Lögreglumál Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. Innlent 18.7.2019 02:00 Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Innlent 17.7.2019 18:21 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. Innlent 17.7.2019 14:47 Elti sjúkrabíl til þess að komast hraðar yfir Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn. Innlent 17.7.2019 14:45 Læstu sig inni í hjólhýsi og úðuðu svo á lögreglu Kona á þrítugsaldri og maður á fertugsaldri voru handtekin í gærkvöldi í hjólhýsi á Skagaströnd en lögregla þurfti húsleitarheimild til að komast inn í hjólhýsið og handtaka fólkið þar sem þau sinntu ekki fyrirmælum lögreglu um að opna. Innlent 17.7.2019 14:35 Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. Innlent 17.7.2019 02:03 Beittu táragasi gegn lögreglumönnum Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi vestra í kvöld eftir að lögreglumenn framkvæmdu leit í hjólhýsi og bifreið. Við leitina fannst töluvert magn ætlaðrar fíkniefna. Innlent 17.7.2019 01:58 Segir lögreglu skorta skilning á hatursglæpum Embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu skortir skilning á mikilvægi málaflokksins um hatursglæpi. Þetta segir fyrrverandi lögreglufulltrúi, sem áður stýrði hatursglæpadeild embættisins. Innlent 16.7.2019 22:41 Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. Innlent 16.7.2019 18:39 Þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af kristölluðu metamfetamíni Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Innlent 16.7.2019 18:12 Lýsir því hvernig veist var að múslimsku konunum við verslunarkjarnann Þórunn Ólafsdóttir, vinkona múslimsku kvennanna þriggja sem veist var að í gær við verslunarkjarna í Breiðholti, lýsir atburðarásinni í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 16.7.2019 16:13 Talin hafa hrópað á konurnar að fara úr búrkunum Lögreglan rannsakar nú hugsanlegan hatursglæp sem tilkynnt var um í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þar á kona að hafa hrópað og hreytt rasískum fúkyrðum í þrjár múslimskar konur sem staddar voru við verslunarkjarna við Lóuhóla. Innlent 16.7.2019 11:33 Kölluðu til lögreglu vegna grænkera sem spiluðu dýrahljóð í matvöruverslun Erlent grænkerapar stóð fyrir mótmælum gegn kjötáti í Hagkaupum í Skeifunni. Innlent 16.7.2019 07:35 Veist að þremur múslimskum konum Lögreglan rannsakar nú hugsanlegan hatursglæp, sem tilkynnt var um í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöld. Innlent 16.7.2019 07:18 Illa slasaður eftir fjórhjólaslys við Geysi Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi. Innlent 15.7.2019 13:56 Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 15.7.2019 11:12 Rannsókn á hnífstungu í Neskaupstað miðar ágætlega Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags gengur ágætlega að sögn Elvars Óskarssonar lögreglufulltrúa sem stýrir rannsóknardeildinni. Innlent 15.7.2019 10:40 Töskuþjófur á stjá í miðborginni Lögreglan leitar nú töskuþjófs sem hrellti ferðamann í miðborginni í gærkvöld. Innlent 15.7.2019 06:17 Ákærður fyrir að hafa orðið þungaðri konu að bana Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir morðið á hinni 26 ára Kelly Mary Fauvrelle. Erlent 14.7.2019 17:33 Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. Erlent 14.7.2019 16:42 Í vímu með þrjú börn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja. Innlent 14.7.2019 07:38 Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33 Hjónin sem leitað var að á Kjalvegi fundin heil á húfi Hjónin voru orðin nokkuð skelkuð þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim, en vel á sig komin. Innlent 14.7.2019 01:17 Reyndi að stinga mann með stórum eldhúshníf en fékk að kenna á hafnaboltakylfu Landsréttur staðfesti á fimmtudag farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að hafa ógnað manni með hníf fyrir utan söluturn í Reykjavík. Innlent 13.7.2019 13:25 Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31 Tveir handteknir eftir slagsmál í Hálsahverfi Tveir menn voru handteknir á fjórða tímanum í dag í aðgerðum lögreglu og sérsveitar í Hálsahverfi. Innlent 12.7.2019 15:55 Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð til Landsréttar Maðurinn sem grunaður er um alvarlega hnífstunguárás í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags mun kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Innlent 12.7.2019 14:53 Ferðamaður læstist inni á almenningssalerni Um klukkan hálfellefu í morgun barst lögreglu tilkynning um ferðamann sem læstur var inni á almenningssalerni í miðbænum. Innlent 12.7.2019 14:45 Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33 Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Innlent 12.7.2019 11:07 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 274 ›
Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. Innlent 18.7.2019 02:00
Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Innlent 17.7.2019 18:21
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. Innlent 17.7.2019 14:47
Elti sjúkrabíl til þess að komast hraðar yfir Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn. Innlent 17.7.2019 14:45
Læstu sig inni í hjólhýsi og úðuðu svo á lögreglu Kona á þrítugsaldri og maður á fertugsaldri voru handtekin í gærkvöldi í hjólhýsi á Skagaströnd en lögregla þurfti húsleitarheimild til að komast inn í hjólhýsið og handtaka fólkið þar sem þau sinntu ekki fyrirmælum lögreglu um að opna. Innlent 17.7.2019 14:35
Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. Innlent 17.7.2019 02:03
Beittu táragasi gegn lögreglumönnum Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi vestra í kvöld eftir að lögreglumenn framkvæmdu leit í hjólhýsi og bifreið. Við leitina fannst töluvert magn ætlaðrar fíkniefna. Innlent 17.7.2019 01:58
Segir lögreglu skorta skilning á hatursglæpum Embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu skortir skilning á mikilvægi málaflokksins um hatursglæpi. Þetta segir fyrrverandi lögreglufulltrúi, sem áður stýrði hatursglæpadeild embættisins. Innlent 16.7.2019 22:41
Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. Innlent 16.7.2019 18:39
Þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af kristölluðu metamfetamíni Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Innlent 16.7.2019 18:12
Lýsir því hvernig veist var að múslimsku konunum við verslunarkjarnann Þórunn Ólafsdóttir, vinkona múslimsku kvennanna þriggja sem veist var að í gær við verslunarkjarna í Breiðholti, lýsir atburðarásinni í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 16.7.2019 16:13
Talin hafa hrópað á konurnar að fara úr búrkunum Lögreglan rannsakar nú hugsanlegan hatursglæp sem tilkynnt var um í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þar á kona að hafa hrópað og hreytt rasískum fúkyrðum í þrjár múslimskar konur sem staddar voru við verslunarkjarna við Lóuhóla. Innlent 16.7.2019 11:33
Kölluðu til lögreglu vegna grænkera sem spiluðu dýrahljóð í matvöruverslun Erlent grænkerapar stóð fyrir mótmælum gegn kjötáti í Hagkaupum í Skeifunni. Innlent 16.7.2019 07:35
Veist að þremur múslimskum konum Lögreglan rannsakar nú hugsanlegan hatursglæp, sem tilkynnt var um í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöld. Innlent 16.7.2019 07:18
Illa slasaður eftir fjórhjólaslys við Geysi Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi. Innlent 15.7.2019 13:56
Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 15.7.2019 11:12
Rannsókn á hnífstungu í Neskaupstað miðar ágætlega Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags gengur ágætlega að sögn Elvars Óskarssonar lögreglufulltrúa sem stýrir rannsóknardeildinni. Innlent 15.7.2019 10:40
Töskuþjófur á stjá í miðborginni Lögreglan leitar nú töskuþjófs sem hrellti ferðamann í miðborginni í gærkvöld. Innlent 15.7.2019 06:17
Ákærður fyrir að hafa orðið þungaðri konu að bana Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir morðið á hinni 26 ára Kelly Mary Fauvrelle. Erlent 14.7.2019 17:33
Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. Erlent 14.7.2019 16:42
Í vímu með þrjú börn í bílnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja. Innlent 14.7.2019 07:38
Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33
Hjónin sem leitað var að á Kjalvegi fundin heil á húfi Hjónin voru orðin nokkuð skelkuð þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim, en vel á sig komin. Innlent 14.7.2019 01:17
Reyndi að stinga mann með stórum eldhúshníf en fékk að kenna á hafnaboltakylfu Landsréttur staðfesti á fimmtudag farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að hafa ógnað manni með hníf fyrir utan söluturn í Reykjavík. Innlent 13.7.2019 13:25
Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31
Tveir handteknir eftir slagsmál í Hálsahverfi Tveir menn voru handteknir á fjórða tímanum í dag í aðgerðum lögreglu og sérsveitar í Hálsahverfi. Innlent 12.7.2019 15:55
Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð til Landsréttar Maðurinn sem grunaður er um alvarlega hnífstunguárás í Neskaupstað aðfaranótt fimmtudags mun kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Innlent 12.7.2019 14:53
Ferðamaður læstist inni á almenningssalerni Um klukkan hálfellefu í morgun barst lögreglu tilkynning um ferðamann sem læstur var inni á almenningssalerni í miðbænum. Innlent 12.7.2019 14:45
Hjólaþjófar óhræddir við að fara inn í hjólageymslur Reiðhjólaþjófnaður hefur verið í umræðunni undanfarið en greint var frá því fyrr í mánuðinum að 245 hjólum hafi verið stolið það sem af er ári. Innlent 12.7.2019 12:33
Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Innlent 12.7.2019 11:07