Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 12:30 Alexis Sanchez verður áfram hjá Man. Utd. vísir/getty Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Frá þessu greindi Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, á blaðamannafundi í dag en sögusagnir um brottför Sanchez hafa verið á vörum flestra í allt sumar. „Alexis er mikill atvinnumaður. Hann kemur og leggur hart að sér á hverjum degi, mjög hart. Hann vill vera partur af þessu,“ sagði Norðmaðurinn á blaðamannafundinum fyrir leikinn gegn Wolves á mánudag.Á dögunum barst frétt þess efnis að Solskjær vildi ekki hafa Sanchez lengur hjá Man. Utd og hótaði því að senda hann í varaliðið. Norðmaðurinn segir að það sé þvæla. „Það hafa verið sögur að hann verði settur í varaliðið - auðvitað hefur það ekki gerst. Hann er hluti af hópnum og góður leikmaður. Hann er aðeins á eftir öðrum en er að nálgast að verða hluti af þessu,“ en Sanchez hefur glímt við meiðsli.Ole Gunnar Solskjaer's been speaking to the media about Wolves, Alexis Sanchez and more. Follow live: https://t.co/OOgHP3AsFh Get involved with #bbcfootballpic.twitter.com/s22maSvzJX — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 „Við höfum ekki mikla breidd fram á við svo hann gæti endað með að spila fleiri leiki en þið reiknið með. Við vonumst eftir því að hann komi vel inn. Hann er gæða leikmaður.“ Leikur Wolves og Manchester United fer fram á mánudagskvöldið en Sanchez hefur ekki fundið þjölina hjá United frá því að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum en hann er ekki á neinum lúseralaunum. Hann fær rúm 500 þúsund pund á viku. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Frá þessu greindi Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, á blaðamannafundi í dag en sögusagnir um brottför Sanchez hafa verið á vörum flestra í allt sumar. „Alexis er mikill atvinnumaður. Hann kemur og leggur hart að sér á hverjum degi, mjög hart. Hann vill vera partur af þessu,“ sagði Norðmaðurinn á blaðamannafundinum fyrir leikinn gegn Wolves á mánudag.Á dögunum barst frétt þess efnis að Solskjær vildi ekki hafa Sanchez lengur hjá Man. Utd og hótaði því að senda hann í varaliðið. Norðmaðurinn segir að það sé þvæla. „Það hafa verið sögur að hann verði settur í varaliðið - auðvitað hefur það ekki gerst. Hann er hluti af hópnum og góður leikmaður. Hann er aðeins á eftir öðrum en er að nálgast að verða hluti af þessu,“ en Sanchez hefur glímt við meiðsli.Ole Gunnar Solskjaer's been speaking to the media about Wolves, Alexis Sanchez and more. Follow live: https://t.co/OOgHP3AsFh Get involved with #bbcfootballpic.twitter.com/s22maSvzJX — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 „Við höfum ekki mikla breidd fram á við svo hann gæti endað með að spila fleiri leiki en þið reiknið með. Við vonumst eftir því að hann komi vel inn. Hann er gæða leikmaður.“ Leikur Wolves og Manchester United fer fram á mánudagskvöldið en Sanchez hefur ekki fundið þjölina hjá United frá því að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum en hann er ekki á neinum lúseralaunum. Hann fær rúm 500 þúsund pund á viku.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira