
Enski boltinn

„Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“
Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar.

Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum
Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð.

Miðvörðurinn Timber mun spila sem bakvörður hjá Arsenal
Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð.

Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane
Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands.

„Þurfum frammistöðu frá fyrsta degi“
Mauricio Pochettino er kominn til starfa hjá Chelsea. Á fyrsta blaðamannafundi sínum sem knattspyrnustjóri liðsins fór hann yfir væntingarnar fyrir komandi tímabil.

De Gea yfirgefur Man United: „Manchester verður alltaf í mínu hjarta“
David De Gea hefur birt pistil á Twitter þar sem hann kveður stuðningsmenn Manchester United. Þar með er endanlega komið á hreint að Spánverjinn mun spila fyrir nýtt félag á næstu leiktíð.

Stelur Juventus Lukaku af erkifjendunum?
Fyrr í dag bárust fréttir af því að Chelsea og Inter hafi náð samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Romelu Lukaku. Nú greinir The Athletic hins vegar frá því að Lukaku gæti endað hjá erkifjendum Inter.

Southampton sannfærðir um að geta fengið 50 milljónir fyrir Lavia
Miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið eftirsóttur hjá stórliðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Southampton eru bjartsýnir á að geta fengið 50 milljónir punda fyrir Belgann unga.

Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við
Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019.

Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu
Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi.

Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku
Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu.

Eigandi Millwall lést í bílslysi
John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn.

Grealish heldur áfram að djamma: Þeytti skífum á Ibiza
Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish heldur ótrauður áfram að djamma, nú síðast á Ibiza.

Gabriel Jesus grét undan Guardiola
Gabriel Jesus fór yfir ástæður þess að hann yfirgaf Manchester City fyrir ári síðan og það var vegna meðferðarinnar sem hann fékk hjá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola.

Eigandi Tottenham ætlar að láta Bayern blæða fyrir að tala við Kane
Daniel Levy, eigandi Tottenham, er afar ósáttur við að Þýskalandsmeistarar Bayern München hafi rætt við Harry Kane.

Haaland feðgar dönsuðu við Abba á Ibiza
Markamaskínan hjá Manchester City, Erling Haaland, skemmtir sér vel í sumarfríinu sínu.

Braut glerþakið í gær: „Vil ekki vera sú fyrsta og eina“
Hannah Dingley braut blað í enskri fótboltasögu í gær þegar hún varð fyrsta konan til að stýra karlaliði sem spilar í einum af fjórum efstu deildunum á Englandi.

Nwaneri fær nýjan samning hjá Arsenal
Arsenal er ekki aðeins að kaupa dýra leikmenn þessa dagana því félagið er einnig að semja við efnilegustu leikmenn félagsins.

Mason Mount fær sjöuna hjá Man. United
Þeir sem höfðu áhyggjur af því að pressan á Mason Mount væri ekki nógu mikil á kappanum fyrir komandi tímabil endurhugsa það kannski eftir nýjustu fréttir frá Old Trafford.

Verður fyrsta konan til að stýra ensku atvinnumannaliði
Forest Green Rovers hefur brotið blað í enskri fótboltasögu með því að ráða konu sem knattspyrnustjóra liðsins.

Mount staðfestir brottför frá Chelsea í dramatísku myndbandi
Enski landsliðsmaðurinn Mason Mount hefur staðfest að hann sé á leið til Manchester United frá Chelsea.

Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn
Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice.

Firmino búinn að skrifa undir
Roberto Firmino er genginn til liðs við Al-Ahli í Sádí Arabíu. Hann kemur til liðsins frá Liverpool þar sem hann hefur leikið síðan 2015.

Vildi að Manchester City keypti Sadio Mane
Yaya Toure vildi verða liðsfélagi Sadio Mane á sínum tíma og pressaði á forráðamenn Manchester City að kaupa Senegalann frá Southampton á sínum tíma.

Nýi maðurinn kenndi stuðningsmönnum Liverpool að segja nafnið sitt
Liverpool er búið að bæta við öflugum miðjumanni í liðið sitt en Íslandsbaninn Dominik Szoboszlai var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í gær.

Segir Szoboszlai vera jafnhæfileikaríkan og Haaland: Smellpassar í kerfi Klopp
Dominik Szoboszlai er nýjasti leikmaður Liverpool og þeir sem þekkja til hans telja að hann passi mjög vel inn í leikkerfi Jürgen Klopp hjá Liverpool.

Segja að Manchester City ætli að borga 86 milljónir punda fyrir Gvardiol
Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol verði leikmaður Manchester City á næstu leiktíð. Hann verður líka væntanlega dýrasti varnarmaður sögunnar.

Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi?
Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni.

Hvorki Manchester United né Bayern München vilja Sabitzer
Bayern München er talið vera tilbúið að selja Marcel Sabitzer. Hann var á láni hjá Manchester United en hann spilaði átján leiki og skoraði þrjú mörk fyrir enska stórveldið.

Eddie Howe hrifinn af Herði Björgvini
Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segir að ef Hörður Björgvin væri yngri hefði hann mögulega keypt Hörð til Newcastle.