Tíbet

Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“
Arftaki Dalai Lama mun fæðast utan Kína, í „hinum frjálsa heimi“, segir í nýrri bók andlegs leiðtoga Tíbeta. Í bókinni fjallar hann um samskipti sín við leiðtoga Kína síðustu áratugi.

Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet
Að minnsta kosti fimmtíu og þrír eru látnir og sextíu og tveir slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti upp sem bandaríska jarðfræðistofnunin segir að hafi verið 7,1 stig reið yfir í Tíbet í nótt.

Nöfnum þéttbýliskjarna breytt til að þurrka út menningu Úígúra
Yfirvöld í Kína hafa breytt heitum hundruð þorpa og bæja Úígúra og fjarlægt úr þeim tilvísanir í sögu, menningu og trú minnihlutahópsins. Breytingarnar eru taldar ná til 630 þéttbýliskjarna og áttu flestar sér stað á árunum 2017-2019.

Vond lykt á hótelherbergi reyndist vera af líki undir rúmi
Ferðamaður í Tíbet þurfti að skipta um herbergi á hóteli vegna vondrar lyktar sem angaði um allt herbergið sem honum var úthlutað. Nokkrum dögum síðar kom í ljós að lyktin var af rotnandi líki undir rúminu sem maðurinn átti að gista í.

Dalai Lama bað ungan dreng að sjúga á sér tunguna
Tenzin Gyatso, hinn helgi Dalai Lama í tíbetskum búddisma, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi framkomu sinni gagnvart ungum dreng á viðburði í Indlandi. Dalai Lama kyssti drenginn á munninn og bað hann um að sjúga á sér tunguna.