Karl Gústaf XVI Svíakonungur

Nýr prins Svíþjóðar hefur fengið nafnið Óskar Karl Olof
Sonur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins kom í heiminn í gærkvöldi.

Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur
Sænska ríkisstjórnin segist ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins.

Hringdi í ritstjóra klukkan 4 að morgni þar sem blaðið hafði ekki borist konungi
Eintak af Dagens Industri hafði ekki borist Karli Svíakonungi eldsnemma í morgun.

Svíakonungur lenti í árekstri
Keyrt var á bíl Karls Gústafs þegar hann var á leið út á flugvöllinn í Bromma sem er í úthverfi Stokkhólms.