Enski boltinn

Pochettino vill ólmur snúa aftur

Mauricio Pochettino bíður og vonar að hann muni snúa sem fyrst aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann hefur verið án starfs síðan að Tottenham lét hann fara í nóvember.

Enski boltinn

Fyrsta vetrarfríið búið snemma?

Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag.

Enski boltinn