Valencia afgreiddi Barcelona og er spænskur bikarmeistari Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2019 20:53 Leikmenn Valencia fagna. vísir/getty Valencia er spænskur bikarmeistari eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Barcelona í úrslitaleik bikarsins sem fór fram á heimavelli Real Betis í kvöld. Það var kraftur í liði Valencia í fyrri hálfleik sem ætlaði að eyðileggja fyrir Barcelona sem stefndi á það að tryggja sér tvennuna, annað árið í röð. Á 21. mínútu kom fyrsta markið er framherjinn ótrúlegi Kevin Gameiro kom Valencia yfir og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Rodrigo forystuna. 2-0 í hálfleik. Það tók langan tíma fyrir Börsunga að brjóta niður múr Valencia en Lionel Messi minnkaði muninn í 2-1 á 73. mínútu eftir að boltinn féll fyrir hann eftir hornspyrnu.Lionel Messi is the first player in history to score in six different Copa del Rey finals: 2009 2012 2015 2017 2018 2019 One might not be enough tonight. pic.twitter.com/rVac2r05wt— Squawka Football (@Squawka) May 25, 2019 Nær komust Börsungar ekki og Valencia er spænskur bikarmeistari í fyrsta skipti síðan tímabilið 2007/2008. Vonbrigðartímabil hjá Barcelona þar sem einungis einn titill kom í hús; spænski meistaratitillinn.Marcelino’s all-time managerial record against Barcelona: LLDLLDLLLLLLLDDLLLDDW If you’re going to win one, may as well make it a cup final. pic.twitter.com/mb0XhtgIEU— Squawka Football (@Squawka) May 25, 2019 Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Valencia er spænskur bikarmeistari eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Barcelona í úrslitaleik bikarsins sem fór fram á heimavelli Real Betis í kvöld. Það var kraftur í liði Valencia í fyrri hálfleik sem ætlaði að eyðileggja fyrir Barcelona sem stefndi á það að tryggja sér tvennuna, annað árið í röð. Á 21. mínútu kom fyrsta markið er framherjinn ótrúlegi Kevin Gameiro kom Valencia yfir og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Rodrigo forystuna. 2-0 í hálfleik. Það tók langan tíma fyrir Börsunga að brjóta niður múr Valencia en Lionel Messi minnkaði muninn í 2-1 á 73. mínútu eftir að boltinn féll fyrir hann eftir hornspyrnu.Lionel Messi is the first player in history to score in six different Copa del Rey finals: 2009 2012 2015 2017 2018 2019 One might not be enough tonight. pic.twitter.com/rVac2r05wt— Squawka Football (@Squawka) May 25, 2019 Nær komust Börsungar ekki og Valencia er spænskur bikarmeistari í fyrsta skipti síðan tímabilið 2007/2008. Vonbrigðartímabil hjá Barcelona þar sem einungis einn titill kom í hús; spænski meistaratitillinn.Marcelino’s all-time managerial record against Barcelona: LLDLLDLLLLLLLDDLLLDDW If you’re going to win one, may as well make it a cup final. pic.twitter.com/mb0XhtgIEU— Squawka Football (@Squawka) May 25, 2019
Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira