Lahm og Alonso léku kveðjuleikinn í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 15:47 Philipp Lahm var heiðraður fyrir leikinn á Allianz Arena. vísir/getty Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30