Lögreglumál Braust inn á hótel í Vesturbænum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 24.10.2018 06:55 Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Innlent 23.10.2018 13:22 Ákærðir fyrir að stappa á höfði hælisleitanda á Hrauninu Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum. Innlent 22.10.2018 11:21 Gefur lítið upp um mansalsmál á Suðurnesjum Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, vill lítið sem ekkert tjá sig um umfangsmikið mansalsmál sem lögregluembættið hefur nú til rannsóknar. Innlent 22.10.2018 11:03 Stúlkurnar þrjár komnar í leitirnar Stúlkurnar þrjár sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í gær eru komnar fram heilar á húfi. Innlent 21.10.2018 07:07 Ók á Seljakjör Mildi að verslunin var lokuð þegar atvikið átti sér stað og því enginn umgangur um innganginn Innlent 21.10.2018 00:32 Grunaður um misferli við flugmiðakaup en segist bara hafa keypt miða af manni í veislu Maðurinn sem úrskurðaður hefur verið í farbann vegna gruns um greiðslukortasvik í tengslum við flugmiðakaup er grunaður um að hafa keypt eða reynt að kaupa ellefu flugmiða á eigin nafni með greiðslukortum án heimildar korthafa. Innlent 20.10.2018 08:44 Stöðvuðu eftirför með því að keyra utan í bíl ökuníðings Lögreglumenn þurftu að aka utan í bíl "ökuníðings“ til þess að stöðva för hans eftir að lögregla hafði veitt honum eftirför um dágóða stund. Innlent 20.10.2018 07:24 Umfangsmesta mál sinnar tegundar á sviði meðhöndlara Konurnar sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu manns sem meðhöndlar einstaklinga með stoðkerfisvanda eru nú orðnar sautján. Innlent 20.10.2018 07:00 Í farbann vegna gruns um greiðslukortamisferli við flugmiðakaup Erlendur karlmaður sætir nú farbanni til 24. október næstkomandi vegna gruns um misnotkun greiðslukorta við kaup á flugmiðum. Innlent 19.10.2018 16:28 Kveiktu í laufblöðum en misstu eldinn úr böndunum Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækja í byrjun mánaðarins. Innlent 18.10.2018 10:27 Óboðinn og ölvaður hreiðraði um sig í sófanum Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk. Innlent 16.10.2018 13:52 Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Innlent 16.10.2018 13:28 Tekinn með á annan tug gramma af kannabis í bílnum Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. Innlent 16.10.2018 10:39 Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. Innlent 15.10.2018 12:10 Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 14.10.2018 21:56 Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 14.10.2018 21:56 Beit dyravörð og gest í miðborginni Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur. Innlent 14.10.2018 12:35 Grunaður um fíkniefnaakstur með níu ára son sinn í bílnum Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag. Innlent 11.10.2018 17:55 Lögreglustjóri vó að æru og persónu Aldísar sem fær miskabætur Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Aldísi Hilmarsdóttur 1,5 milljónir króna í miskabætur vegna þeirrar ákvörðunar lögreglustjóra að færa hana til í starfi. Innlent 11.10.2018 14:57 Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. Innlent 9.10.2018 22:01 Einn í farbann og annar áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum mannanna þriggja sem sætt hafa gæsluvarðhaldi síðan um helgina, grunaðir um aðild að vinnumansali. Innlent 10.10.2018 19:36 Meintur höfuðpaur í Euro Market-málinu verður ekki framseldur til Póllands Lögmaður mannsins fagnar niðurstöðunni en bendir á að enn bóli ekki á ákæru í málinu. Innlent 9.10.2018 19:11 Þrír menn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um vinnumansal Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald um helgina að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 9.10.2018 17:45 Einn af tíu í gæsluvarðhaldi Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 9.10.2018 17:24 Lögmaður starfsmannaleigunnar Manngildis sver fyrir aðkomu eigandans að vegabréfafölsun Eigandi Manngildis, Ingimar Skúli Sævarsson, er meðal þeirra níu sem handtekinn var í morgun í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við rannsókn á útgáfu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 9.10.2018 14:20 Segir að sá sem sendi svikapóstana hafi einblínt á heimabanka fólks Málið er litið alvarlegum augum innan lögreglunnar Innlent 7.10.2018 18:25 Lögreglufulltrúi segir svikahrappana hafa lagt mikla vinnu í gerð póstsins Lögreglan fékk ófáar ábendingar vegna póstsins í gær Innlent 7.10.2018 12:10 Lögreglumaður dæmdur fyrir líflátshótanir á Snapchat Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lögreglumann í þrjátíu daga skilorðsbundið fanglesi vegna hótana sem hann sendi konu á samfélagsmiðlinum Snapchat í lok janúar síðastliðinn. Innlent 6.10.2018 12:47 Fjórir ákærðir vegna tilefnislausra líkamsárása í Hafnarstræti í fyrra Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir þrjár líkamsárásir sem áttu sér stað í febrúar á síðasta ári. Innlent 6.10.2018 10:22 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 278 ›
Braust inn á hótel í Vesturbænum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 24.10.2018 06:55
Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Innlent 23.10.2018 13:22
Ákærðir fyrir að stappa á höfði hælisleitanda á Hrauninu Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum. Innlent 22.10.2018 11:21
Gefur lítið upp um mansalsmál á Suðurnesjum Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, vill lítið sem ekkert tjá sig um umfangsmikið mansalsmál sem lögregluembættið hefur nú til rannsóknar. Innlent 22.10.2018 11:03
Stúlkurnar þrjár komnar í leitirnar Stúlkurnar þrjár sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í gær eru komnar fram heilar á húfi. Innlent 21.10.2018 07:07
Ók á Seljakjör Mildi að verslunin var lokuð þegar atvikið átti sér stað og því enginn umgangur um innganginn Innlent 21.10.2018 00:32
Grunaður um misferli við flugmiðakaup en segist bara hafa keypt miða af manni í veislu Maðurinn sem úrskurðaður hefur verið í farbann vegna gruns um greiðslukortasvik í tengslum við flugmiðakaup er grunaður um að hafa keypt eða reynt að kaupa ellefu flugmiða á eigin nafni með greiðslukortum án heimildar korthafa. Innlent 20.10.2018 08:44
Stöðvuðu eftirför með því að keyra utan í bíl ökuníðings Lögreglumenn þurftu að aka utan í bíl "ökuníðings“ til þess að stöðva för hans eftir að lögregla hafði veitt honum eftirför um dágóða stund. Innlent 20.10.2018 07:24
Umfangsmesta mál sinnar tegundar á sviði meðhöndlara Konurnar sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu manns sem meðhöndlar einstaklinga með stoðkerfisvanda eru nú orðnar sautján. Innlent 20.10.2018 07:00
Í farbann vegna gruns um greiðslukortamisferli við flugmiðakaup Erlendur karlmaður sætir nú farbanni til 24. október næstkomandi vegna gruns um misnotkun greiðslukorta við kaup á flugmiðum. Innlent 19.10.2018 16:28
Kveiktu í laufblöðum en misstu eldinn úr böndunum Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækja í byrjun mánaðarins. Innlent 18.10.2018 10:27
Óboðinn og ölvaður hreiðraði um sig í sófanum Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk. Innlent 16.10.2018 13:52
Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Innlent 16.10.2018 13:28
Tekinn með á annan tug gramma af kannabis í bílnum Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. Innlent 16.10.2018 10:39
Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. Innlent 15.10.2018 12:10
Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 14.10.2018 21:56
Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 14.10.2018 21:56
Beit dyravörð og gest í miðborginni Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur. Innlent 14.10.2018 12:35
Grunaður um fíkniefnaakstur með níu ára son sinn í bílnum Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag. Innlent 11.10.2018 17:55
Lögreglustjóri vó að æru og persónu Aldísar sem fær miskabætur Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Aldísi Hilmarsdóttur 1,5 milljónir króna í miskabætur vegna þeirrar ákvörðunar lögreglustjóra að færa hana til í starfi. Innlent 11.10.2018 14:57
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. Innlent 9.10.2018 22:01
Einn í farbann og annar áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum mannanna þriggja sem sætt hafa gæsluvarðhaldi síðan um helgina, grunaðir um aðild að vinnumansali. Innlent 10.10.2018 19:36
Meintur höfuðpaur í Euro Market-málinu verður ekki framseldur til Póllands Lögmaður mannsins fagnar niðurstöðunni en bendir á að enn bóli ekki á ákæru í málinu. Innlent 9.10.2018 19:11
Þrír menn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um vinnumansal Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald um helgina að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 9.10.2018 17:45
Einn af tíu í gæsluvarðhaldi Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 9.10.2018 17:24
Lögmaður starfsmannaleigunnar Manngildis sver fyrir aðkomu eigandans að vegabréfafölsun Eigandi Manngildis, Ingimar Skúli Sævarsson, er meðal þeirra níu sem handtekinn var í morgun í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við rannsókn á útgáfu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 9.10.2018 14:20
Segir að sá sem sendi svikapóstana hafi einblínt á heimabanka fólks Málið er litið alvarlegum augum innan lögreglunnar Innlent 7.10.2018 18:25
Lögreglufulltrúi segir svikahrappana hafa lagt mikla vinnu í gerð póstsins Lögreglan fékk ófáar ábendingar vegna póstsins í gær Innlent 7.10.2018 12:10
Lögreglumaður dæmdur fyrir líflátshótanir á Snapchat Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lögreglumann í þrjátíu daga skilorðsbundið fanglesi vegna hótana sem hann sendi konu á samfélagsmiðlinum Snapchat í lok janúar síðastliðinn. Innlent 6.10.2018 12:47
Fjórir ákærðir vegna tilefnislausra líkamsárása í Hafnarstræti í fyrra Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir þrjár líkamsárásir sem áttu sér stað í febrúar á síðasta ári. Innlent 6.10.2018 10:22