Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. maí 2015 07:32 Sepp Blatter, hinn umdeildi forseti FIFA, hefur lengi þrætt fyrir spillingu innan sambandsins. Vísir/AFP Lögreglan í Sviss handtók í morgun sjö háttsetta starfsmenn FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem grunaðir eru um spillingu. Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi af ýmsu tagi síðustu tuttugu árin og er talið að upphæðirnar sem um ræðir nemi um hundrað milljónum bandaríkjala. Fastlega er búist við að mennirnir verði framseldir til Bandaríkjanna síðar í dag. Hinir handteknu eru af ýmsum þjóðernum en þeir voru allir staddir í Zurich í Sviss þar sem ársfundur FIFA fer fram á föstudaginn kemur. Forseti FIFA, hinn umdeildi Sepp Blatter, sækist þá eftir endurkjöri. Hann er ekki á meðal hinna handteknu en hann hefur um árabil margsinnis verið sakaður um spillingu innan sambandsins. Talið er að handtökurnar gætu sett strik í reikninginn fyrir endurkjör hans. Uppfært 8.15Að því er BBC greinir nú frá eru Jeffrey Webb, einn varaforseta FIFA, og Eugenio Figueredo, forseti knattspyrnusambands Suður-Ameríku (CONMEBOL), meðal þeirra handteknu. FIFA hefur boðað blaðamannafund klukkan níu að íslenskum tíma.Uppfært 9:45 Blaðamannafundinum er lokið. Fjölmiðlafulltrúi FIFA staðfesti meðal annars að forsetakosningar sem fyrirhugaðar eru á föstudag muni fara fram. Sjá hér.Uppfært 11:00 Fyrstu erlendu fréttir af málinu sögðu sex hafa verið handtekna en þeir reyndust sjö. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17. apríl 2015 09:30 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira
Lögreglan í Sviss handtók í morgun sjö háttsetta starfsmenn FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem grunaðir eru um spillingu. Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi af ýmsu tagi síðustu tuttugu árin og er talið að upphæðirnar sem um ræðir nemi um hundrað milljónum bandaríkjala. Fastlega er búist við að mennirnir verði framseldir til Bandaríkjanna síðar í dag. Hinir handteknu eru af ýmsum þjóðernum en þeir voru allir staddir í Zurich í Sviss þar sem ársfundur FIFA fer fram á föstudaginn kemur. Forseti FIFA, hinn umdeildi Sepp Blatter, sækist þá eftir endurkjöri. Hann er ekki á meðal hinna handteknu en hann hefur um árabil margsinnis verið sakaður um spillingu innan sambandsins. Talið er að handtökurnar gætu sett strik í reikninginn fyrir endurkjör hans. Uppfært 8.15Að því er BBC greinir nú frá eru Jeffrey Webb, einn varaforseta FIFA, og Eugenio Figueredo, forseti knattspyrnusambands Suður-Ameríku (CONMEBOL), meðal þeirra handteknu. FIFA hefur boðað blaðamannafund klukkan níu að íslenskum tíma.Uppfært 9:45 Blaðamannafundinum er lokið. Fjölmiðlafulltrúi FIFA staðfesti meðal annars að forsetakosningar sem fyrirhugaðar eru á föstudag muni fara fram. Sjá hér.Uppfært 11:00 Fyrstu erlendu fréttir af málinu sögðu sex hafa verið handtekna en þeir reyndust sjö.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17. apríl 2015 09:30 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14
Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17. apríl 2015 09:30