Vestri

Fréttamynd

Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi

Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79.  Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Lykilmenn framlengja við Vestra

Þeir Pétur Bjarnason og Vladimir Tufegdzig, eða Túfa eins og hann er yfirleitt kallaður, hafa framlengt smaningum sínum við knattspyrnufélag Vestra frá Ísafirði.

Fótbolti
Fréttamynd

Ég hafði alltaf góða til­finningu

„Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jón Þór: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir fólkið fyrir vestan“

„Við slógum Íslandsmeistarana út í 8 liða úrslitum og núna þurfum við aftur að slá Íslandsmeistarana út í undanúrslitum“, segir Jón Þór Hauksson þjálfari Vestra sem mætir Víkingum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Meistaravöllum á morgun. Hann harmar þó að leikurinn geti ekki farið fram á Ísafirði.

Fótbolti