Lögreglumál Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. Innlent 26.3.2019 10:06 Léttklæddur fylliraftur fluttur af hóteli Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamanni sem á að hafa verið með óskunda á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á tólfa tímanum í gærkvöldi. Innlent 26.3.2019 06:47 Höfðu hendur í hári innbrotsþjófa í Kópavogi með því að rekja fótspor þeirra Annar þeirra var sakleysið uppmálað þegar lögreglan ræddi við hann. Innlent 25.3.2019 15:44 Tekinn með fíkniefni og hnúajárn Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af þó nokkuð mörgum einstaklingum vegna fíkniefnamála. Innlent 25.3.2019 11:35 Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. Innlent 25.3.2019 10:51 Gekk fram á innbrotsþjóf á tíundu hæð Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. Innlent 25.3.2019 07:27 Bæta öryggi á Akureyri með myndavélum Lögreglan á Akureyri og Akureyrarbær hafa í samvinnu við Neyðarlínuna undirritað sam komulag um uppsetningu og rekstur nýrra löggæslumyndavéla í bænum. Innlent 25.3.2019 06:02 Stöðvaði unglingapartý í Breiðholti Nokkur erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt Innlent 24.3.2019 08:52 Segir ekkert til sem heiti krúttleg valdbeiting Þingmanni sem varð vitni að mótmælum hælisleitenda á Austurvelli í síðustu viku blöskraði aðgerðir lögreglu. Lögregla segir að gætt hafi verið meðalhófs. Innlent 22.3.2019 03:00 Hrifsaði síma af manni á Laugavegi og komst undan á hlaupum Mörg verkefni komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Innlent 22.3.2019 06:18 Stöðvuðu tvo farþega Norrænu Annar mannanna framvísaði fölsuðum skilríkjum og var hann í kjölfarið handtekinn. Innlent 21.3.2019 17:23 Þingmaður VG um viðbrögð lögreglu á Austurvelli: "Mér blöskraði og mér brá“ Aðgerðir lögreglu vegna mótmæla hælisleitenda á Austurvelli undanfarna daga eru komnar inn á borð nefndar um eftirlit með lögreglu. Þingmaður sem varð vitni af mótmælunum segir að sér hafi blöskrað aðgerðir lögreglu. Innlent 21.3.2019 13:20 Eyrún segir sig úr VG vegna breytinga á lögum um hatursorðræðu Eyrún Eyþórsdóttir hatursglæpalögregluþjónn er ósátt við fyrirhugaðar breytingar á lögum um hatursorðræðu. Innlent 21.3.2019 12:42 Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 21.3.2019 10:51 Meint harðræði við mótmælendur til nefndar um eftirlit með lögreglu Aðgerðir lögreglu vegna mótmæla á Austurvelli undanfarna daga eru komnar inn á borð nefndar um eftirlit með lögreglu. Mótmælin hófust í síðustu viku en tilefni þeirra eru aðstæður hælisleitenda hér á landi. Innlent 21.3.2019 10:21 Lögregla varar við tölvupóstum í nafni CIA Í tölvupóstunum er látið líta út fyrir að viðtakandi póstsins tengist rannsókn CIA á barnaklámi. Innlent 20.3.2019 17:51 Meðvituð um hungurverkfall mannsins á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segist ekki geta rætt einstök mál en staðfestir í samtali við Vísi að fangelsismálayfirvöld séu meðvituð um hungurverkfall mannsins. Innlent 20.3.2019 14:56 Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. Innlent 20.3.2019 10:43 Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. Innlent 20.3.2019 03:01 Röktu fótspor grunsamlegs manns í Grafarvogi Hljóp á brott er hann varð var við konu á göngu með hund. Innlent 20.3.2019 07:09 Hefur verið í hungurverkfalli í sex daga og segist sitja saklaus í fangelsi Palestínskur karlmaður sem grunaður er um að hafa aðstoðað erlenda einstaklinga við að koma hingað til lands með ólögmætum hætti var ákærður fyrr í mánuðinum. Innlent 19.3.2019 19:55 Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir samfellda brotahrinu Maðurinn var handtekinn á fimmtudag þegar hann réðst á mann í íbúð vegna sverðs sem lögreglan hafði lagt hald á. Innlent 19.3.2019 17:56 Mótmælendur komnir á Hlemm Mótmæla handtöku þriggja mótmælenda. Innlent 19.3.2019 15:44 Mótmælendur hafna því að hafa hindrað aðgengi að þinghúsinu Segja frásögn lögreglunnar ekki sannleikanum samkvæm. Innlent 19.3.2019 15:24 Grunaður um þrjár líkamsárásir í Eyjum Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 19.3.2019 14:32 Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Meðlimir No Border hindruðu aðgengi þingmanna og starfsfólks að þinghúsinu. Innlent 19.3.2019 14:31 Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18 Reyndi að smygla 37 kókaínpakkningum til landsins Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 37 pakkningum af kókaíni til landsins í síðasta mánuði. Innlent 19.3.2019 13:06 Milljónum stolið úr spilakössum á Suðurnesjum Kassarnir spenntir upp í innbrotum. Innlent 19.3.2019 08:11 Dagbók lögreglu: Íbúar upplifa óöryggi vegna erlendra útigangsmanna Íbúar í Fossvogshverfi segja þá sitja ölvaða á gönguleiðum og þeim fylgi sóðaskapur. Þeir segjast varla þora að hafa börn sín ein utandyra. Innlent 19.3.2019 07:38 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 274 ›
Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. Innlent 26.3.2019 10:06
Léttklæddur fylliraftur fluttur af hóteli Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamanni sem á að hafa verið með óskunda á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á tólfa tímanum í gærkvöldi. Innlent 26.3.2019 06:47
Höfðu hendur í hári innbrotsþjófa í Kópavogi með því að rekja fótspor þeirra Annar þeirra var sakleysið uppmálað þegar lögreglan ræddi við hann. Innlent 25.3.2019 15:44
Tekinn með fíkniefni og hnúajárn Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af þó nokkuð mörgum einstaklingum vegna fíkniefnamála. Innlent 25.3.2019 11:35
Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. Innlent 25.3.2019 10:51
Gekk fram á innbrotsþjóf á tíundu hæð Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. Innlent 25.3.2019 07:27
Bæta öryggi á Akureyri með myndavélum Lögreglan á Akureyri og Akureyrarbær hafa í samvinnu við Neyðarlínuna undirritað sam komulag um uppsetningu og rekstur nýrra löggæslumyndavéla í bænum. Innlent 25.3.2019 06:02
Stöðvaði unglingapartý í Breiðholti Nokkur erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt Innlent 24.3.2019 08:52
Segir ekkert til sem heiti krúttleg valdbeiting Þingmanni sem varð vitni að mótmælum hælisleitenda á Austurvelli í síðustu viku blöskraði aðgerðir lögreglu. Lögregla segir að gætt hafi verið meðalhófs. Innlent 22.3.2019 03:00
Hrifsaði síma af manni á Laugavegi og komst undan á hlaupum Mörg verkefni komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Innlent 22.3.2019 06:18
Stöðvuðu tvo farþega Norrænu Annar mannanna framvísaði fölsuðum skilríkjum og var hann í kjölfarið handtekinn. Innlent 21.3.2019 17:23
Þingmaður VG um viðbrögð lögreglu á Austurvelli: "Mér blöskraði og mér brá“ Aðgerðir lögreglu vegna mótmæla hælisleitenda á Austurvelli undanfarna daga eru komnar inn á borð nefndar um eftirlit með lögreglu. Þingmaður sem varð vitni af mótmælunum segir að sér hafi blöskrað aðgerðir lögreglu. Innlent 21.3.2019 13:20
Eyrún segir sig úr VG vegna breytinga á lögum um hatursorðræðu Eyrún Eyþórsdóttir hatursglæpalögregluþjónn er ósátt við fyrirhugaðar breytingar á lögum um hatursorðræðu. Innlent 21.3.2019 12:42
Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 21.3.2019 10:51
Meint harðræði við mótmælendur til nefndar um eftirlit með lögreglu Aðgerðir lögreglu vegna mótmæla á Austurvelli undanfarna daga eru komnar inn á borð nefndar um eftirlit með lögreglu. Mótmælin hófust í síðustu viku en tilefni þeirra eru aðstæður hælisleitenda hér á landi. Innlent 21.3.2019 10:21
Lögregla varar við tölvupóstum í nafni CIA Í tölvupóstunum er látið líta út fyrir að viðtakandi póstsins tengist rannsókn CIA á barnaklámi. Innlent 20.3.2019 17:51
Meðvituð um hungurverkfall mannsins á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segist ekki geta rætt einstök mál en staðfestir í samtali við Vísi að fangelsismálayfirvöld séu meðvituð um hungurverkfall mannsins. Innlent 20.3.2019 14:56
Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. Innlent 20.3.2019 10:43
Lögreglan á fund þingnefndar vegna harðræðis á Austurvelli Þingmenn í minnihluta allsherjar- og menntamálanefndar óskuðu eftir fundi með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að svara fyrir harðræði. Formaður nefndarinnar fordæmir umgengni mótmælenda. Innlent 20.3.2019 03:01
Röktu fótspor grunsamlegs manns í Grafarvogi Hljóp á brott er hann varð var við konu á göngu með hund. Innlent 20.3.2019 07:09
Hefur verið í hungurverkfalli í sex daga og segist sitja saklaus í fangelsi Palestínskur karlmaður sem grunaður er um að hafa aðstoðað erlenda einstaklinga við að koma hingað til lands með ólögmætum hætti var ákærður fyrr í mánuðinum. Innlent 19.3.2019 19:55
Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir samfellda brotahrinu Maðurinn var handtekinn á fimmtudag þegar hann réðst á mann í íbúð vegna sverðs sem lögreglan hafði lagt hald á. Innlent 19.3.2019 17:56
Mótmælendur hafna því að hafa hindrað aðgengi að þinghúsinu Segja frásögn lögreglunnar ekki sannleikanum samkvæm. Innlent 19.3.2019 15:24
Grunaður um þrjár líkamsárásir í Eyjum Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 19.3.2019 14:32
Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Meðlimir No Border hindruðu aðgengi þingmanna og starfsfólks að þinghúsinu. Innlent 19.3.2019 14:31
Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18
Reyndi að smygla 37 kókaínpakkningum til landsins Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 37 pakkningum af kókaíni til landsins í síðasta mánuði. Innlent 19.3.2019 13:06
Milljónum stolið úr spilakössum á Suðurnesjum Kassarnir spenntir upp í innbrotum. Innlent 19.3.2019 08:11
Dagbók lögreglu: Íbúar upplifa óöryggi vegna erlendra útigangsmanna Íbúar í Fossvogshverfi segja þá sitja ölvaða á gönguleiðum og þeim fylgi sóðaskapur. Þeir segjast varla þora að hafa börn sín ein utandyra. Innlent 19.3.2019 07:38