Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 09:30 Diego Costa var í sviðsljósinu vísir/getty Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. Þeir stuðningsmenn sem gerðu sér ferð á MetLife völlinn í New Jersey í nótt fengu svo sannarlega sitt fyrir peninginn, tíu mörk og tvö rauð spjöld. Diego Costa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og hann átti eftir að bæta tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikur var úti. Ungstirnið Joao Felix og Angel Correa áttu einnig sitt markið hvor í fyrri hálfleiknum, staðan 5-0 fyrir Atletico í hálfleik. Costa var ekki hættur og skoraði sjötta mark Atletico á 51. mínútu áður en Nacho náði að minnka muninn. Á 64. mínútu sauð upp úr. Costa sparkaði Dani Carvajal niður eftir að Carvajal hafði brotið af sér. Carvajal og Costa misstu báðir stjórn á skapi sínu og fengu báðir að fjúka af velli. Vitolo skoraði sjöunda mark Atletico á 70. mínútu en Real náði að laga stöðuna undir lokin með mörkum frá Karim Benzema og Javier Hernandez Carrera. Allt fjörið úr leiknum má sjá hér að neðan.Klippa: Real Madrid - Atletico Madrid 3-7 Fótbolti Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. Þeir stuðningsmenn sem gerðu sér ferð á MetLife völlinn í New Jersey í nótt fengu svo sannarlega sitt fyrir peninginn, tíu mörk og tvö rauð spjöld. Diego Costa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og hann átti eftir að bæta tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikur var úti. Ungstirnið Joao Felix og Angel Correa áttu einnig sitt markið hvor í fyrri hálfleiknum, staðan 5-0 fyrir Atletico í hálfleik. Costa var ekki hættur og skoraði sjötta mark Atletico á 51. mínútu áður en Nacho náði að minnka muninn. Á 64. mínútu sauð upp úr. Costa sparkaði Dani Carvajal niður eftir að Carvajal hafði brotið af sér. Carvajal og Costa misstu báðir stjórn á skapi sínu og fengu báðir að fjúka af velli. Vitolo skoraði sjöunda mark Atletico á 70. mínútu en Real náði að laga stöðuna undir lokin með mörkum frá Karim Benzema og Javier Hernandez Carrera. Allt fjörið úr leiknum má sjá hér að neðan.Klippa: Real Madrid - Atletico Madrid 3-7
Fótbolti Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn