Bíó og sjónvarp

Flóknar tæknibrellur í Noah

Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess.

Bíó og sjónvarp

Selur sæði í fjáröflun

Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga sem lýkur á laugardag í Bíó Paradís kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Child"s Pose sýnd í kvöld og Of Snails and Men annað kvöld.

Bíó og sjónvarp

Frost keppir um Gylltu hauskúpuna

"Það er blóðugt að geta ekki verið þarna,“ segir leikstjórinn Reynir Lyngdal. Mynd hans Frost keppir um "hryllingsóskarsverðlaunin“, eða Gylltu hauskúpuna á hinni árlegu hryllingsmyndahátíð Screamfest sem verður haldin í Los Angeles 7. til 18. október

Bíó og sjónvarp