Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2016 14:37 Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Íslensku krakkarnir fengu 21,783 fyrir gólfæfingar og fóru þar með upp úr neðsta sætinu í það þriðja. Danir tóku fyrsta sætið og Norðmenn urðu í 2. sæti, aðeins 0,150 á eftir danska liðinu. Íslenska liðið byrjaði á dýnu og tókust þær æfingar býsna vel. Ísland fékk 17,100 í einkunn fyrir dýnustökkin. Æfingar á trampólíni gengu öllu verr og slæmar lendingar urðu til þess að Ísland fékk aðeins 15,500 í einkunn. Til samanburðar fékk íslenska liðið 17,000 í einkunn fyrir trampólínstökkin í undankeppninni. En frábærar gólfæfingar þurrkuðu mistökin á trampólíninu út og mikill fögnuður braust út hjá íslenska liðinu og Íslendingunum í stúkunni þegar einkuninn fyrir gólfæfingarnar var lesin upp. Ísland fékk 54,383 í heildareinkuninn en einkuninn fyrir gólfæfingarnar var sú hæsta sem var gefin hjá blönduðu liðunum í unglingaflokki.Keppni hjá stúlknaliðunum hefst klukkan 15:15. Fylgjast má með henni í beinni útsendingu með því að smella hér. Fimleikar Tengdar fréttir Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00 Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sjá meira
Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Íslensku krakkarnir fengu 21,783 fyrir gólfæfingar og fóru þar með upp úr neðsta sætinu í það þriðja. Danir tóku fyrsta sætið og Norðmenn urðu í 2. sæti, aðeins 0,150 á eftir danska liðinu. Íslenska liðið byrjaði á dýnu og tókust þær æfingar býsna vel. Ísland fékk 17,100 í einkunn fyrir dýnustökkin. Æfingar á trampólíni gengu öllu verr og slæmar lendingar urðu til þess að Ísland fékk aðeins 15,500 í einkunn. Til samanburðar fékk íslenska liðið 17,000 í einkunn fyrir trampólínstökkin í undankeppninni. En frábærar gólfæfingar þurrkuðu mistökin á trampólíninu út og mikill fögnuður braust út hjá íslenska liðinu og Íslendingunum í stúkunni þegar einkuninn fyrir gólfæfingarnar var lesin upp. Ísland fékk 54,383 í heildareinkuninn en einkuninn fyrir gólfæfingarnar var sú hæsta sem var gefin hjá blönduðu liðunum í unglingaflokki.Keppni hjá stúlknaliðunum hefst klukkan 15:15. Fylgjast má með henni í beinni útsendingu með því að smella hér.
Fimleikar Tengdar fréttir Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00 Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sjá meira
Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00
Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45