Þetta reddast

„Sársauki hefur alltaf verið drifkrafturinn minn“
Helgi Ómarsson er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast.

„Það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin“
Sigga Beinteins söng sig fyrir löngu inn í hjörtu þjóðarinnar, en hefur aldrei unnið neinn á sitt band með eldamennskunni sinni.

Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma
Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast.

Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu
Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast.

„Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2.

Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2.

Palli var ekki til í glimmerbrettið
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2.

Æðisgengið í jólabakstri með Dóru Júlíu
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2.

Dóra Júlía hélt forsýningarpartý á Þetta reddast á Petersen svítunni
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur. Hún er nú samt að fara af stað með matreiðsluþætti þann 23. desember á Stöð 2.

Fyrsta sýnishornið úr Þetta reddast
Þann 23. desember fara af stað þættirnir Þetta reddast á Stöð 2. Umsjónarkona þáttanna er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir.