri Aflandseyjavinnslunnar segir dökkar horfur framundan ef kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður samþykkt óbreytt; hann segist sjá dýr stíga upp af hafinu, það hafi tíu horn og sjö höfuð … Fastir pennar 23.4.2012 07:00 Nú ráða "kommúnistar“ of litlu! Þorsteinn Pálsson skrifar Sumarið 1982 létu þeir Albert Guðmundsson og Eggert Haukdal af stuðningi við ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens. Ástæðan var efnahagssamvinnusamningur við Sovétríkin sem þeir töldu sýna að "kommúnistar“ réðu of miklu í stjórninni. Röksemd þeirra naut öflugs stuðnings Morgunblaðsins. Fastir pennar 21.4.2012 06:00 Meiri hagsmunir víkja fyrir minni Óli Kristján Ármannsson skrifar Innanríkisráðherra hefur ákveðið að fallið skuli frá áætlunum um styttingu hringvegarins á Norðurlandi vestra og með því fallist á sjónarmið samtaka sveitarfélaga þar. Breytt lega hringvegarins hefði falið í sér að ekki væri farið í gegn um Blönduós og Varmahlíð. Fastir pennar 21.4.2012 06:00 Danskan víkur Það hefur lengi verið hluti norrænnar samvinnu að Skandinavar hafa þóst skilja tungumál hver annars. Líklegast hefur þetta þó minnkað undanfarin ár, nú skilja færri. Og færri þykjast skilja og þykjast tala önnur norræn mál. Fyrir vikið er enskan æ oftar notuð sem samskiptamál á Norðurlöndum. Þetta er ekki einsdæmi. Svipað virðist vera að gerast í Sviss. Fastir pennar 20.4.2012 08:00 Öfgar stela umræðu Það er tískufyrirbrigði að tala niður kosti Íslands og láta líkt og hér sé vart búandi. En auðvitað er margt sem er eftirsóknarvert við Ísland. Hér er eitt besta velferðarkerfi í heimi, andrúmsloftið er hreint og öryggi meira en þekkist víðast hvar annars staðar. Hér ríkir mikið frjálslyndi, virðing fyrir mannréttindum og jafnrétti. Og hér eru auðvitað náttúruauðlindir á borð við fisk, orku og náttúru sem tryggja þjóðinni efnahagslega fótfestu. Fastir pennar 20.4.2012 08:00 Skóli fyrir atvinnulífið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samtök atvinnulífsins birtu í gær athyglisverðar tillögur undir yfirskriftinni "Uppfærum Ísland“. Þar er horft til þess hvernig hægt sé að skapa atvinnulífinu sem ákjósanlegust framtíðarskilyrði og rík áherzla lögð á samspil menntakerfisins og fyrirtækjareksturs í landinu. Fastir pennar 19.4.2012 06:00 Hin rökrétta niðurstaða Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mörgum er þungbært að fylgjast með réttarhöldunum yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik, sem nú fara fram í Ósló. Fólki finnst erfitt að rifja upp hina skelfilegu atburði í Ósló og Útey í júlí í fyrra. Fyrir aðstandendur fórnarlambanna og eftirlifendur hlýtur það að vera mikið andlegt álag. Fastir pennar 18.4.2012 06:00 Eru þetta allt þröngsýn fífl? Magnús Halldórsson skrifar Hvað eiga Warren Buffett, einn virtasti fjárfestir heims, Paul Krugman, prófessor og Nóbelsverðlaunahafi, Martin Feldstein, efnahagsráðgjafi margra forseta Bandaríkjanna, og Simon Johnson, prófessor við MIT og fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sameiginlegt? Fastir pennar 17.4.2012 15:23 Andrúmsloftið og ábyrgðin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Steingrímur J. Sigfússon ráðherra og leiðtogi Vinstri grænna sagði þingmönnum í gær að engin ástæða væri til að fara á taugum og slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það er rétt hjá ráðherranum. Það að framkvæmdastjórn ESB hafi nýtt rétt sinn samkvæmt EES-samningnum til að gerast aðili að málsókn Eftirlitsstofnunar EFTA er ekki óvænt, ekki óeðlilegt og ekki til marks um neinn "fjandskap“ í garð Íslendinga eins og sumir stjórnmálamenn hafa haldið fram á síðustu dögum. Framkvæmdastjórnin sinnir því hlutverki sínu að passa upp á regluverk sambandsins og í Icesave-málinu er tekizt á um lögfræðileg grundvallaratriði varðandi innistæðutryggingakerfi ESB. Fastir pennar 17.4.2012 06:00 Embættið okkar Þegar við veljum forseta erum við að velja okkur. Þannig hafa þessar kosningar þróast í áranna rás og stjórnmálamennirnir, embættismennirnir, menntamennirnir og fjölmiðlamennirnir og aðrir sjálfskipaðir sálnahirðar ráða ekki neitt við neitt en neyðast til að elta hjarðirnar. Við erum að velja spegilmynd okkar. Við veljum einhvern sem við þekkjum okkur í og alla þá viðkunnanlegu eiginleika sem við teljum okkur búa yfir. Fastir pennar 16.4.2012 07:00 Skýrar leiðir til lengri tíma Námskeið sem eru skilyrði fyrir því að fólk fái forsamþykki fyrir ættleiðingu verða ekki haldin í bili á vegum Íslenskrar ættleiðingar. Ástæðan er fjárskortur. Námskeiðin hafa verið haldin til að uppfylla skilyrði Haag-samningsins um alþjóðlegar ættleiðingar en þar er því lofað að þjálfa og undirbúa væntanlega kjörforeldra eins vel og kostur er. Íslensk ættleiðing hefur annast þetta námskeiðahald fyrir væntanlega kjörforeldra og hafa námskeiðin mælst vel fyrir. Fastir pennar 16.4.2012 07:00 Kirkjan er ekki fórnarlamb Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þjóðkirkjan á Íslandi hefur sætt meiri gagnrýni undanfarin ár en áður hefur tíðkast. Á því eru ýmsar skýringar. Meðal annars vegna þess að hér er nú ástunduð gagnrýnin umræða í meira mæli en fyrir nokkrum áratugum. Þar er ekkert undanskilið, ekki heldur kirkjan eða forsetinn svo dæmi séu tekin af stofnunum samfélagsins sem lengi þóttu hafnar yfir gagnrýni. Fastir pennar 14.4.2012 06:00 "Eitthvert helvítis auðvaldsraskat“ Þorsteinn Pálsson skrifar Já ég meinti það. Eitthvert helvítis auðvaldsraskat verður að vera. Á einhverju verður að sitja.“ Þetta voru orð Íslandsbersa eftir að bolsévíkinn hafði minnt á hugsjón sína um "ríkisauðvald“ í orðræðu þeirra í Guðsgjafaþulu um sjávarútvegsstefnu þess tíma. Fastir pennar 14.4.2012 06:00 Hvað er að baki upphrópunum? Óli Kristján Ármannsson skrifar Stjórnmálaumræða hér á landi virðist á stundum hverfast um hvert furðuupphlaupið á fætur öðru. Nú síðast er ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um meðgöngu í málsókn ESA á hendur þjóðinni vegna meints brots á EES-samningnum í tengslum við Icesave. Fastir pennar 13.4.2012 11:00 Leyfið börnunum að koma sjálfkrafa til mín Pawel Bartoszek skrifar Í drögum að nýjum lögum um trúfélög er gerð sú breyting að börn verða ekki alltaf sjálfkrafa skráð í trúfélag móður, en samt eiginlega oftast. Börn foreldra sem eru giftir eða í sambúð og í sama trúfélagi verða áfram skráð sjálfkrafa í trúfélag foreldranna. Börn einstæðra mæðra verða áfram skráð sjálfkrafa í trúfélag móður. Breytingin tekur því helst til barna þar sem foreldrarnir fara saman með forsjá en tilheyra ólíkum trúfélögum. Í þeim tilfellum þurfa foreldrarnir að taka sameiginlega ákvörðun um skráningu barnsins í trúfélag. Fastir pennar 13.4.2012 06:00 Kynlíf - hvenær og af hverju? Sigga Dögg skrifar Um leið og tvær bleikar línur birtust á pissublautu plastprikinu þá fylltist ég óþrjótandi fróðleiksfýsn í allt sem tengist barnsburði og uppeldi. Ég reyndi að búa mig undir þessa miklu breytingu sem fylgir barneignum, en mig grunaði ekki að stærsta breytingin yrði hvorki svefnleysi né brjóstastærð, heldur samband mitt við makann. Fastir pennar 12.4.2012 20:00 Samvizka lýðræðisríkis Ólafur Þ. Stephensen skrifar Tíu þingmenn úr öllum flokkum öðrum en Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að iðkendur Falun Gong verði beðnir afsökunar á aðgerðum íslenzkra stjórnvalda gagnvart þeim árið 2002. Jafnframt verði þeim sem ekki hafa fengið greiddar bætur vegna fjárhagstjóns af völdum aðgerðanna tryggðar slíkar bætur. Fastir pennar 12.4.2012 06:00 Boltinn og "bissness" Þorgils Jónsson skrifar Oft er sagt að peningar séu hreyfiafl heimsins. Með nægu fjármagni á flest að vera mögulegt ef rétt er á haldið. Áherslan er auðvitað á niðurlagið: Ef rétt er á haldið. Eitt allra besta dæmið um vanmátt auðmagnsins út af fyrir sig er að finna í nýlegri samantekt á síðunni Transferleague þar sem borin eru saman útgjöld liðanna í ensku úrvalsdeildinni í leikmannakaupum frá árinu 2006. Fastir pennar 11.4.2012 16:00 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 245 ›
Helgi og Helgi Magnús Halldórsson skrifar Helgi Magnússon fjárfestir, og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafa báðir notið góðs af uppgangi Marels undanfarið. Markaðsvirði þess fyrirtækis hefur aukist um tæp 300 prósent frá því fjármálakerfið hrundi og krónan með. Fastir pennar 28.4.2012 14:35
Öryggi á þjóðvegi númer 1 Teitur Guðmundsson skrifar Okkur er öllum umhugað um umferðaröryggi á vegum landsins og hafa átt sér stað miklar framfarir á síðastliðnum árum hvað snertir merkingar, vegrið og einbreiðum brúm hefur fækkað svo dæmi séu tekin. Þá hefur áróður Umferðarstofu gegn hraðakstri og áfengis eða vímuefnanotkun í akstri, notkun bílbelta og aukið eftirlit lögreglu sem hluti af markvissri umferðaröryggisáætlun skilað árangri. Fastir pennar 28.4.2012 06:00
Pólitískir ákærendur fá á baukinn Þorsteinn Pálsson skrifar Geir Haarde þurfti ekki að vera ósáttur við niðurstöðu Landsdóms. Satt best að segja gat hann verið mjög ánægður. En hann hafði ekki tilefni til að vera hæstánægður. Fastir pennar 28.4.2012 06:00
Kjarkur og gleði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kjör Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti biskups Íslands markar tímamót í sögu íslenzku kirkjunnar. Í næstum því þúsund ár, allt frá árinu 1056, hafa eintómir karlar setið biskupsstólana á Hólum, í Skálholti og Reykjavík. Innan við fjörutíu ár eru síðan fyrsta konan tók prestsvígslu, sem þá var umdeild ráðstöfun. Fastir pennar 28.4.2012 06:00
Landsdómur sögunnar Pawel Bartoszek skrifar Pólitísk réttarhöld tíðkast því miður víða. Fyrrum forsætisráðherra Úkraínu, Júlía Týmosjenko, situr í fangelsi fyrir að hafa gert vondan gassamning við Rússa. Staðan í Hvíta-Rússlandi er jafnvel verri. En þar í landi enda pólitísk réttarhöld ekki með því að sakborningar fá að fara heim, eftir að hafa verið sýknaðir af langstærstum hluta ákæruatriðanna og ríkið hefur greitt þeim málsvarnarkostnaðinn. Þar með er ekki sagt að um dóm Landsdóms megi ekki deila, eða mótmæla því að hann sé oftúlkaður. Eftirfarandi setning úr dómsorðinu, kristallar það sem dæmt er fyrir. Fastir pennar 27.4.2012 06:00
Nám er nauðsyn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Brottfall nemenda úr framhaldsskólum er meira hér á landi en í þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við. Einhver teikn munu vissulega vera um að þróunin sé heldur í rétta átt en hitt en engu að síður er staðan ekki viðunandi. Fastir pennar 27.4.2012 06:00
Af stjórnmálamenningarástandi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi ályktar að brýnt sé að starfshættir þingsins verði teknir til endurskoðunar. Mikilvægt sé að Alþingi verji og styrki sitt grundvallarhlutverk. Fastir pennar 26.4.2012 06:00
Vaðlaheiðarvegavinnuvarnaðarorð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þingmenn ræða á næstu dögum frumvarp Oddnýjar Harðardóttur fjármálaráðherra þar sem hún fer fram á heimild Alþingis til að lána Vaðlaheiðargöngum hf. 8,7 milljarða króna af peningum skattgreiðenda. Fastir pennar 25.4.2012 06:00
Ríkið fer „all in“ Magnús Halldórsson skrifar Eitt af því sem olli miklum breytingum í íslenskum húsnæðislánamarkaði, sem að lokum kallaði fjárhagslegar hörmungar yfir tugþúsundir heimila, var of mikil skuldsetning við kaup eða byggingu fasteigna. Þannig hófu bankarnir árið 2004 að veita 100 prósent verðtryggð húsnæðislán, þrátt fyrir afar slæma verðbólgusögu íslenska hagkerfisins. Til þess að gera langa sögu stutta þá leiddu þessar lánveitingar marga í skuldafen sem erfitt er að komast upp úr. Fastir pennar 24.4.2012 09:52
Hlauptu drengur, hlauptu! Teitur Guðmundsson skrifar Mér er minnisstæð þessi bók sem ég las sem unglingur eftir höfundana Nicky Cruz og James Buckingham þar sem fjallað er um sanna sögu af táningsstráknum Nicky á götum New York borgar sem snýr af glæpabraut og villum vegar til betra lífs. Titillinn er stílfærður og vísar í flótta viðkomandi frá átökum, eiturlyfjafíkn og volæði. Fastir pennar 24.4.2012 06:00
Fædd lítil mús Ólafur Þ. Stephensen skrifar Um málareksturinn gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er óhætt að segja að fjallið hafi tekið jóðsótt og fæðzt lítil mús. Fastir pennar 24.4.2012 06:00
Grænn apríl, maí, júní, júlí... Menn sem byggt hafa þau ríki jarðar sem kölluð eru þróuð síðustu áratugi hafa tekið margfalt meiri toll af gæðum jarðar en bæði forfeður þeirra og -mæður og íbúar annarra hluta jarðarinnar. Fastir pennar 23.4.2012 11:00
Barlómur RE Formaður samtaka afskriftaframleiðenda segir að verði kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar að veruleika í núverandi mynd muni rigna blóði af himnum og engisprettufaraldur eyða landinu. Framkvæmdastjóri Aflandseyjavinnslunnar segir dökkar horfur framundan ef kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður samþykkt óbreytt; hann segist sjá dýr stíga upp af hafinu, það hafi tíu horn og sjö höfuð … Fastir pennar 23.4.2012 07:00
Nú ráða "kommúnistar“ of litlu! Þorsteinn Pálsson skrifar Sumarið 1982 létu þeir Albert Guðmundsson og Eggert Haukdal af stuðningi við ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens. Ástæðan var efnahagssamvinnusamningur við Sovétríkin sem þeir töldu sýna að "kommúnistar“ réðu of miklu í stjórninni. Röksemd þeirra naut öflugs stuðnings Morgunblaðsins. Fastir pennar 21.4.2012 06:00
Meiri hagsmunir víkja fyrir minni Óli Kristján Ármannsson skrifar Innanríkisráðherra hefur ákveðið að fallið skuli frá áætlunum um styttingu hringvegarins á Norðurlandi vestra og með því fallist á sjónarmið samtaka sveitarfélaga þar. Breytt lega hringvegarins hefði falið í sér að ekki væri farið í gegn um Blönduós og Varmahlíð. Fastir pennar 21.4.2012 06:00
Danskan víkur Það hefur lengi verið hluti norrænnar samvinnu að Skandinavar hafa þóst skilja tungumál hver annars. Líklegast hefur þetta þó minnkað undanfarin ár, nú skilja færri. Og færri þykjast skilja og þykjast tala önnur norræn mál. Fyrir vikið er enskan æ oftar notuð sem samskiptamál á Norðurlöndum. Þetta er ekki einsdæmi. Svipað virðist vera að gerast í Sviss. Fastir pennar 20.4.2012 08:00
Öfgar stela umræðu Það er tískufyrirbrigði að tala niður kosti Íslands og láta líkt og hér sé vart búandi. En auðvitað er margt sem er eftirsóknarvert við Ísland. Hér er eitt besta velferðarkerfi í heimi, andrúmsloftið er hreint og öryggi meira en þekkist víðast hvar annars staðar. Hér ríkir mikið frjálslyndi, virðing fyrir mannréttindum og jafnrétti. Og hér eru auðvitað náttúruauðlindir á borð við fisk, orku og náttúru sem tryggja þjóðinni efnahagslega fótfestu. Fastir pennar 20.4.2012 08:00
Skóli fyrir atvinnulífið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samtök atvinnulífsins birtu í gær athyglisverðar tillögur undir yfirskriftinni "Uppfærum Ísland“. Þar er horft til þess hvernig hægt sé að skapa atvinnulífinu sem ákjósanlegust framtíðarskilyrði og rík áherzla lögð á samspil menntakerfisins og fyrirtækjareksturs í landinu. Fastir pennar 19.4.2012 06:00
Hin rökrétta niðurstaða Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mörgum er þungbært að fylgjast með réttarhöldunum yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik, sem nú fara fram í Ósló. Fólki finnst erfitt að rifja upp hina skelfilegu atburði í Ósló og Útey í júlí í fyrra. Fyrir aðstandendur fórnarlambanna og eftirlifendur hlýtur það að vera mikið andlegt álag. Fastir pennar 18.4.2012 06:00
Eru þetta allt þröngsýn fífl? Magnús Halldórsson skrifar Hvað eiga Warren Buffett, einn virtasti fjárfestir heims, Paul Krugman, prófessor og Nóbelsverðlaunahafi, Martin Feldstein, efnahagsráðgjafi margra forseta Bandaríkjanna, og Simon Johnson, prófessor við MIT og fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sameiginlegt? Fastir pennar 17.4.2012 15:23
Andrúmsloftið og ábyrgðin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Steingrímur J. Sigfússon ráðherra og leiðtogi Vinstri grænna sagði þingmönnum í gær að engin ástæða væri til að fara á taugum og slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það er rétt hjá ráðherranum. Það að framkvæmdastjórn ESB hafi nýtt rétt sinn samkvæmt EES-samningnum til að gerast aðili að málsókn Eftirlitsstofnunar EFTA er ekki óvænt, ekki óeðlilegt og ekki til marks um neinn "fjandskap“ í garð Íslendinga eins og sumir stjórnmálamenn hafa haldið fram á síðustu dögum. Framkvæmdastjórnin sinnir því hlutverki sínu að passa upp á regluverk sambandsins og í Icesave-málinu er tekizt á um lögfræðileg grundvallaratriði varðandi innistæðutryggingakerfi ESB. Fastir pennar 17.4.2012 06:00
Embættið okkar Þegar við veljum forseta erum við að velja okkur. Þannig hafa þessar kosningar þróast í áranna rás og stjórnmálamennirnir, embættismennirnir, menntamennirnir og fjölmiðlamennirnir og aðrir sjálfskipaðir sálnahirðar ráða ekki neitt við neitt en neyðast til að elta hjarðirnar. Við erum að velja spegilmynd okkar. Við veljum einhvern sem við þekkjum okkur í og alla þá viðkunnanlegu eiginleika sem við teljum okkur búa yfir. Fastir pennar 16.4.2012 07:00
Skýrar leiðir til lengri tíma Námskeið sem eru skilyrði fyrir því að fólk fái forsamþykki fyrir ættleiðingu verða ekki haldin í bili á vegum Íslenskrar ættleiðingar. Ástæðan er fjárskortur. Námskeiðin hafa verið haldin til að uppfylla skilyrði Haag-samningsins um alþjóðlegar ættleiðingar en þar er því lofað að þjálfa og undirbúa væntanlega kjörforeldra eins vel og kostur er. Íslensk ættleiðing hefur annast þetta námskeiðahald fyrir væntanlega kjörforeldra og hafa námskeiðin mælst vel fyrir. Fastir pennar 16.4.2012 07:00
Kirkjan er ekki fórnarlamb Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þjóðkirkjan á Íslandi hefur sætt meiri gagnrýni undanfarin ár en áður hefur tíðkast. Á því eru ýmsar skýringar. Meðal annars vegna þess að hér er nú ástunduð gagnrýnin umræða í meira mæli en fyrir nokkrum áratugum. Þar er ekkert undanskilið, ekki heldur kirkjan eða forsetinn svo dæmi séu tekin af stofnunum samfélagsins sem lengi þóttu hafnar yfir gagnrýni. Fastir pennar 14.4.2012 06:00
"Eitthvert helvítis auðvaldsraskat“ Þorsteinn Pálsson skrifar Já ég meinti það. Eitthvert helvítis auðvaldsraskat verður að vera. Á einhverju verður að sitja.“ Þetta voru orð Íslandsbersa eftir að bolsévíkinn hafði minnt á hugsjón sína um "ríkisauðvald“ í orðræðu þeirra í Guðsgjafaþulu um sjávarútvegsstefnu þess tíma. Fastir pennar 14.4.2012 06:00
Hvað er að baki upphrópunum? Óli Kristján Ármannsson skrifar Stjórnmálaumræða hér á landi virðist á stundum hverfast um hvert furðuupphlaupið á fætur öðru. Nú síðast er ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um meðgöngu í málsókn ESA á hendur þjóðinni vegna meints brots á EES-samningnum í tengslum við Icesave. Fastir pennar 13.4.2012 11:00
Leyfið börnunum að koma sjálfkrafa til mín Pawel Bartoszek skrifar Í drögum að nýjum lögum um trúfélög er gerð sú breyting að börn verða ekki alltaf sjálfkrafa skráð í trúfélag móður, en samt eiginlega oftast. Börn foreldra sem eru giftir eða í sambúð og í sama trúfélagi verða áfram skráð sjálfkrafa í trúfélag foreldranna. Börn einstæðra mæðra verða áfram skráð sjálfkrafa í trúfélag móður. Breytingin tekur því helst til barna þar sem foreldrarnir fara saman með forsjá en tilheyra ólíkum trúfélögum. Í þeim tilfellum þurfa foreldrarnir að taka sameiginlega ákvörðun um skráningu barnsins í trúfélag. Fastir pennar 13.4.2012 06:00
Kynlíf - hvenær og af hverju? Sigga Dögg skrifar Um leið og tvær bleikar línur birtust á pissublautu plastprikinu þá fylltist ég óþrjótandi fróðleiksfýsn í allt sem tengist barnsburði og uppeldi. Ég reyndi að búa mig undir þessa miklu breytingu sem fylgir barneignum, en mig grunaði ekki að stærsta breytingin yrði hvorki svefnleysi né brjóstastærð, heldur samband mitt við makann. Fastir pennar 12.4.2012 20:00
Samvizka lýðræðisríkis Ólafur Þ. Stephensen skrifar Tíu þingmenn úr öllum flokkum öðrum en Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að iðkendur Falun Gong verði beðnir afsökunar á aðgerðum íslenzkra stjórnvalda gagnvart þeim árið 2002. Jafnframt verði þeim sem ekki hafa fengið greiddar bætur vegna fjárhagstjóns af völdum aðgerðanna tryggðar slíkar bætur. Fastir pennar 12.4.2012 06:00
Boltinn og "bissness" Þorgils Jónsson skrifar Oft er sagt að peningar séu hreyfiafl heimsins. Með nægu fjármagni á flest að vera mögulegt ef rétt er á haldið. Áherslan er auðvitað á niðurlagið: Ef rétt er á haldið. Eitt allra besta dæmið um vanmátt auðmagnsins út af fyrir sig er að finna í nýlegri samantekt á síðunni Transferleague þar sem borin eru saman útgjöld liðanna í ensku úrvalsdeildinni í leikmannakaupum frá árinu 2006. Fastir pennar 11.4.2012 16:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun