Sterkasti maður heims Ísland framleiðir sterkustu menn heims Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Bíó og sjónvarp 10.3.2014 15:51 Hafþór er þriðji sterkasti maður heims Hafþór Júlíus Björnsson lauk keppni í þriðja sæti í keppninni um sterkasta mann heimsins sem lauk í Kína í dag. Hafþór varð einnig í þriðja sætinu fyrir ári síðan. Sport 24.8.2013 12:56 Hafþór í úrslit í "Sterkasti maður heims“ Hafþór Júlíus Björnsson var efstur í sínum riðli í keppninni sterkasti maður heims sem nú fer fram í Kína og er því kominn í tíu manna úrslit. Sport 20.8.2013 13:47 Hafþór Júlíus sá sterkasti þriðja árið í röð Hafþór Júlíus Björnsson varð um helgina Sterkasti maður Íslands en keppt var í Grindavík. Níu keppendur skráðu sig til leiks en Hafþór hafði töluverða yfirburði og sigraði í sex keppnisgreinum af átta. Sport 4.6.2012 14:12 Stefán og Hafþór báðir í úrslit í keppninni um sterkasta mann heims Stefán Sölvi Pétursson og Hafþór Júlíus Björnsson tryggðu sér í gær sæti í 10 manna úrslitum í keppninni um sterkasta mann heims sem fram fer í Bandaríkjunum. Þeir enduðu báðir í öðru sæti í sínum riðlii en alls var 30 keppendum boðið að taka þátt. Keppnisgreinarnar eru alls sex en mótið fer fram í Norður-Karólínu. Sport 19.9.2011 11:33 Hafþór Júlíus er sterkasti maður landsins Hafþór Júlíus Björnsson sigraði keppnina Sterkasti maður á Íslandi um helgina eftir mikla baráttu við Benedikt Magnússon, segir í frétt Víkurfrétta. Innlent 8.6.2010 21:17 Benedikt lyfti hálfu tonni á Arnold Classic (myndband) Benedikt Magnússon stóð sig vel á fyrri keppnisdeginum í aflraunum á Arnold Classic mótinu sem fram fer í Colombus í Ohio. Benedikt setti mótsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti hálfu tonni. Sport 1.3.2008 16:34 Giftist sterkustu konu Bretlands Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands. Lífið 2.1.2008 13:16 Benedikt sterkasti maður Íslands hjá IFSA Kraftajötuninn Benedikt Magnússon vann í dag sigur í keppninni um sterkasta mann Íslands hjá IFSA-sambandinu annað árið í röð, en keppt var í Smáralindinni. Benedikt hlaut 41 stig í efsta sæti, annar varð Georg Ögmundsson með 38 stig og nýliðinn Pétur Bruno Thorsteinsson varð þriðji með 31 stig. Sport 26.5.2007 19:00 Magnús Ver og Hjalti Úrsus tókust á Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og Hjalti Úrsus Árnason tókust á um það í Íslandi í bítið í morgun hvort aflraunakeppnin sem haldin var hér á landi um helgina með yfirskriftinni Sterkasti maður í heimi bæri nafn með rentu. Innlent 27.11.2006 10:39 Sterkasti maður í heimi hefst í Straumsvík í dag Keppnin um sterkasta mann í heimi hefst hér á landi í dag. Undanúrslit hefjast klukkan 14 í álveri Alcan í Straumsvík en þar munu 24 kraftajötnar reyna með sér í þremur átta manna riðlum. Innlent 20.11.2006 09:38 « ‹ 1 2 ›
Ísland framleiðir sterkustu menn heims Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Bíó og sjónvarp 10.3.2014 15:51
Hafþór er þriðji sterkasti maður heims Hafþór Júlíus Björnsson lauk keppni í þriðja sæti í keppninni um sterkasta mann heimsins sem lauk í Kína í dag. Hafþór varð einnig í þriðja sætinu fyrir ári síðan. Sport 24.8.2013 12:56
Hafþór í úrslit í "Sterkasti maður heims“ Hafþór Júlíus Björnsson var efstur í sínum riðli í keppninni sterkasti maður heims sem nú fer fram í Kína og er því kominn í tíu manna úrslit. Sport 20.8.2013 13:47
Hafþór Júlíus sá sterkasti þriðja árið í röð Hafþór Júlíus Björnsson varð um helgina Sterkasti maður Íslands en keppt var í Grindavík. Níu keppendur skráðu sig til leiks en Hafþór hafði töluverða yfirburði og sigraði í sex keppnisgreinum af átta. Sport 4.6.2012 14:12
Stefán og Hafþór báðir í úrslit í keppninni um sterkasta mann heims Stefán Sölvi Pétursson og Hafþór Júlíus Björnsson tryggðu sér í gær sæti í 10 manna úrslitum í keppninni um sterkasta mann heims sem fram fer í Bandaríkjunum. Þeir enduðu báðir í öðru sæti í sínum riðlii en alls var 30 keppendum boðið að taka þátt. Keppnisgreinarnar eru alls sex en mótið fer fram í Norður-Karólínu. Sport 19.9.2011 11:33
Hafþór Júlíus er sterkasti maður landsins Hafþór Júlíus Björnsson sigraði keppnina Sterkasti maður á Íslandi um helgina eftir mikla baráttu við Benedikt Magnússon, segir í frétt Víkurfrétta. Innlent 8.6.2010 21:17
Benedikt lyfti hálfu tonni á Arnold Classic (myndband) Benedikt Magnússon stóð sig vel á fyrri keppnisdeginum í aflraunum á Arnold Classic mótinu sem fram fer í Colombus í Ohio. Benedikt setti mótsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti hálfu tonni. Sport 1.3.2008 16:34
Giftist sterkustu konu Bretlands Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands. Lífið 2.1.2008 13:16
Benedikt sterkasti maður Íslands hjá IFSA Kraftajötuninn Benedikt Magnússon vann í dag sigur í keppninni um sterkasta mann Íslands hjá IFSA-sambandinu annað árið í röð, en keppt var í Smáralindinni. Benedikt hlaut 41 stig í efsta sæti, annar varð Georg Ögmundsson með 38 stig og nýliðinn Pétur Bruno Thorsteinsson varð þriðji með 31 stig. Sport 26.5.2007 19:00
Magnús Ver og Hjalti Úrsus tókust á Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og Hjalti Úrsus Árnason tókust á um það í Íslandi í bítið í morgun hvort aflraunakeppnin sem haldin var hér á landi um helgina með yfirskriftinni Sterkasti maður í heimi bæri nafn með rentu. Innlent 27.11.2006 10:39
Sterkasti maður í heimi hefst í Straumsvík í dag Keppnin um sterkasta mann í heimi hefst hér á landi í dag. Undanúrslit hefjast klukkan 14 í álveri Alcan í Straumsvík en þar munu 24 kraftajötnar reyna með sér í þremur átta manna riðlum. Innlent 20.11.2006 09:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent