Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því.
Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði mark Þór/KA í 1-0 sigri á Blikum í Boganum í kvöld. Markið kom á 10. mínútu.
Þór/KA er því á toppi deildarinnar og er búið að vinna liðin sem spáð var efstu tveimur sætum deildarinnar.
Í fyrstu umferð vann Þór/KA 1-0 sigur á Valsstúlkum og endurtók leikinn í kvöld.
Þór/KA rotar risana
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn



Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn




Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn