Lögreglumál Enn láta skemmdarvargar til skarar skríða í Kjarnaskógi Svo virðist sem að Kjarnaskógur í nágrenni Akureyrar sé vinsæll staður fyrir skemmdarvarga til þess að stunda iðju sína Innlent 6.12.2018 18:39 Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. Innlent 6.12.2018 12:53 Áfram í varðhaldi vegna árásar á Akureyri Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir að hafa stungið annan karlmann með hnífsblaði í krepptum hnefa á Akureyri í byrjun nóvember. Innlent 5.12.2018 23:33 Lögreglan varar við innbrotsþjófum á höfuðborgarsvæðinu Síðastliðnar tvær vikur hefur verið brotist inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Innlent 5.12.2018 13:49 Sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur börnum Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur ungum börnum á síðasta ári. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavík en karlinn neitar sök. Innlent 4.12.2018 15:01 Eltu uppi innbrotsþjóf með merki frá spjaldtölvu að vopni Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölmörg innbrot og aðra glæpi. Maðurinn er grunaður um nánast samfellda brotastarfsemi frá því í febrúar á þessu ári frá því að hann var handtekinn þann 21. nóvember síðastliðinn. Innlent 4.12.2018 18:35 Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49 Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Innlent 2.12.2018 07:32 Öskur og brothljóð í Vesturbænum Mennirnir voru í annarlegu ástandi. Innlent 2.12.2018 07:05 Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann. Innlent 28.11.2018 12:32 Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi. Innlent 28.11.2018 12:20 Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er. Innlent 28.11.2018 07:45 Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld. Innlent 27.11.2018 22:49 Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. Innlent 27.11.2018 17:56 Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti. Innlent 27.11.2018 07:14 Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum. Innlent 26.11.2018 22:08 Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. Erlent 26.11.2018 10:14 Íslendingur í haldi í Svíþjóð grunaður um umfangsmikil fjársvik Talið er að um 30 manns í Svíþjóð og Finnlandi hafi fjárfest í fyrirtæki mannsins sem átti að stunda gjaldeyrisviðskipti, aðallega í evrum og dollurum. Innlent 26.11.2018 09:21 Skip strandaði fyrir utan Patreksfjarðarhöfn Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning í kvöld um að skip frá Patreksfirði hefði strandað rétt fyrir utan innsigluna í Patreksfjarðarhöfn. Innlent 25.11.2018 22:13 Skiptir máli hvernig umræðan í kringum kynferðisbrot fer fram Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir það mikilvægt að þolendur kynferðisbrota leiti til lögreglu eins fljótt og mögulegt er eftir að brot á sér stað. Innlent 25.11.2018 18:42 Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Nokkrir voru fluttir úr miðbæ Reykjavíkur og á slysadeild í nótt. Innlent 25.11.2018 07:15 Rúmlega 100 milljóna króna bótakrafa í Shooters-málinu Réttargæslumaður dyravarðarins sem er lamaður fyrir neðan háls eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst fer fram á rúmlega 100 milljónir króna í miskabætur frá árásarmanninum. Innlent 23.11.2018 15:01 Réðst að lögreglubíl og beraði sig Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum. Innlent 24.11.2018 08:06 Sérsveit vopnast gegn erlendum herþjálfuðum glæpamönnum Bakgrunnur og þjálfun erlendra glæpamanna, sem koma hingað til lands vegna tengsla við skipulagða glæpahópa hér á landi, er þess eðlis að hann kallar á aukinn viðbúnað lögreglu. Innlent 23.11.2018 06:10 Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. Innlent 22.11.2018 16:34 Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. Innlent 22.11.2018 13:11 Áfram í haldi vegna árásar sem leiddi til lömunar dyravarðar Maðurinn hefur verið í haldi vegna málsins frá því hann var handtekinn í lok ágúst. Innlent 21.11.2018 17:29 Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. Innlent 21.11.2018 13:14 Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Innlent 21.11.2018 11:33 Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. Erlent 21.11.2018 07:56 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 279 ›
Enn láta skemmdarvargar til skarar skríða í Kjarnaskógi Svo virðist sem að Kjarnaskógur í nágrenni Akureyrar sé vinsæll staður fyrir skemmdarvarga til þess að stunda iðju sína Innlent 6.12.2018 18:39
Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. Innlent 6.12.2018 12:53
Áfram í varðhaldi vegna árásar á Akureyri Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir að hafa stungið annan karlmann með hnífsblaði í krepptum hnefa á Akureyri í byrjun nóvember. Innlent 5.12.2018 23:33
Lögreglan varar við innbrotsþjófum á höfuðborgarsvæðinu Síðastliðnar tvær vikur hefur verið brotist inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Innlent 5.12.2018 13:49
Sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur börnum Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur ungum börnum á síðasta ári. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavík en karlinn neitar sök. Innlent 4.12.2018 15:01
Eltu uppi innbrotsþjóf með merki frá spjaldtölvu að vopni Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölmörg innbrot og aðra glæpi. Maðurinn er grunaður um nánast samfellda brotastarfsemi frá því í febrúar á þessu ári frá því að hann var handtekinn þann 21. nóvember síðastliðinn. Innlent 4.12.2018 18:35
Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49
Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Innlent 2.12.2018 07:32
Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann. Innlent 28.11.2018 12:32
Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi. Innlent 28.11.2018 12:20
Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er. Innlent 28.11.2018 07:45
Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld. Innlent 27.11.2018 22:49
Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. Innlent 27.11.2018 17:56
Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti. Innlent 27.11.2018 07:14
Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum. Innlent 26.11.2018 22:08
Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. Erlent 26.11.2018 10:14
Íslendingur í haldi í Svíþjóð grunaður um umfangsmikil fjársvik Talið er að um 30 manns í Svíþjóð og Finnlandi hafi fjárfest í fyrirtæki mannsins sem átti að stunda gjaldeyrisviðskipti, aðallega í evrum og dollurum. Innlent 26.11.2018 09:21
Skip strandaði fyrir utan Patreksfjarðarhöfn Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning í kvöld um að skip frá Patreksfirði hefði strandað rétt fyrir utan innsigluna í Patreksfjarðarhöfn. Innlent 25.11.2018 22:13
Skiptir máli hvernig umræðan í kringum kynferðisbrot fer fram Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir það mikilvægt að þolendur kynferðisbrota leiti til lögreglu eins fljótt og mögulegt er eftir að brot á sér stað. Innlent 25.11.2018 18:42
Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Nokkrir voru fluttir úr miðbæ Reykjavíkur og á slysadeild í nótt. Innlent 25.11.2018 07:15
Rúmlega 100 milljóna króna bótakrafa í Shooters-málinu Réttargæslumaður dyravarðarins sem er lamaður fyrir neðan háls eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst fer fram á rúmlega 100 milljónir króna í miskabætur frá árásarmanninum. Innlent 23.11.2018 15:01
Réðst að lögreglubíl og beraði sig Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum. Innlent 24.11.2018 08:06
Sérsveit vopnast gegn erlendum herþjálfuðum glæpamönnum Bakgrunnur og þjálfun erlendra glæpamanna, sem koma hingað til lands vegna tengsla við skipulagða glæpahópa hér á landi, er þess eðlis að hann kallar á aukinn viðbúnað lögreglu. Innlent 23.11.2018 06:10
Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. Innlent 22.11.2018 16:34
Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. Innlent 22.11.2018 13:11
Áfram í haldi vegna árásar sem leiddi til lömunar dyravarðar Maðurinn hefur verið í haldi vegna málsins frá því hann var handtekinn í lok ágúst. Innlent 21.11.2018 17:29
Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. Innlent 21.11.2018 13:14
Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Innlent 21.11.2018 11:33
Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. Erlent 21.11.2018 07:56