Grikkland Lét dómarann heyra það: Þið Frakkarnir eruð allir furðulegir Gríski tenniskappinn Stefanos Tsitsipas stal senunni á US Open er hann drullaði yfir dómarann í leik sínum en sá kom frá Frakklandi. Sport 28.8.2019 07:33 Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. Erlent 7.8.2019 16:41 Stór skjálfti skekur Aþenu Ekki hafa enn borist fregnir af mögulegu tjóni eða mannskaða. Erlent 19.7.2019 12:11 Keyrði tvisvar á Eaton og nauðgaði henni Maðurinn sem hefur játað á sig morðið á vísindakonunni Suzanne Eaton á grísku eyjunni Krít er sagður hafa keyrt á hana tvisvar þegar hún var úti að hlaupa. Erlent 17.7.2019 13:48 Játar að hafa myrt vísindakonuna á Krít 27 ára gamall maður hefur játað á sig morðið á vísindakonunni Suzanne Eaton. Erlent 15.7.2019 20:52 Sex ferðamenn létust í óveðri á Grikklandi Sex ferðamenn létu lífið og þrjátíu eru sárir eftir að stormur gekk yfir norðurhluta Grikklands í gærkvöldi. Erlent 11.7.2019 08:21 Telja gamalt bein elstu leifar um mannkyn utan Afríku Höfuðkúpubein sem fannst á Grikklandi fyrir fjörutíu árum er talið allt að 210.000 ára gamalt. Talið var að mannkynið hefði ekki dreift sér út fyrir Afríku fyrr en um hundrað þúsund árum seinna. Erlent 10.7.2019 23:37 Vísindakona fannst myrt í skotbyrgi nasista Tilkynnt var um hvarf bandarísks sameindalíffræðings 2. júlí. Hún hafði farið út að hlaupa en kom aldrei aftur. Lík hennar fannst í skotbyrgi sem nasistar grófu. Erlent 10.7.2019 20:45 Mitsotakis settur í embætti Grikkland Kyriakos Mitsotakis, leiðtogi mið-hægriflokksins Nýtt lýðræði (ND), var í gær settur inn í embætti forsætisráðherra Grikklands. Erlent 9.7.2019 02:04 Mitsotakis sigurvegari í Grikklandi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:00 Ríkisstjórnin féll í kosningum í Grikklandi Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. Erlent 7.7.2019 20:49 Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. Erlent 7.7.2019 16:17 Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. Erlent 7.7.2019 08:34 Ófrjó kona fæddi barn með erfðaefni þriggja einstaklinga Læknar frá Grikklandi og Spáni tilkynntu í dag að barn sem getið var með umdeildri frjóvgunaraðferð hefði fæðst. Erlent 11.4.2019 21:48 Orðrómur leiddi til átaka Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki Erlent 6.4.2019 02:02 Tsipras í sögulegri heimsókn til Norður-Makedóníu Þetta er fyrsta heimsókn grísks forsætisráðherra til Norður-Makedóníu eftir að samkomulag náðist milli ríkjanna um nafn Norður-Makedóníu. Erlent 2.4.2019 12:38 Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Erlent 6.2.2019 13:26 Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. Erlent 25.1.2019 13:49 Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. Erlent 20.1.2019 16:13 Grikkir ræða um vantraust Umræða um vantraust á grísku ríkisstjórnina hefst á þinginu í dag. Búist er við að atkvæðagreiðsla fari fram annað kvöld. Erlent 14.1.2019 22:51 Titringur á gríska þinginu vegna nafnabreytingar Makedóníu Mikill titringur er á gríska þinginu eftir að nafnabreyting Makedóníu gekk í gegn á föstudag. Erlent 13.1.2019 15:04 Makedónía verður Norður-Makedónía Lágmarksmeirihluti náðist fyrir nafnabreytingunni en 81 af 120 þingmönnum greiddu með nafnabreytingunni. Erlent 12.1.2019 12:14 Skutu táragasi á kennara Um 2.000 kennarar mótmæltu í miðborg Aþenu í gær, veifuðu rauðum fánum og hrópuðu slagorð gegn frumvarpi menntamálaráðuneytisins sem ráðuneytið tekur nú við umsögnum um. Frumvarpið snýst um breytingar á því hvernig starfsmenn eru ráðnir. Erlent 11.1.2019 21:53 Spekileki skekur Tyrkland Fræðimenn, frumkvöðlar, viðskiptamenn, námsmenn og þúsundir auðugra Tyrkja hafa flúið land á undanförnum árum. Erlent 3.1.2019 14:51 Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. Erlent 28.12.2018 08:26 Vilja frekar deyja en að snúa aftur á götuna á Grikklandi Prestur innflytjenda segir það gerast í auknum mæli að flóttamenn, sem hafi fengið dvalarleyfi í Grikklandi, leiti til Íslands þar sem aðstæður þar séu óviðunandi. Innlent 29.12.2018 20:54 Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. Erlent 20.10.2018 17:53 Makedónskir þingmenn greiða atkvæði um nýtt nafn á landinu Makedónska þingið mun í dag greiða atkvæði um stjórnarskrárbreytingu sem felur í sér að Makedónía skipti um nafn og verði þekkt undir nafninu Norður-Makedónía. Erlent 15.10.2018 09:56 Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. Erlent 30.9.2018 21:13 Fagna frelsinu Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu. Erlent 21.8.2018 22:13 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 15 ›
Lét dómarann heyra það: Þið Frakkarnir eruð allir furðulegir Gríski tenniskappinn Stefanos Tsitsipas stal senunni á US Open er hann drullaði yfir dómarann í leik sínum en sá kom frá Frakklandi. Sport 28.8.2019 07:33
Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. Erlent 7.8.2019 16:41
Stór skjálfti skekur Aþenu Ekki hafa enn borist fregnir af mögulegu tjóni eða mannskaða. Erlent 19.7.2019 12:11
Keyrði tvisvar á Eaton og nauðgaði henni Maðurinn sem hefur játað á sig morðið á vísindakonunni Suzanne Eaton á grísku eyjunni Krít er sagður hafa keyrt á hana tvisvar þegar hún var úti að hlaupa. Erlent 17.7.2019 13:48
Játar að hafa myrt vísindakonuna á Krít 27 ára gamall maður hefur játað á sig morðið á vísindakonunni Suzanne Eaton. Erlent 15.7.2019 20:52
Sex ferðamenn létust í óveðri á Grikklandi Sex ferðamenn létu lífið og þrjátíu eru sárir eftir að stormur gekk yfir norðurhluta Grikklands í gærkvöldi. Erlent 11.7.2019 08:21
Telja gamalt bein elstu leifar um mannkyn utan Afríku Höfuðkúpubein sem fannst á Grikklandi fyrir fjörutíu árum er talið allt að 210.000 ára gamalt. Talið var að mannkynið hefði ekki dreift sér út fyrir Afríku fyrr en um hundrað þúsund árum seinna. Erlent 10.7.2019 23:37
Vísindakona fannst myrt í skotbyrgi nasista Tilkynnt var um hvarf bandarísks sameindalíffræðings 2. júlí. Hún hafði farið út að hlaupa en kom aldrei aftur. Lík hennar fannst í skotbyrgi sem nasistar grófu. Erlent 10.7.2019 20:45
Mitsotakis settur í embætti Grikkland Kyriakos Mitsotakis, leiðtogi mið-hægriflokksins Nýtt lýðræði (ND), var í gær settur inn í embætti forsætisráðherra Grikklands. Erlent 9.7.2019 02:04
Mitsotakis sigurvegari í Grikklandi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:00
Ríkisstjórnin féll í kosningum í Grikklandi Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. Erlent 7.7.2019 20:49
Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. Erlent 7.7.2019 16:17
Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. Erlent 7.7.2019 08:34
Ófrjó kona fæddi barn með erfðaefni þriggja einstaklinga Læknar frá Grikklandi og Spáni tilkynntu í dag að barn sem getið var með umdeildri frjóvgunaraðferð hefði fæðst. Erlent 11.4.2019 21:48
Orðrómur leiddi til átaka Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki Erlent 6.4.2019 02:02
Tsipras í sögulegri heimsókn til Norður-Makedóníu Þetta er fyrsta heimsókn grísks forsætisráðherra til Norður-Makedóníu eftir að samkomulag náðist milli ríkjanna um nafn Norður-Makedóníu. Erlent 2.4.2019 12:38
Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Erlent 6.2.2019 13:26
Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. Erlent 25.1.2019 13:49
Ofbeldisfull mótmæli í Grikklandi vegna nafnabreytingar Makedóníu Að minnsta kosti 10 lögregluþjónar eru slasaðir. Erlent 20.1.2019 16:13
Grikkir ræða um vantraust Umræða um vantraust á grísku ríkisstjórnina hefst á þinginu í dag. Búist er við að atkvæðagreiðsla fari fram annað kvöld. Erlent 14.1.2019 22:51
Titringur á gríska þinginu vegna nafnabreytingar Makedóníu Mikill titringur er á gríska þinginu eftir að nafnabreyting Makedóníu gekk í gegn á föstudag. Erlent 13.1.2019 15:04
Makedónía verður Norður-Makedónía Lágmarksmeirihluti náðist fyrir nafnabreytingunni en 81 af 120 þingmönnum greiddu með nafnabreytingunni. Erlent 12.1.2019 12:14
Skutu táragasi á kennara Um 2.000 kennarar mótmæltu í miðborg Aþenu í gær, veifuðu rauðum fánum og hrópuðu slagorð gegn frumvarpi menntamálaráðuneytisins sem ráðuneytið tekur nú við umsögnum um. Frumvarpið snýst um breytingar á því hvernig starfsmenn eru ráðnir. Erlent 11.1.2019 21:53
Spekileki skekur Tyrkland Fræðimenn, frumkvöðlar, viðskiptamenn, námsmenn og þúsundir auðugra Tyrkja hafa flúið land á undanförnum árum. Erlent 3.1.2019 14:51
Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. Erlent 28.12.2018 08:26
Vilja frekar deyja en að snúa aftur á götuna á Grikklandi Prestur innflytjenda segir það gerast í auknum mæli að flóttamenn, sem hafi fengið dvalarleyfi í Grikklandi, leiti til Íslands þar sem aðstæður þar séu óviðunandi. Innlent 29.12.2018 20:54
Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. Erlent 20.10.2018 17:53
Makedónskir þingmenn greiða atkvæði um nýtt nafn á landinu Makedónska þingið mun í dag greiða atkvæði um stjórnarskrárbreytingu sem felur í sér að Makedónía skipti um nafn og verði þekkt undir nafninu Norður-Makedónía. Erlent 15.10.2018 09:56
Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. Erlent 30.9.2018 21:13
Fagna frelsinu Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu. Erlent 21.8.2018 22:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent