Bílar

Hægir ferðina ef nálgast er hraðamyndavél
Byggir á upplýsingum úr leiðsögukerfi og neyðarhemlun með nálgunarvara.

Volvo selur kínverska framleiðslu í Bandaríkjunum
Framleiða lengri gerð Volvo S60 bíls í Kína og flytja hluta framleiðslunnar til sölu í Bandaríkjunum.

Renaultsport Mégane 265 nær Nordschleife metinu aftur
Til að setja tímann í samhengi þá er hann á pari við 997 útgáfuna af Porsche 911 Turbo sem er 473 hestafla ofurbíll.

Gæði Hyundai skila fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power
Hyundai Accent efstur í flokki lítilla bíla, Hyundai i30 efstur í millistærðarflokki og Hyundai Genesis í lúxusbílaflokki.

Subaru WRX STI slær eigið met á Isle of Man hringnum
Meðalhraði Mark Higgins, ökumanns Subaru bílsins, á 60 km löngum hringnum var 188 km/klst.

Stóri bróðir Qashqai kemur á óvart
Nissan X-Trail jeppinn seldist vel hér á landi fyrir nokkrum árum en BL hefur ekki boðið þann bíl í nokkurn tíma.

Seat „Allroad“
Sver sig í ætt við nokkra "Allroad" bíla sem tilheyra hinni stóru Volkswagen bílafjölskyldu.

Audi býr sig undir rafbílavæðingu
Ætla að vera tilbúnir ef eftirspurn eftir rafmagnsbílum tekur mikinn kipp.

Bjalla sem er 2,1 sekúndur í hundraðið
Aðeins með 1,6 lítra sprengirými í fjórum strokkum en úr þeim eru kreist 544 hestöfl

Forstjóri Nissan með 1.515 milljónir í laun
Alan Mulally forstjóri Ford var með 2.620 milljónir í laun í fyrra og Martin Winterkorn forstjóri Volkswagen var með 2.280 milljónir.

6 milljón mengandi bílar af götunum í Kína
Í fyrra tilkynnti ríkisstjórn Kína að sett yrði 18.600 milljarðar króna til að stemma stigu við mengun í Kína á næstu 5 árum.

Ódýrasta gerð Íslandsjepplingsins
Í þessum bíl fæst allt það sem skiptir máli í RAV4 á næstum tveimur milljónum króna lægra verði en dýrasta útgáfa hans.

1.965 nýir bílar í júní
31,9% aukning í sölu það sem af er ári.

Hvernig Japan breytti bílaiðnaðinum
Smærri bílar, smærri vélar, lág bilanatíðni og ný nálgun japanskra framleiðenda breytti bílaframleiðslu í heiminum.

Ford með þrennu
EcoBoost vél Ford valin vél ársins þriðja árið í röð, sem aldrei hefur gerst áður.

Renault-Nissan tekur yfir Lada
Hefur nú eignast 67,1% ráðandi hlut í AvtoVAZ sem framleiðir Lada bíla.

Innkalla jeppa vegna loftpúða
Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni.

Strætóskýli úr 100.000 Lego kubbum
Skiltin, sætin og gegnsæjar hliðar skýlisins eru líka gerðir úr Lego kubbum.

Innsýn í hættulega hjólreiðakeppni
Lokakafli Tour de Suisse er ógnvænlegur að sjá og baráttan óvægin.

Ford opnar 88 söluumboð í Kína sama daginn
Ford ætlar að einbeita sér að markaðssvæðum í Kína þar sem aðrir bílaframleiðendur hafa ekki komið sér fyrir.

Ford Escape mest stolið
Þrjár gerðir Ford bíla vinsælastar með bílaþjófa í Bandaríkjunum.

Bílasala aukist 9 mánuði í röð í Evrópu
Mikil aukning hjá Renault, Skoda, Seat og Opel en minnkun hjá Ford, Fiat, Hyundai og Chevrolet.

Kaupa Indverjar Saab?
Indverski bílaframleiðandinn Mahindra & Mahindra hyggur á kaup á Saab.

Ljótustu bílar knattspyrnumanna
Nú er bara hvers og eins að dæma um hver þeirra sé ljótastur.

Svona á að taka beygju
Er á ógnarhraða í lengri tíma á tveimur hjólum í miðri rallkeppni.

1.193 nýir bílar í júní
Toyota með flesta selda bíla en Volkswagen og Suzuki einnig söluháir.

Ljótasti brúðarbíllinn?
Chrysler PT Cruiser klipptur í tvennt og risastórt glerrými skeytt á milli.

Audi vann Le Mans í 13. sinn
Tveir Audi bílar fremstir og Toyota bílar í næstu tveimur sætunum.

Flottur Toyota hrekkur
Ökumaður bílsins klæddur eins og framsætin og fellur inní innréttinguna.

Formúla 1 metin á 900 milljarða króna
Eigendaskipti gætu orðið á 49% hlut í mótaröðinni.