Veiði Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní Eftir tólf daga hefst laxveiðisumarið 2023 og það er ekki seinna vænna því veiðimenn og veiðikonur landsins bíða spennt. Veiði 19.5.2023 08:55 Eltast við allt að 60 punda laxa Íslenskir veiðimenn eru sífellt að skoða veiðimöguleika utan við landsteinana og þeim fer fjölgandi sem fara árlega í veiði erlendis. Veiði 19.5.2023 08:28 Spennandi veiðileyfi í lax í júní Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní. Veiði 17.5.2023 08:29 Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar. Veiði 17.5.2023 08:19 Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Það er fátt sem getur hjálpað þér jafn mikið og jafn hratt að ná góðum tökum á silungsveiði eins og að fara á námskeið hjá sérfræðingum. Veiði 15.5.2023 11:30 Kropp í kuldanum við Þingvallavatn Það var heldur fámennt eða mjög fámennt við vötnin á suðvesturhorninu um helgina enda veður nær því að vera vetur en sumar. Veiði 15.5.2023 11:16 Vorveiðinni lokið í Laxá í Kjós Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór. Veiði 11.5.2023 11:32 Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn finnst mörgum falla aðeins í skuggan af nágranna sínum Þingvallavatni sem veiðivatn en það gæti verið að breytast. Veiði 11.5.2023 09:17 Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Einn af vorboðunum ljúfu er að sjá krakkana við bryggjurnar og reyna fyrir sér við veiðar sem oftar en ekki verða að aðaláhugamálinu. Veiði 9.5.2023 08:41 Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg. Veiði 8.5.2023 14:10 Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári. Veiði 8.5.2023 11:00 Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. Veiði 5.5.2023 10:59 Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Veiði 5.5.2023 10:51 Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. Veiði 3.5.2023 07:34 Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. Veiði 28.4.2023 08:44 Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir. Veiði 25.4.2023 11:50 Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Vífilstaðvatn er oft vel gjöfult enda er vatnið bleikjunni oft mjög hagstætt þrátt fyrir að vera frekar lítið og grunnt. Veiði 24.4.2023 11:53 Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Eftir að sleppuskylda var sett á bleikjuna við Ásgarð í Soginu hefur veiðin bæði aukist og bleikjan stækkað til muna. Veiði 24.4.2023 08:57 Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Veiði 22.4.2023 11:38 Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. Veiði 21.4.2023 10:41 Frábær veiði við opnun Elliðavatns Við óskum veiðimönnum og veiðikonum til hamingju með sumardaginn fyrsta og á sama tíma fyrsta degi við eitt helsta veiðivatn höfuðborgarbúa. Veiði 20.4.2023 15:24 Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. Veiði 17.4.2023 08:58 Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. Veiði 17.4.2023 08:47 Fínasta veiði á Kárastöðum Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba. Veiði 14.4.2023 10:17 Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Það urðu margir ansi hissa þegar það veiddist regnbogasilungur í Minnivallalæk í opnun og var talið að um einstaka tilfelli væri að ræða. Veiði 14.4.2023 08:35 Sjóbirtingsveiðin fór vel af stað í Kjósinni Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð. Veiði 11.4.2023 11:25 Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Fræðslukvöld SVFR hafa verið mjög vel sótt í allan vetur en næstkomandi fimmtudag er komið að síðasta kvöldinu í vetur. Veiði 11.4.2023 09:14 Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Vorveiði er hafin í Leirvogsá og Úlfarsá en báðar árnar eiga nokkuð sterka sjóbirtings stofna sem síðustu ár hafa bara vaxið. Veiði 4.4.2023 09:02 Frábær veiði við opnun á Litluá Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin. Veiði 4.4.2023 07:31 Þjófstart á þremur veiðistöðum Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin. Veiði 3.4.2023 13:55 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 133 ›
Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní Eftir tólf daga hefst laxveiðisumarið 2023 og það er ekki seinna vænna því veiðimenn og veiðikonur landsins bíða spennt. Veiði 19.5.2023 08:55
Eltast við allt að 60 punda laxa Íslenskir veiðimenn eru sífellt að skoða veiðimöguleika utan við landsteinana og þeim fer fjölgandi sem fara árlega í veiði erlendis. Veiði 19.5.2023 08:28
Spennandi veiðileyfi í lax í júní Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní. Veiði 17.5.2023 08:29
Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar. Veiði 17.5.2023 08:19
Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Það er fátt sem getur hjálpað þér jafn mikið og jafn hratt að ná góðum tökum á silungsveiði eins og að fara á námskeið hjá sérfræðingum. Veiði 15.5.2023 11:30
Kropp í kuldanum við Þingvallavatn Það var heldur fámennt eða mjög fámennt við vötnin á suðvesturhorninu um helgina enda veður nær því að vera vetur en sumar. Veiði 15.5.2023 11:16
Vorveiðinni lokið í Laxá í Kjós Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór. Veiði 11.5.2023 11:32
Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn finnst mörgum falla aðeins í skuggan af nágranna sínum Þingvallavatni sem veiðivatn en það gæti verið að breytast. Veiði 11.5.2023 09:17
Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Einn af vorboðunum ljúfu er að sjá krakkana við bryggjurnar og reyna fyrir sér við veiðar sem oftar en ekki verða að aðaláhugamálinu. Veiði 9.5.2023 08:41
Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg. Veiði 8.5.2023 14:10
Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári. Veiði 8.5.2023 11:00
Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. Veiði 5.5.2023 10:59
Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Veiði 5.5.2023 10:51
Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. Veiði 3.5.2023 07:34
Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. Veiði 28.4.2023 08:44
Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir. Veiði 25.4.2023 11:50
Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Vífilstaðvatn er oft vel gjöfult enda er vatnið bleikjunni oft mjög hagstætt þrátt fyrir að vera frekar lítið og grunnt. Veiði 24.4.2023 11:53
Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Eftir að sleppuskylda var sett á bleikjuna við Ásgarð í Soginu hefur veiðin bæði aukist og bleikjan stækkað til muna. Veiði 24.4.2023 08:57
Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Veiði 22.4.2023 11:38
Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. Veiði 21.4.2023 10:41
Frábær veiði við opnun Elliðavatns Við óskum veiðimönnum og veiðikonum til hamingju með sumardaginn fyrsta og á sama tíma fyrsta degi við eitt helsta veiðivatn höfuðborgarbúa. Veiði 20.4.2023 15:24
Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. Veiði 17.4.2023 08:58
Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. Veiði 17.4.2023 08:47
Fínasta veiði á Kárastöðum Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba. Veiði 14.4.2023 10:17
Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Það urðu margir ansi hissa þegar það veiddist regnbogasilungur í Minnivallalæk í opnun og var talið að um einstaka tilfelli væri að ræða. Veiði 14.4.2023 08:35
Sjóbirtingsveiðin fór vel af stað í Kjósinni Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð. Veiði 11.4.2023 11:25
Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Fræðslukvöld SVFR hafa verið mjög vel sótt í allan vetur en næstkomandi fimmtudag er komið að síðasta kvöldinu í vetur. Veiði 11.4.2023 09:14
Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Vorveiði er hafin í Leirvogsá og Úlfarsá en báðar árnar eiga nokkuð sterka sjóbirtings stofna sem síðustu ár hafa bara vaxið. Veiði 4.4.2023 09:02
Frábær veiði við opnun á Litluá Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin. Veiði 4.4.2023 07:31
Þjófstart á þremur veiðistöðum Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin. Veiði 3.4.2023 13:55
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti