Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. maí 2017 12:34 Ásta Guðrún Helgadóttir. Vísir/Ernir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. Í færslu á Facebook-síðu Ástu segir að hún og meirihluti þingflokksins hafi ólíka sýn á hvert þingflokkurinn ætti að stefna. „Í ljósi ágreinings milli mín og meirihluta þingflokks Pírata varðandi innra skipulag þingflokksins hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata,“ skrifar Ásta Guðrún. Í samtali við Vísi segir Ásta Guðrún að ágreiningurinn hafi falist í því hvernig innra starfi þingflokksins væri háttað. „Við erum búin að vera svolítið leitandi í því hvernig við viljum hátta okkar starfi saman. Þar sem það var ekki komin lausn í það ákvað ég að það væri best fyrir mig að stíga til hliðar og leyfa öðrum að taka við keflinu,“ segir Ásta Guðrún. Ásta Guðrún tók við sem þingflokksformaður Pírata í janúar síðastliðnum og er Einar Brynjólfsson núverandi þingflokksformaður. Ásta Guðrún segist hlakka til að verða óbreyttur þingmaður á ný. Eftir þingkosningar í haust eru tíu þingmenn í þingflokki Pírata. Segir Ásta Guðrún að það sé þingflokksins að ákveða hver taki við þingflokksformennsku. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. Í færslu á Facebook-síðu Ástu segir að hún og meirihluti þingflokksins hafi ólíka sýn á hvert þingflokkurinn ætti að stefna. „Í ljósi ágreinings milli mín og meirihluta þingflokks Pírata varðandi innra skipulag þingflokksins hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata,“ skrifar Ásta Guðrún. Í samtali við Vísi segir Ásta Guðrún að ágreiningurinn hafi falist í því hvernig innra starfi þingflokksins væri háttað. „Við erum búin að vera svolítið leitandi í því hvernig við viljum hátta okkar starfi saman. Þar sem það var ekki komin lausn í það ákvað ég að það væri best fyrir mig að stíga til hliðar og leyfa öðrum að taka við keflinu,“ segir Ásta Guðrún. Ásta Guðrún tók við sem þingflokksformaður Pírata í janúar síðastliðnum og er Einar Brynjólfsson núverandi þingflokksformaður. Ásta Guðrún segist hlakka til að verða óbreyttur þingmaður á ný. Eftir þingkosningar í haust eru tíu þingmenn í þingflokki Pírata. Segir Ásta Guðrún að það sé þingflokksins að ákveða hver taki við þingflokksformennsku.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira