Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir

Fréttamynd

Cham­berlain eða Churchill leiðin?

Nýjar sviptingar á pólitíska sviðinu sýna fram á að það er ekki einungis járntjald í Evrópu heldur eru að myndast járnveggir báðum megin við álfuna. Það lítur út fyrir að Bandaríkin séu mögulega í fyrsta skiptið að snúa bakinu við Evrópu, allavegana í orði, og rétta fram sáttarhönd til Rússlands þess í stað.

Skoðun
Fréttamynd

Sagan að endur­taka sig í beinni

Margir hafa tekið eftir því að heimsfréttir seinustu ára eru farnar að minna óþægilega mikið á sögulega viðburði sem gerðust á fyrri part síðustu aldar. Er það eðlileg þróun eða er það sem er að gerast núna í heiminum ekkert nýtt af nálinni?

Skoðun
Fréttamynd

Öðru­vísi Ís­lendingar

Í almennri umræðu og kommentakerfum í dag má finna ýmiskonar hatursorðræðu, múslimahatur, gyðingahatur, útlendingahatur og svo lengi má telja. Allt sem má telja sem „öðruvísi” en hinn „venjulegi” Íslendingur er dregið fram sem óæskilegt. En þetta er alls ekki nýtt af nálinni.

Skoðun